Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Sigríður Laufey Jónsdóttir, alltaf kölluð Laufey, sér um Lystisemdir Laufeyjar á Spyr.is. Hér fjallar hún um Heimilið, Mat, Veislur og Gjafir.

Lystisemdir Laufeyjar, 17.Jul.2015

Rabbabarabaka - uppskrift: Notaðu rabbabarann!

Rabbabarinn er eflaust hollari en marga grunar. Hann er ríkur af kalki, K-vítamíni og andoxunarefnum og hann er hægt að nota í bæði boost-drykki og ýmsar gómsætar uppskriftir. Hér er ein uppskrift að gómsætu ,,pie” frá Laufey, sem hvetur fólk til að nota rabbabarann í sumar. Myndir fylgja... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 12.Jun.2015

Uppskrift: Límónu, chili og kóríander kjúklingur á grillið

Laufey lætur það ekkert stöðva sig þótt sumarverðið á höfuðborgarsvæðinu láti eitthvað bíða eftir sér: Hún fer samt út að grilla! Uppskriftin frá Laufey að þessu sinni, er girnilegur kjúklingur á grillið, með límónu, chilli og kóríander.  Laufey deilir uppskriftum reglulega með lesendum... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lystisemdir Laufeyjar, 26.May.2015

Einfaldur og góður kjúklingaréttur – uppskrift frá Laufey

Laufey deilir með okkur einföldum kjúklingarétti sem hún bauð upp á á Eurovisionkvöldinu. Þeir sem vilja hafa réttinn sterkan geta bætt við chilippipar og red curry paste en gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum og góðu salati. Laufey deilir uppskriftum reglulega með lesendum Spyr... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 17.Apr.2015

Kjúklingur ,,bearnaise” – mmm fyrir helgina (uppskrift)

Laufey gefur okkur girnilega kjúklingauppskrift fyrir helgina og segir að á nýju ári sé líka oft gott að elda eitthvað í léttari kantinum. Vægast sagt girnilegt og upplagt til að prófa um helgina. Laufey segir réttinn einfaldan, góðan og fljótlegan. Muna síðan að skrá sig á Facebooksíðuna... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 01.Apr.2015

Sítrónumarmeladi (lemon curd) frá Laufey – uppskrift

Tíminn flýgur sagði Laufey þegar hún lét okkur fá girnilega uppskrift af sítrónumarmelaði, sem hún segir eiga einstaklega vel við um páska eða á sumardaginn fyrsta. Uppskriftina fékk hún hjá vinkonu sinni þegar hún var í háskólanum. Þær voru báðar í lögfræði en Laufey er ekki frá því að... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 06.Mar.2015

Uppskrift af grænu pestói frá Laufey

Laufey segist nota græna pestóið með mörgu. Oft út á pasta og með nautasteik. Hún segir það líka aldrei klikka með góðu hvítvíni. Hér er flott uppskrift sem er um að gera að prófa.           Laufey :   Græna pestóið mitt hefur vakið lukku og það hef ég notað í eitt og annað, m.a.... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 28.Dec.2014

Uppskrift af góðu kökunni á Starbucks kaffihúsunum

  Nú þarf Laufey ekki lengur að smygla einni og einni köku frá Ameríku, eins og hún hefur gert til að næla sér í góðu kökuna frá Starbucks kaffihúsunum. Hún komst yfir uppskrift að kökunni, sem hún segir verulega góða og er hæstánægð að geta nú loks bara bakað hana heima í eldhúsinu hjá... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 17.Dec.2014

Hátíðarrækjuréttur frá Laufey – uppskrift

Laufey segist alltaf gera einn ferskan og góðan rækjurétt yfir hátíðirnar, því hann er góð tilbreyting þegar búið er að borða mikið af reyktu eða þungu kjöti. Girnileg uppskrift og leiðbeiningar að vanda frá Laufey og þú manst eftir að fylgjast betur með henni á Facebooksíðunni hennar ... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 09.Dec.2014

Jólasultan sem er bæði ómissandi og vinsæl – uppskrift

Að sjá myndirnar frá Laufey þar sem rauða jólasultan er komin í fallega skreyttar krukkur, gerir það að verkum að manni langar strax í sultugerð. Laufey segir sultuna njóta sívaxandi vinsælda, enda er hún dugleg að gefa hana vinum og vandamönnum. Ómissandi um jólin segir Laufey.  Þið... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 14.Nov.2014

Girnilegur Mojito frómas – uppskrift frá Laufey

Í dag fáum við girnilega frómasuppskrift frá Laufey. Hún gerði þennan frómas þegar hún var að hjálpa vinkonu sinni um daginn með matarboð. Eftirréttirnir voru tveir, litlar Palvovur með berjum og mojito frómas. Frómasinn hefur oft vakið lukku segir Laufey, sem notaði myntu og sykurmassablóm... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 10.Nov.2014

