Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Uppskrift af brauði: Happbrauð og pestó

Lukka á Happ deilir hér með okkur góðri uppskrift af brauði, sem að jafnaði er kallað Happbrauðið. Eins fylgja með uppskriftir af pestó.   Lukka: Happbrauð 7 ½ dl hveilhveiti...

5 uppskriftir af mjólk frá Lukku á Happ

Endilega að prófa sig áfram, segir Lukka oft við lesendur Spyr.is sem spyrja hvort réttast sé að taka út kúamjólk eða velta fyrir sér hollustu mjólkur yfir höfuð. Lukka hefur tekið...

Uppskrift af hollu snakki: Mmmm svo girnilegt!

Að búa til hollt snakk er hægt, þótt eflaust hljómi það auðveldara að fara bara út í búð og kaupa eitthvað óhollt. Hér deilir Lukka á Happ með okkur nokkrum uppskriftum af hollu...

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarið að ég hef varla haft tíma til að heilsa fjölskyldumeðlimunum hvað þá annað. Ég lauk í vikunni margra daga heimaprófi og um...

Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Nýtt ár og nýjar uppskriftir! Við höldum áfram að birta girnilegar uppskriftir frá skemmtilegu Eldhússystrunum okkar. Hér er öðruvísi kartöflusalat með eggjum og beikoni.  ,,Hvorki...

Gúrmé Pecan pie - algjör sykursæla!

,,Ég var alveg tóm í hausnum þegar kom að því að ákveða hvað ætti að vera í eftirrétt á gamlárskvöld. Ég gúgglaði, skoðaði nokkur matarblogg og allar (allar þrjár) uppskrifta...

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Nú þegar jólin eru í hámarki, er þá ekki sniðugt að skella í einn léttan rétt - svona fyrir alla reykta matinn og kökurnar? Hér er fljótleg og góð uppskrift af nachos-kjúkling í...

Lakkrísterta með sterkum djúpum

,,Ég fann uppskriftina að þessari lakkrístertu í tímaritinu Hembakat síðasta sumar. Strákurinn sem bjó hana til vann einhverskonar lakkrís-bökunarkeppni með þessi framlagi og mér...

Hvítlauksbrauð sem slær í gegn!

,,Þegar við fjölskyldan bjuggum fyrst í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum keypti ég matreiðslubók, Bonniers kokbok, sem ég hef notað afskaplega mikið síðan og reynst mér vel. Ein af...

Piparmyntu-smákökur með brjóstsykri

Það er til aragrúi af smákökutegundum og ég hef ekki smakkað nema brotabrot af þeim. Ég er mjög mikið fyrir það að baka það sem ég veit að er gott og virkar og því er ég sjaldan í...

Oreo trufflur - algjört brjálæði!

Hér kemur ein fljótleg og þægileg uppskrift. Oreo kexkökur muldar niður, blandað sama við rjómaost og húðaðar með súkkulaði. Mæli alveg með að prófa!   Hráefni 3 pakkar oreo...

Saltlakkrís ís fyrir jólin

Það er náttúrulega bara kjánalegt hvernig ég er að opinbera mig á þessu bloggi sem saltlakkrís sjúka! Ég ELSKA saltan lakkrís, ekki sætan lakkrís. Sætur lakkrís er bara sóun á góðu...

Piparmyntu-súkkulaði - algjört nammi!

Það er svo einfalt að gera þetta piparmyntusúkkulaði að það er varla hægt að tala um uppskrift. Svo er þetta líka ljómandi gott og jólalegt konfekt. Piparmyntusúkkulaði 170 gr...

Æðislegt piparkökukaffi

Síðustu tvö jól hef ég verið í Svíþjóð á jólunum. Ég var tíður gestur á kaffihúsinu Espresso House. Á jólunum bjóða þeir upp á svokallaðan Tomte-latte. Ég er alveg mjög döpur yfir...

Girnileg piparköku-ostaterta!

Hér birta Eldhússysturnar Tobba og Stína skemmtilega uppskrift af piparköku-ostatertu. Þessi er örugglega algjört sælgæti um jólin! Við ætlum að birta eina girnilega uppskrift frá...

