Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka vegna bráðnunar jökla á næstu árum og áratugum. Spurt er um byggðir og...

Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í gjaldþrotaskipti. Oftast er það kröfuhafi sem greiðir þessa upphæð en til...

Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði svaraði lögreglan fyrirspurn frá lesanda, þar sem fram kom að klippt var af...

Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að ekki hafa verið greiddar tryggingar eða bíllinn farið í skoðun. Í 107...

Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar við þingstörf sín, er ekkert sem bannar viðkomandi að sinna öðrum...

Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða aðstandenda þeirra síðastliðin ár og ef svo væri, hversu háar fjárhæðir það...

Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við fyrirspurn frá lesanda. Þetta hefur meðal annars þau áhrif að þegar...

Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er seld. Í svari Tryggingastofnunar segir að almennt hafi eignir ekki...

Um mörk Kjósarsýslu og Gullbringusýslu á 20.öld

Fyrirspyrjandi velti því fyrir sér, hvernig mörk Kjósarsýslu og Gullbringusýslu hafa legið á 20.öld. Spyr.is sendi fyrirspurnina til Landmælinga Íslands, sem segir í svari að mikið...

Heimild TR til eftirlits á tekjum einstaklinga

Tryggingastofnun (TR) hefur heimild til eftirlits með tekjum einstaklinga samkvæmt lögum sem sett eru af Alþingi. Þar segir meðal annars ,,Tryggingastofnun ríkisins skal hafa...

16,48% veltu íslenskra félaga í erlendri mynt

Í svari frá Ríkisskattstjóra kemur fram að 16,48% veltu íslenskra fyrirtækja er gerð upp í erlendri mynt. Samtals eru það 207 íslensk fyrirtæki sem gera upp í erlendri mynt, en ekki...

Linsur og gleraugu: Engir tollar og vörugjöld

Virðisaukaskattur er 24% af linsum og gleraugum en á þessum vörum og öðrum sambærilegum, eru ekki tollar eða vörugjöld. Vörurnar flokkast undir þær sem á eru lagðar ,,sem” gjöld, e...

Hvaða reglur gilda um sölu matvæla í heimahúsum? (sultur, ber o.fl.)

RSK og Matvælastofnun, MAST, tóku að sér að svara fyrirspurn í nokkrum liðum, þar sem spurt er um reglur varðandi sölu á matvælum í heimahúsum. Vísað er til sölu á til dæmis sultum...

Er lögreglu heimilt að lofa nafnleynd?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lögreglu væri heimilt að lofa þeim, sem kemur með ábendingu um brot, trúnað eða nafnleynd. Í svari Persónuverndar segir að um lögreglu gilda að...

Má spila tónlist utandyra á kvöldin?

Í svari Reykjavíkurborgar segir að almennt þurfi ekki að sækja um leyfi til að spila tónlist utandyra, nema um tónleika sé að ræða. Svarið er vegna fyrirspurnar frá lesanda sem...

Ekki skylda að tilkynna erfingjum veikindi

Eins og flestir kannast við, eru nánustu ættingjar látnir vita þegar einstaklingur verður alvarlega veikur eða lendir í slysi. Lesandi velti því hins vegar fyrir sér hvort það væri...

Umboðsmaður barna: Slúðurfréttir um börn eru óviðeigandi

Nokkrar fréttir hafa birst í fjölmiðlum af tilhugalífi syni David Beckham, sem fæddur er árið 1999 og er því 17 ára í dag. Lesandi velti því fyrir sér hvort það væri viðeigandi að...

Gjöld læknisvottorða ákveðin í reglugerð

Lesandi velti því fyrir sér hvort verðlagning læknisvottorða væri frjáls og hvort ágóði þeirra rynni til viðkomandi læknis. Svo er ekki segir í svari frá Sjúkratryggingum Íslands,...

Númerislausir bílar: Borgin mun ekki greiða bætur

Reykjavíkurborg mun ekki greiða neinar bætur eða kostnað vegna brottflutnings númerslausra bifreiða. Í svari Bjarna Brynjólfssonar, upplýsingafulltrúa borgarinnar, segir að gildandi...

Gilda takmarkanir á flugumferð við Þingvelli?

Lesandi velti því fyrir sér, hvaða reglur gilda um útsýnisflug yfir Þingvelli og Þingvallavatn. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, er formaður Þingvallarnefndar og...

Í hvað fer peningur Framkvæmdasjóðs aldraðra?

Samkvæmt lögum um málefni aldraðra, greiða allir skattskyldir einstaklingar í sjóð sem er í vörslu Velferðaráðuneytisins og ber heitið Framkvæmdasjóður aldraðra. Sjóðnum er ætlað...

Hver ber ábyrgð á brotnum gangstéttarhellum?

Lesandi sagði frá því að í heimsókn í Hveragerði á dögunum hefði legið við alvarlegu slysi vegna brotinna gangstéttarhellna. Viðkomandi spyr hver ber ábyrgð á slíkum...

Eru Íslendingar sjúkratryggðir erlendis?

Lesandi hafði heyrt að læknisþjónusta fyrir Íslendinga erlendis, væri þeim að kostnaðarlausu. Hið rétta er að það er aðeins ef Íslendingur býr erlendis tímabundið sem íslenska ríkið...

Var atkvæðið mitt ógilt í forsetakosningunum?

Lesandi velti því fyrir sér hvort atkvæðið hans í forsetakosningunum hefði verið ógilt síðastliðinn laugardag því hann setti X fyrir framan nafn frambjóðanda, en ekki kross. Nei,...

Alzheimer og umsókn um hjúkrunarheimili

Börn og frændfólk mega sækja um hjúkrunarheimili fyrir aðstandendur sína, telji þeir viðkomandi einstakling ekki geta séð um sig sjálfan. Það er gert með umsókn um Færni- og...

Forsetaframboð: Innanríkisráðuneytið svarar

Einstaklingur getur boðið sig fram til forseta þótt hann sé búsettur erlendis. Skilyrði fyrir kjörgengi til forsetaframboðs er að frambjóðandi sé 35 ára og sé íslenskur ríkisborgari...

Er hægt að stytta fangelsisvist vegna skattaskulda?

Það er ekki veitt reynslulausn á vararefsingum fésekta en dómþolar afplána frá 1/3 dóms til alls dómsins, eftir því hvaða lög eða reglur gilda á því sviði sem verið er að dæma í....

Steinsteyptur veggur í Kollafirði í einkaeigu

Lesandi spyr um steinsteyptan vegg í Kollafirði, sem hann segir í fögru umhverfi undir Esjurótum en sé alsettur veggjakroti. Eflaust er þetta veggur sem flestir kannast við og hér...

Kæra á hendur ÍR fyrir eignarspjöll dregin til baka

Kæra á hendur íþróttafélagsins ÍR fyrir eignarspjöll vegna klippingar á birkitrjám var dregin til baka. Þetta kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá lesanda. Málið...

Má 18 ára sækja um skotvopnaleyfi?

Til að geta sótt um skotvopnaleyfi þarf viðkomandi að vera orðinn tvítugur og má ekki hafa gerst brotlegur, t.d. vegna áfengislaga, laga um ávana- og fíkniefni, laga um vernd eða...

Sjá fleiri