Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvernig virkar leiðréttingin ef ég skuldaði ekki húsnæðislán?

Hver og einn getur séð upplýsingar um leiðréttingarfjárhæð á vefsíðunni leiðrétting.is. Þeir sem ekki skulduðu húsnæðislán þegar leiðréttingin fór fram, fá sérstakan persónuafslátt...

Hvaða reglur gilda um styrktarfé?

Lesandi velti fyrir sér almennum reglum um styrktarfé, bæði með tilliti til þess hvernig sjóðir starfa og hver hefur eftirlit með þeim og hvort styrktarfé sé skattskylt. KPMG svarar...

Vinnur erlendis: Er hægt að eiga einkahlutafélag hér?

Í þessari fyrirspurn, spyr lesandi hvort einstaklingur getur unnið hjá fyrirtæki erlendis, en átt einkahlutafélag hér heima og unnið verkefni fyrir það. Guðrún Björg Bragadóttir hjá...

Hjón bera ekki sameiginlega ábyrgð á vörslusköttum

Hjón skila sameiginlegu framtali og ef annar aðilinn er í einstaklingsrekstri, getur skattur verið lagður á hinn aðilann, sem ber þannig ábyrgð á sköttum einstaklingsrekstrarins....

Hvernig er komist hjá því að greiða erfðaskatt af skuldabréfi?

Lesandi sendi inn fyrirspurn um að móðir hennar sé með skuldabréf frá Eir að verðmæti 30.000.000 kr. og vildi vita hvað systkinin geta gert til að komast hjá því að greiða...

Hvers vegna er tekinn skattur af sjúkrastyrkjum hjá stéttarfélögum?

Almennt eru allir styrkir skattskyldar tekjur, en getur verið að heimilt sé að færa á móti þeim kostnað, ef ekki er um að ræða styrki sem tengjast atvinnurekstri eða sjálfstæðri...

Skattsvik ekki eins auðveld hér og í Danmörku

Á árunum 2012 - 2015 eru erlend félög talin hafa svikið allt að 6,2 milljarða danskra króna eða 122 milljarða íslenskra króna, frá danska ríkinu.  Erlendu aðilarnir eru taldir hafa...

Ríkisskattstjóri með eftirlit yfir fjáröflunum íþróttafélaga

Samkvæmt lögum fer ríkisskattstjóri með eftirlit með skilum á virðisaukaskatti. Lesandi velti fyrir sér hvernig eftirlitið væri á lausasölu, eins og fjáraflanir hjá...

Hverjir borga fjármagnstekjuskatt?

Fjármagnstekjuskattur er skattur sem leggst á eignatekjur og vildi lesandi m.a. fá að vita hverjar borga fjármagnstekjuskatt og hverjir ekki. Ekki er sérstakur fjármagnstekjuskattur...

Kvótakaup ekki frádráttarbær frá skatti

Kvótakaup eru ekki frádráttarbær frá skatti en það gæti breyst ef farið yrði að innkalla aflaheimildir.  Nokkur umræða hefur verið um innköllun á aflaheimildum.  Ef svo færi að þær...

Um skattfrjálsa viðbótarsparnaðinn

Þessa dagana erum við flest að velta fyrir okkur, hvernig aðgerðir stjórnvalda munu nýtast heimilinu.  Á umræðuvef Landsbankans birtir  Ólafur Páll Gunnarsson góðan pistil um þann...

Starfstengd hlunnindi og styrkir

KPMG hefur gefið út bækling þar sem upplýsingar um skattskyld hlunnindi og styrki eru aðgengilegar á einum stað.  Um útgáfuna segir að helsti tilgangur með því að gefa út þennan...

Hvað þýðir ,,breikkun" skattstofna?

Í kringum kosningar getur verið erfitt fyrir fólk að henda reiður á hvað ýmiss loforð eða umræður eru að fela í sér, til dæmis breytingar á sköttum.                            ...

Sjá fleiri