Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


 

Íslendingar búsettir erlendis skrifa heim.  

Lífið í útlöndum, 21.Dec.2013

Trúin á jólasveininn endurvakin

Lærdómurinn er alls staðar en við þurfum að vera opin fyrir honum, segir Swany í nýjum pistli í Lífinu í útlöndum.  Swany smitaðist af barnslegri gleði sonar síns, þegar hann fékk hoppustöng í skóinn.  Trúin á jólasveininn var endurvakin eftir nokkur efasemdartímabil.  Til öryggis hafði... Meira

Lífið í útlöndum, 10.Dec.2013

,,Við gerum okkur kannski ekki alltaf grein fyrir hversu gott við höfum það"

Í nýjum pistli Dísu í Lífið í útlöndum, bendir hún á hversu gott við höfum það í raun á Íslandi.  Á sumum stöðum þar sem hún hefur búið, mega konurnar ekki tala fyrr en eiginmennirnir hafa gefið leyfi.  Glæpatíðni er há og lítil börn sjást betla á götum úti, á meðan unglingsstúlkur selja... Meira

Lífið í útlöndum, 16.Nov.2013

,,My big fat football weekend"

Þessa mánuðina er ég búsettur í höfuðborg Englands. Ástæðan fyrir þessari tímabundnu búsetu er sú að ég er á námskeiði í kvikmyndaskóla. Að fara frá því að búa í Þykkvabænum og til London er gríðarlega stórt stökk fyrir lítinn og saklausan sveitastrák eins og mig en ég hef náð að fóta mig... Meira

Lífið í útlöndum, 02.Nov.2013

Ást á flugvelli

Ég hef aldrei verið sú týpa sem dæmi manneskju eftir eignum. Ég horfi ekki á bílinn eða húsið sem fólkið á og ákveð að þarna fari dannaðar manneskjur eða einhverjir lúsablesar.  En þrátt fyrir að ég segi þetta þá er ég mennsk og get því stundum verið yfirborðskennd (ég viðurkenni það... Meira

Lífið í útlöndum, 10.Oct.2013

Sófinn

Sigrún Stefanía Jónsdóttir er þriggja barna móðir sem missti manninn sinn úr krabbameini þann 15.desember 2012.  Veikindin gerðu ekki boð á undan sér og áfallið var mikið fyrir unga fjölskyldu.  Í nýjum pistli minnir Sigrún okkur á hvers vegna það er svona mikilvægt að rækta fjölskylduna og... Meira

Lífið í útlöndum, 09.Oct.2013

“Ég myndi aldrei bjóða börnunum mínum upp á svona líf”

Dísa frá Dalvík skrifar nýjan pistil í Lífið í útlöndum þar sem hún segir frá lífi fjölskyldunnar og áhrifunum af því að flytja á tveggja ára fresti.  Hún segist stundum finna fyrir dómhörku í sinn garð, en hefur sjálf aldrei efast um að lífstíllinn sé ekki þess virði.                     ... Meira

Lífið í útlöndum, 01.Sep.2013

Þolinmæðin þrautir vinnur allar

Ég hef minnst á það áður hversu krefjandi það er að ala upp tvítyngt barn.  Persónulega fannst mér auðveldara að ala íslenskuna upp í þeim eldri heldur en þeim yngri.  Ástæðan er eflaust sú að hann var mikið heima við hjá mér einni og ég hafði meiri völd.     Allir tala ensku.  Þegar sá... Meira

Lífið í útlöndum, 13.Jul.2013

Missti manninn sinn í Noregi og tekst á við sorgina

Þrátt fyrir að finna til söknuðar eftir vinum og vandamönnum er Sigrún Stefanía Jónsdóttir staðráðin í að takast á við sorgina í kjölfar makamissis og búa áfram í Noregi.  Nýr pistill Sigrúnar í Lífið í útlöndum á Spyr.is.                                                                   ... Meira

Lífið í útlöndum, 22.Jun.2013

Hvernig byrjar maður á bréfi heim?