Pestó- og ostasnúðar

,,Ég hef örugglega sagt söguna af því hér áður þegar ég var vonlaus gerbakari – það misheppnaðist bókstaflega allt sem gat misheppnast þegar ger kom á e-n hátt við sögu hjá mér. Á...

Hnetur og möndlur – gómsætt hollustufæði

Hnetur og möndlur eru bragðgóðar og mjög hollar. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. Einnig innihalda þær mikið af E-vítamíni, fólínsýru,...

Heitt súkkulaði á köldum vetrardegi

Það er svo einstaklega notarlegt að búa til ekta heimalagað heitt súkkulaði á köldum vetrardegi. Tobba og Stína, bakstursóðu systurnar úr Skagafirði, gefa okkur hér klassíska og...

Girnilegar dumle smákökur fyrir jólin!

Systurnar Tobba og Stína kalla sig eldhússystur og finnst ægilega gaman að baka! Þær skoruðu á hvor aðra að prófa eina nýja uppskrift á viku fram að jólum að minnsta kosti og...

Fljótlegar vítamínbombur - 15 einfaldar uppskriftir

Morgundrykkir – fljótlegar vítamínbombur Í tímaleysi nútímamannsins er svo gott að geta útbúið eitthvað hollt og gott á fljótlegan og auðveldan hátt. Hollir djúsar eru einstaklega...

Haustilmur á heimilið

Haustið er svo yndislegur tími og um að gera að hafa það notalegt þegar húmar að. Auður Rafns gefur okkur frábærar hugmyndir, allt frá því hvernig við getum látið sætan angan fylla...

Matjurtir: Kjötsúpa frá Lilju í Urtagarðinum

Lokaþáttur Matjurta á Hringbraut var í gærkveldi og þar fékk Auður Rafnsdóttir uppskrift af ljúffengri kjötsúpu hjá Lilju Sigrúnu Jónsdóttur, umsjónarkonu Urtagarðsins á...

Rabbabarabaka - uppskrift: Notaðu rabbabarann!

Rabbabarinn er eflaust hollari en marga grunar. Hann er ríkur af kalki, K-vítamíni og andoxunarefnum og hann er hægt að nota í bæði boost-drykki og ýmsar gómsætar uppskriftir. Hér...

Uppskrift: Límónu, chili og kóríander kjúklingur á grillið

Laufey lætur það ekkert stöðva sig þótt sumarverðið á höfuðborgarsvæðinu láti eitthvað bíða eftir sér: Hún fer samt út að grilla! Uppskriftin frá Laufey að þessu sinni, er...

Einfaldur og góður kjúklingaréttur – uppskrift frá Laufey

Laufey deilir með okkur einföldum kjúklingarétti sem hún bauð upp á á Eurovisionkvöldinu. Þeir sem vilja hafa réttinn sterkan geta bætt við chilippipar og red curry paste en gott er...

Kjúklingur ,,bearnaise” – mmm fyrir helgina (uppskrift)

Laufey gefur okkur girnilega kjúklingauppskrift fyrir helgina og segir að á nýju ári sé líka oft gott að elda eitthvað í léttari kantinum. Vægast sagt girnilegt og upplagt til að...

Uppskrift: Bláberjabomba Unnar

Hér er frábær uppskrift að góðri Bláberjabombu  til yndisauka frá Unni Pálmarsdóttir í World Class           Bláberja Bomba Unnar: ½ líter af 100% hreinum trönuberjasafa (eða...

Grillaða rósmarínkryddaða lambalærið hennar Auðar

Gamla, góða lambalærið er páskamáltíðin á mörgum heimilum. Uppskriftin að fullkomna grillaða rósmarínkryddaða lambalærinu hennar Auðar Rafnsdóttur úr Kryddjurtarræktun Spyr.is er...

Sítrónumarmeladi (lemon curd) frá Laufey – uppskrift

Tíminn flýgur sagði Laufey þegar hún lét okkur fá girnilega uppskrift af sítrónumarmelaði, sem hún segir eiga einstaklega vel við um páska eða á sumardaginn fyrsta. Uppskriftina...

Hið fullkomna grillaða rósmarínkryddaða lambalæri!

Í kryddjurtaræktinni í dag gefur Auður Rafnsdóttir okkur uppskrift af hinu fullkomna grillaða rósmarínkryddaða lambalæri.                                                          ...

Sjá fleiri