Saltfiskréttur frá Ísafirði – uppskrift frá Laufey

Laufey ákvað að elda góðan saltfiskrétt eftir að hafa skellt sér í Nauthólsvíkina um daginn. Hún lét sjósundið eiga sig en fannst viðeigandi að njóta þess sem hann hefur upp á að bjóða og dró því fram þessa ljúffengu uppskrift frá Ísafirði. Þið fylgist síðan með Laufey á Facebook, með því... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 10.Nov.2014

Laufey dregur fram Raclettegrillið og uppskrift

Laufey dregur fram Raclettegrillið sitt í Lystisemdum Laufeyjar í dag og segir okkur líka frá því hvaða íslensku osta hún hefur prófað, því þótt Raclette osturinn góði fáist hér, er hann frekar dýr. Ómissandi með mat á Raclettegrillinu er góð sósa segir Laufey, sem gefur okkur góða... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 10.Nov.2014

Lystisemdir Laufeyjar: Litríkur eins og Pollarnir

Það þarf enginn að efast um að hin íslenska Martha Steward er Stjörnufótboltamamman og lögfræðingurinn Sigríður Laufey Jónsdóttir, alltaf kölluð Laufey. Laufey verður með reglulega pistla á nýrri síðu Spyr.is, Lystisemdir Laufeyjar. Þar mun hún taka fyrir svo margt spennandi sem snýr að... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 30.Oct.2014

Uppskrift: Strengjabaunaréttur með grillaðri nautasteik

Við búum enn að því að Laufey skellti sér til Frakklands snemma í haust, því hún heldur áfram að gefa okkur góðar uppskriftir og girnilegar hugmyndir að góðum mat. Í þetta sinn mælir hún með strengjabaunarétti, sem þau elduðu eitt kvöldið í Frakklandi og borðuðu með grillaðri nautasteik.... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 06.Oct.2014

Kryddleginn fetaostur – uppskrift

Laufey var í Frakklandi um daginn og fékk þá góðan innblástur fyrir góðum réttum, enda eldamennskan í hávegum höfð hjá Frökkunum. Í dag gefur hún okkur góða uppskrift af kryddlegnum fetaosti, sem hún segir frábæran til að bera fram með góðu snittubrauði eða kexti. Þið munið síðan að... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 30.Jul.2014

Cesarsalat og sósa frá Laufey - uppskrift

Laufey segist hreinlega verða að búa til þetta ljúffenga Cesarsalat þegar hún rekst á fallegt romaine salat í búðum. Uppskriftin er upprunnin frá matarklúbbi Íslandsbanka og gefur Laufey okkur uppskrift að góðu salati og auðvitað góðri sósu með. Nýtt frá Lystisemdum Laufeyjar á Spyr.is í... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 15.Jul.2014

Einfalt hrökkbrauð úr smiðju fótboltamæðra í Garðabæ

Laufey segir fótboltamæðurnar í Garðabæ einstaklega duglegar að halda hópinn og þær hafa myndað skemmtilegan félagsskap. Í dag njótum við góðs af því vegna þess að í Lystisemdum Laufeyjar fáum við uppskrift að einföldu hrökkbrauði sem einmitt kemur úr smiðju fótboltamæðranna. Gott er að... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 30.Jun.2014

Lystisemdir Laufeyjar – 1. þáttur

Sigríður Laufey Jónsdóttir, alltaf kölluð Laufey, sér um Lystisemdir Laufeyjar á Spyr.is. Hér fjallar hún um Heimilið, Mat, Veislur og Gjafir. Í þessum þætti sýnir hún okkur hvernig á að gera heimagerð boðskort fyrir brúðkaup.   Sjá fleiri myndbönd ... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 10.Jun.2014

Falleg smábrauð með kaffinu – uppskrift Laufeyjar

Laufey í Lystisemdum Laufeyjar á Spyr.is, gefur okkur dýrindis uppskrift af smábrauði sem hún fékk frá móðursystur sinni fyrir mörgum árum síðan. Hún segir auðvelt að frysta brauðin og hita svo upp í ofni og því er tilvalið að baka svolítið fyrir kistuna og bera síðan fram á fallegum sumar... Meira

Lystisemdir Laufeyjar, 24.May.2014

Lystisemdir Laufeyjar: Pakkar handa brúðkaupsgestum

Það eru margir að undrbúa stóru stundina sína núna. Ekki síst eru brúðkaup mörg á sumrin. Í lystisemdum Laufeyjar í dag, gefur hún góða hugmynd fyrir litla pakka sem er hægt að gefa gestunum í brúðkaupsveislunni. Til að fylgjast enn betur með Lystisemdum Laufeyjar, getur þú líka skráð þig... Meira