Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Þumalputtareglan hans Mark Zuckerberg í atvinnuviðtölum er ein spurning...

Það er ein spurning, sem Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, segist alltaf spyrja í viðtölum þar sem hann er að ráða nýtt fólk til starfa. Þetta sé í rauninni ,,standard-spurning,”...

Það er ekki gott fyrir vinnuna, þegar við sleppum hádegishléinu

Tókstu þér góðan hádegismat í vinnunni í gær? Hvað ætlar þú að gera í hádeginu í dag? Mörg ykkar munu svara þessum spurningum neitandi því það er að aukast hér eins og víða annars...

,,Til atvinnurekandans sem les ferilskránna mína"

Ég hef oft velt því fyrir mér, hvernig það væri að fara aftur að vinna eftir að hafa verið heimavinnandi í nokkur ár. Vitandi að ég hafi í raun unnið mín mestu afrek á þessum tíma,...

Ein sagði: ,,Hún verður forritari," önnur sagði ,,Fyrirsæta..." - tilraun með börnum

Eins og allir vita, þá hefur Barbie verið nokkuð gagnrýnd síðustu árin, sérstaklega fyrir óeðlilegan líkamsvöxt. Barbie hefur samt lifað tímana tvenna og ekki látið það buga sig,...

Það er eitt sem þú mátt EKKI gera í atvinnuviðtali, það er....

Við rákumst á góða grein í Forbes sem okkur datt í hug að deila með ykkur. Þar skrifar kona um hvað má og hvað má alls ekki, þegar maður fer í atvinnuviðtal. Slíkar greinar og slík...

27 atriði sem fólk sem vinnur í verslun myndi vilja að þú vissir!

Ég rakst á skemmtilega grein á Elitedaily.com þar sem listuð eru upp 27 atriði sem starfsfólk verslana upplifir stundum í sínum störfum, getur íþyngt þeim eða gert starfið erfiðara....

Sjá fleiri