Hægt er að fá óveðurstryggingu sem tryggir eignir gegn skemmdum sem verða af völdum óveðurs þegar vindhraði hefur náð 28,5 metrum á sekúndu. Þessar tryggingar eru innifaldar í...
Nokkur umræða hefur verið um tryggingafélögin í fjölmiðlum síðustu daga, sem og á samfélagsmiðlum. Rætt er um arðgreiðslur félaganna og hafa ýmsir gagnrýnt þær. Í kjölfarið hefur...
Ef fasteign er ekki í samræmi við upplýsingar og eiginleika sem kaupandi gekk út frá þegar íbúðin var keypt, þá telst íbúðin gölluð samkvæmt reglum fasteignakaupalaga. Seljandinn...
Í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut á fimmtudagskvöld, ræddi Rakel Sveinsdóttir við Ólaf Hauk Ólafsson, forstöðumann eignatjóna hjá Tryggingamiðstöðinni og spurði hann hver...
Í þættinum Afsal sem sýndur verður á Hringbraut í kvöld, er tekin fyrir fyrirspurn frá lesanda sem spyr hvað sé til ráða, ef vatnstjón uppgötvast eftir fasteignakaup. Ásdís...
Bylgja Ólafsdóttir hjá Tryggingamiðstöðinni segir það oft koma fólki á óvart, hversu mikið það á af verðmætum. Þess vegna er mikilvægt að vanda til verka þegar verið er að tryggja...
Á Íslandi er oft veður vont, segir í fyrirspurn frá lesanda, sem spyr hver greiðir tjón af trampólíni sem fýkur á eign eða bifreið í miklu óveðri. Þessi mál geta verið afar snúin,...
Spyr.is leitaði ráða hjá Bryndísi Héðinsdóttur, lögfræðingi hjá Húseigendafélaginu, til að spyrja um tjón sem varð á stigagangi í fjölbýli. Þannig var að við flutning varð það óhapp...
Fyrir nokkrum vikum síðan, nýtti Spyr.is tækifærið í viðtali í Bítinu á Bylgjunni, að bera það upp við Gulla Helga, hvort filma á rúðu sem brotnaði, væri hluti af því tjóni sem...
Frá hruni höfum við heyrt um alls kyns mál sem fólk er að standa í eða íhuga, vegna lánamála eða dómsmála. Stundum heyrum við líka sögur af fólki sem er ósátt við eitthvað, en telur...
Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur ekki tekið ákvörðun um hvort björgunarsveitir innan þeirra vébanda, ættu að rukka fyrir aðstoð. Samtökin hafa hins vegar í nokkrum tilfellum...
Þegar tryggingar eru endurnýjaðar, gjaldfellur í rauninni öll upphæðin og því gætir ákveðins misskilnings í fyrirspurn lesanda, sem spyr um leyfi tryggingarfélagana til að...
Í síðustu viku kom fram í svari Sjóvá að flestar heimilistryggingar innifela tryggingar fyrir réttaraðstoð. Þetta þýðir að tryggingarþegar geta fengið stærsta hluta kostnaðar vegna...
Þótt tilkynningum um innbrotum hafi fækkað verulega hjá VÍS benda þeir á að innbrotum fer fjölgandi í húsum sem ekki eru mannlaus. Innbrotum fer fækkandi í bíla en í nýrri frétt...
Háar fjárhæðir eru greiddar árlega af íslenskum tryggingafélögum vegna veikinda eða slysa Íslendinga á ferðalögum erlendis. Hér á landi er þetta á kostnað ríkisins, til að mynda...
Svör við spurningum um hvort tryggingafélög eins og TM teljist til fjármálafyrirtækja og reglur um ábyrgðarmenn á skuldabréfum í þeirra eigu. Spyr.is leitaði til Jónu Bjarkar...
Spyr barst fyrirspurn sem beindist að öllum viðskiptabönkunum, almennu lífeyrissjóðunum, Auði Capital, Allianz og Sparnaðar. Allianz, MP Banki, Íslandsbanki og Landsbankinn hafa...
Nýjar upplýsingar fyrir almenning eru algengar í svörum til lesenda. Í neðangreindu svari Hákonar Hákonarsonar hjá Tryggingum & ráðgjöf kemur fram að iðgjöld trygginga eiga eftir...
Spyr barst spurning frá lesanda sem beindist að forsvarsmönnum tryggingafélaga um fyrirhugaða hækkun á líf- og sjúkdómatryggingum. Hákon Hákonarson hjá Tryggingum og rágjöf hefur nú...
Í veðrinu undanfarna daga hefur verið að mörgu að huga, fólk reynir að ganga vel frá lausamunum og öðru sem getur verið í hættu. VÍS hefur nú svarað spurningum lesenda sem veltu...