Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvað þarf að gera, þegar barn ferðast erlendis án foreldra?

Lesandi sagði ekki marga á sýsluskrifstofum vita, hvað ætti að gera ef barn færi í ferðalag erlendis, án foreldra sinna. Spurt var um, hver væri ábyrgur fyrir því að sjá um og vita...

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka vegna bráðnunar jökla á næstu árum og áratugum. Spurt er um byggðir og...

Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í gjaldþrotaskipti. Oftast er það kröfuhafi sem greiðir þessa upphæð en til...

Draumráðning: Heyskapur

Dreyma heyskap. Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á Senda spurningu efst á vefsíðu. Hrönn Friðriksdóttir velur úr...

Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði svaraði lögreglan fyrirspurn frá lesanda, þar sem fram kom að klippt var af...

Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir sem hafa framleitt efnið og við þá þarf að semja um sýningarétt. Það...

Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að ekki hafa verið greiddar tryggingar eða bíllinn farið í skoðun. Í 107...

Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til dæmis um greiðslumat og fleira. Fasteignasalar og/eða söluaðilar...

Eru húseigendur tryggðir fyrir tjóni af völdum óveðurs?

Hægt er að fá óveðurstryggingu sem tryggir eignir gegn skemmdum sem verða af völdum óveðurs þegar vindhraði hefur náð 28,5 metrum á sekúndu. Þessar tryggingar eru innifaldar í...

Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar við þingstörf sín, er ekkert sem bannar viðkomandi að sinna öðrum...

Leigusali getur verið skaðabótaskyldur ef myglusveppur skemmir innbú

Ef leigusali er meðvitaður um heilsuspillandi myglu, en ákveður samt að leigja út íbúð, þá getur hann talist skaðabótaskyldur vegna þess tjóns sem myglan veldur leigjendum. Á þetta...

Um æfingar á meðgöngu: Víðir Þór svarar

Lesandi velti fyrir sér hversu mikið eða lítið konum væri ráðlagt að æfa á meðgöngu. Í svari Víðis Þórs Þrastasonar, segir að þungaðar konur geti í raun gert flest allar æfingar út...

Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða aðstandenda þeirra síðastliðin ár og ef svo væri, hversu háar fjárhæðir það...

Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við fyrirspurn frá lesanda. Þetta hefur meðal annars þau áhrif að þegar...

Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður götuna og vonar að það falli ekki á hús tengdaforeldra sinna. Flóðið braut...

Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til að ná þeim upp. Peningarnir voru skínandi fagrir eins og þeir væru...

Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er seld. Í svari Tryggingastofnunar segir að almennt hafi eignir ekki...

Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í mesta basli með öll tækin og var algjörlega máttlaus. Þjálfari kom og...

Hvers vegna þarf kistu í líkbrennslu?

Í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut, voru helstu spurningar lesenda um jarðafarir og bálfarir teknar fyrir. Gestir voru Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjuagarðanna og Frímann...

Hver á að greiða endurnýjun glugga í fjölbýlishúsi?

Kostnaður við glugga í fjölbýlishúsi getur ýmist fallið á séreign eða sameign og stundum þarf að skipta hluta kostnaðar á milli aðila, en ekki öllum. Þetta kemur fram í svari Páls...

Um mörk Kjósarsýslu og Gullbringusýslu á 20.öld

Fyrirspyrjandi velti því fyrir sér, hvernig mörk Kjósarsýslu og Gullbringusýslu hafa legið á 20.öld. Spyr.is sendi fyrirspurnina til Landmælinga Íslands, sem segir í svari að mikið...

Heimild TR til eftirlits á tekjum einstaklinga

Tryggingastofnun (TR) hefur heimild til eftirlits með tekjum einstaklinga samkvæmt lögum sem sett eru af Alþingi. Þar segir meðal annars ,,Tryggingastofnun ríkisins skal hafa...

Hvað má taka mörg stæði við fjölbýlishús?

Á flestum stöðum eru aðeins ætluð 1-2 bílastæði á íbúð í fjöleignarhúsum. Um þetta var spurt og var fyrirspurnin tekin sérstaklega fyrir í þættinum Heimilið, sem sýndur er á...

Draumráðning: Vaggandi hús

Dreymandann dreymdi að hún var stödd ásamt dóttur sinni og þremur ömmustelpum í timburhúsi. Allt í einu lyftist húsið og vaggar og er næstum oltið. Hún lítur út og sér að það er...

Draumráðning: Skítug nögl

Konu dreymdi að hún væri í heimsókn hjá vinafólki sínu og það ætti að fara að ferma hjá þeim.Hún sagði að það væri hreint andrúmsloft (snyrtilegt) en maðurinn sagði að svo væri alls...

Draumráðning: Tvílitt hár

Tveir stuttir draumar. Í öðrum þeirra er dreymandinn stödd í Danmörku. Í íbúðinni þar sem hún er sér hún allt í einu frænku sína og fattar þá að hún á þessa íbúð. Frænkan gengur...

Draumráðning: Ísjaki

Hvað þýðir að dreyma ísjaka? Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á Senda spurningu efst á vefsíðu. Hrönn Friðriksdóttir...

Draumráðning: Talnadraumur

Þetta er svo kallaður talnadraumur. Í þessum draumi kemur talan tveir oft fyrir.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á...

Draumráðning: Þjónustuaðili

Í þessum draumi dreymir dreymandinn þjónustuaðilann sinn, sem er ansi þurr á manninn í raunveruleikanum en í draumnum sýndi hann á sér óvænta hlið. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Legið

Dreymandann dreymdi að hún missti legið og það kom gat á það og varð eins og sprungin blaðraDraumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá...

Draumráðning: Afi

Konu dreymdi afa sinn, sem er látinn. Hann kom með langferðabíl í heimsókn til barnabarnanna sinna.Hann faðmaði frænda hennar fyrst og hún var glöð og leið vel meðan hún beið eftir...

Draumráðning: Nýtt starf

Konu dreymdi að kona sem hún þekkir sagði henni að maðurinn hennar væri búinn að fá vinnu á hennar vinnustað.Hann var nýbúinn að sækja um vinnu þar. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Jarðarför

Hér dreymir karlmann jarðarför langveikrar konu sinnar. Hann er alveg pollrólegur og yfirvegaður og fólk spyr hvers vegna hann sé ekki grátandi. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Gamall bíll

Dreymandinn er staddur, ásamt dóttur sinni og manni sem þau þekkja á gangstétt í Vesturbænum. Þau eru í stígvélum og snúa stígvélin hans öfugt á fæti hans, þ.e. tærnar á stígvélunum...

Draumráðning: Illgresi

Konu dreymdi að hún og maðurinn hennar eru stödd í húsi þar sem hún bjó í áður, en leið ekki vel þar þá. Þau eru að laga húsið og hún fer að reyta illgresi, en sér þá að það kemur...

Má banna reykingar á svölum?

Í svari Bryndísar Héðinsdóttur, lögfræðings Húseigendafélagsins, segir að bann við reykingum í íbúðum hafi hingað til þótt ganga of langt. Þannig geti húsfélag tæplega bannað...

Eru Íslendingar sjúkratryggðir erlendis?

Lesandi hafði heyrt að læknisþjónusta fyrir Íslendinga erlendis, væri þeim að kostnaðarlausu. Hið rétta er að það er aðeins ef Íslendingur býr erlendis tímabundið sem íslenska ríkið...

Sjá fleiri