Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Smelltu á SENDA SPURNINGU efst á vefsíðu til að senda fyrirspurn til Spyr.is. Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og slepptu persónulegum skoðunum. Hvernig spyrja blaða- og fréttamenn? Kannt þú að spyrja eins og þeir? Hvaða mál er verið að ræða á kaffistofunni? Veistu um spurningar sem brenna á fólki og ástæða er til að leita svara við? Prófaðu þá að taka þátt í Spyr.is með því að smella á SENDA SPURNINGU og fylgstu með þeim spurningum sem Spyr.is óskar eftir svörum við, þau eru birt í viðeigandi spurningarhólfum.

Hvað ef....

...ég sé ekki spurninguna mína? Svar: Þá hefur Spyr.is annað hvort birt svarið nú þegar (prófaðu LEIT Á SPYR) eða spurningin þín hefur ekki verið tekin áfram til vinnslu. Prófaðu þá að senda hana aftur, en umorðaðu hana og passaðu vel upp á að sleppa persónulegum skoðunum þínum og/eða að staðhæfa ekki um neitt sem ekki fylgir rökstuðningur fyrir.

Senda inn spurningu Spyr.is, 17.Jan.2017

Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar er varða ýmiss húseigendamál, um réttindi og reglur í til dæmis fjölbýlishúsum, um húsfélög og fleira. Skoðaðu svörin um fasteignir - sjá hér - og ef þú sérð ekki svarið sem þú... Meira

2Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 11.Jan.2017

Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu svargreina um erfðamál, sjá nánar HÉR - SVARGREINAR ERFÐAMÁLA. Erfðamálin voru síðan tekin enn betur fyrir í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut, en þar eru spurningar lesenda ræddar... Meira

14Spurningar
Senda inn spurningu Draumráðningar Hrannar, 08.Nov.2015

Draumráðningar: Hrönn fer yfir þessa drauma

Hrönn Friðriksdóttir

Nýjustu draumráðningar Hrannar fyrir lesendur, getur þú séð í heild sinni með því að smella HÉR. Meðfylgjandi eru hins vegar draumar sem enn hafa ekki verið afgreiddir, en tekið skal fram að Hrönn velur úr þá drauma sem sendir eru inn. Oftast eru draumráðningar á hennar vegum margar í... Meira

12Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 14.Aug.2015

Neytendavaktin: Sendu spurningu um neytendamál

Rakel Garðarsdóttir þáttastýrði sjónvarpsþáttunum Neytendavaktin með Spyr.is, sem sýndir voru á Hringbraut sjónvarpsstöð, samstarfsaðila Spyr.is. Í þeim voru málin krufin til mergjar og mörgum spurningum svarað. Þættina má sjá á

Sjáðu spurningarnar og kynntu þér leiðbeiningarnar fyrir nýjar spurningar: Hver eru réttindi neytenda? Er fólk alltaf með þau á hreinu? Hvert myndir þú vilja beina spurningunni þinni? Taktu það fram og prófaðu að taka þátt í Neytendavaktinni á Spyr.is með því að smella á SENDA SPURNINGU... Meira

0Spurningar
Senda inn spurningu Svör frá lögfræðingum, 14.Aug.2015

Sendu spurningu til lögfræðingsins

Frá vinstri: Reynir Karlsson, hæstaréttalögmaður, Helga Reynisdóttir lögfræðingur og Halldór Þorsteinsson lögfræðingur

Sjáðu spurningarnar og kynntu þér leiðbeiningarnar fyrir nýjar spurningar:  Ekki er hægt að svara einstökum málum, heldur eru svör ætluð þannig að þau nýtist sem flestum. Til að senda fyrirspurn, smellið á SENDA SPURNINGU efst á vefsíðu en reglulega, mun Spyr.is óska eftir því að... Meira

10Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 14.Aug.2015

Sendu spurningu til hins Opinbera – þessar spurningar eru í vinnslu

Sjáðu spurningarnar og kynntu þér leiðbeiningarnar fyrir nýjar spurningar: Kanntu að spyrja eins og blaðamaður? Sendu þá spurningu til Spyr.is með því að smella á SENDA SPURNINGU efst á vefsíðu. Spyr.is les yfir allar spurningar og séu þær samþykktar til frekari vinnslu, eru þær birtar í... Meira

4Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 14.Aug.2015

Spurðu um gæludýrið þitt – sérfræðingar svara

Jóhanna Íris og Irma.

Vinsælt fyrirspurnarefni hjá lesendum Spyr.is er að spyrja um hunda og hvað er til ráða í góðri hundaþjálfun. Spyr.is, í samvinnu við Dýrheima, hefur lagt áherslu á að geta svarað sem flestum þessara spurninga og þar ber hæst að nefna fjöldan allan af fyrirspurnum sem hundaeigendur hafa... Meira

2Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 14.Aug.2015

Spurðu sérfræðinginn Auði Rafnsdóttur um kryddjurtarræktun

Auður Rafnsdóttir er án efa einn helsti sérfræðingur landsins um kryddjurtarræktun

Sjáðu spurningarnar og kynntu þér leiðbeiningarnar fyrir nýjar spurningar: Auður Rafnsdóttir er án efa einn helsti sérfræðingur landsins um Kryddjurtarræktun. Hún birtir reglulega pistla á Spyr.is og verður auk þess með sjónvarpsþætti á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í sumar, samstarfsaðila... Meira

0Spurningar
Senda inn spurningu Spyr.is, 14.Aug.2015

World Class ráðgjöf: Sendu spurningu til Víðis

Víðir Þór Þrastarson er vinsæll pistlahöfundur á Spyr.is. Hann hefur líka gefið lesendum góð ráð með því að svara spurningum frá lesendum

Sjáðu spurningarnar og kynntu þér leiðbeiningarnar fyrir nýjar spurningar: Víðir Þór Þrastarson er íþrótta- og heilsufræðingur frá Háskóla Íslands og heilsunuddari frá Nuddskóla Íslands. Víðir Þór hefur skrifað fjöldan allan af pistlum á Spyr.is og svarað fyrirspurnum frá lesendum þar sem... Meira

3Spurningar
Senda inn spurningu Spurningahólfið, 14.Aug.2015

Sendu spurningu og sjáðu fyrirspurnirnar sem eru í vinnslu

Smelltu á Sendu spurningu efst á vefsíðu. Hafðu spurninguna þína stutta og hnitmiðaða og slepptu öllu sem telst til persónulegra skoðana. Spyr.is er miðill fólksins

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna á Spyr.is með því að senda spurningar til okkar. Við lesum þær yfir, köllum eftir svörum og birtum í fréttaformi. Að miðill skuli sjá um að kalla eftir fréttatengum svörum fyrir lesendur, er einsdæmi í heiminum. Það eina sem þú þarft að gera er... Meira

6Spurningar
Senda inn spurningu Spyr-Vaktarinn, 07.Aug.2015

Þessir hafa svarað spurningum lesenda

Yfir fimmþúsund fyrirspurnum hefur verið svarað á Spyr.is og margir svarendur hafa svarað mörgum spurningum. Hér eru nöfn þeirra sem hafa svarað fyrirspurnum frá lesendum Spyr.is en fáir gera sér grein fyrir því að hvergi annars staðar í heiminum hefur verið búinn til miðill, sem gefur... Meira

1226Spurningar