Ég veit það allavegana ekki og spyr mig ansi oft að því hvort ég hafi tekið rétta ákvörðun, því heima á Íslandi eru 11 systkina börn. En hérna er sólin og hið ljúfa líf.       7 ár í útlegð. Ég og maðurinn minn erum búnir að búa erlendis í rúm 7 ár en vegna vinnu okkar hjá... Meira

Lífið í útlöndum, 11.Jun.2013

Ítalir drekka aldrei cappuccino eða latte eftir hádegi

Eitt af mörgu sem hefur heillað mig hér á Ítalíu er ítölsk kaffimenning.  Hef alltaf jafn gaman að því að fara á kaffihús, eða kaffibari eins og þeir kallast  hér og fá mér gott kaffi, eitthvað sem ég geri daglega, oft tvisvar á dag.         Ítalir eru mikil kaffiþjóð og leggja mikið... Meira

Lífið í útlöndum, 08.Jun.2013

Ísland er best

“Hver vegur að heiman er vegurinn heim” söng Pálmi Gunnarsson einu sinni.  Nú þegar er rúmur sólahringur þar til ég flýg heim til Íslands með synina tvo, þá finnst mér ég hafa breyst í óþolandi þjóðernissinna.          Ísland best. Það er hreinlega ekkert betra en Ísland.  Íslenskan... Meira

Lífið í útlöndum, 08.Jun.2013

Hef lært að meta heita og hreina vatnið

Fyrir utan alla ítölsku vinina sem ég er bún að eignast er ég búin að kynnast öðrum skiptinemum frá öllum heimsins hornum eins og frá Tælandi, Ameriku, Bosniu, Mexiko, dómenýska lýðveldinu. Svo ég veit eiginlega ekkert hvort ég sé spennt að hitta vini og fjölskyldu mína á Íslandi eða... Meira

Lífið í útlöndum, 05.Jun.2013

Dagur íslenskrar konu í Indónesíu

Margir vina minna halda að ég lifi hrikalega ævintýramiklu lífi þar sem ég ferðast um heiminn. Vissulega er ég heppin og þakklát að hafa þetta tækifæri, en hið daglega amstur er oftast sama amstrið og annars staðar með nokkrum undantekningum þó.         Dagur í Indónesíu... Meira

Lífið í útlöndum, 05.Jun.2013

Borgarstjórinn sem var uppistandari

Hæ ég heiti Karítas og er 18 ára og er skiptinemi á ítölsku eyjunni Sardiniu, það er frekar skrýtið að hugsa að það séu 9 mánuðir síðan ég var útá flugvelli að kveðja íslensku fjölskylduna mína.                                                                                              ... Meira

Lífið í útlöndum, 30.May.2013

„Getið þér vinsamlegast talað hægar?“

Pouvez vous parler plus lentement s'il vous plaît? Þetta er uppáhalds setningin mín á frönsku þessar vikurnar „Getið þér vinsamlegast talað hægar?“.                                                                                                                                              ... Meira

Lífið í útlöndum, 28.May.2013

Kærastar í samkeppni

Að vera skiptinemi er algjör tilfinninga rússíbani og sá sem fer kemur breyttur til baka.                                                                                                                                                                                                      ... Meira

Lífið í útlöndum, 20.May.2013

Tungumáli, vinum, kílóum og reynslunni ríkari

Ítalskur miðaldra myndlistarkennari, þybbinn og sköllóttur óskar eftir íslenskri, fallegri og barmmikilli dömu. Býður upp á kex, nammi og sítrónur.                                                                                                                                              ... Meira

Lífið í útlöndum, 19.May.2013

Að eiga tvítyngd börn

Það kannast margir foreldrar við það að eiga tvítyngd börn og vinnuna sem felst í því að viðhalda íslenskukunnáttunni.                                                                                                                                                                        ... Meira

Lífið í útlöndum, 15.May.2013

Lífið í Sardiníu

Ég heiti Þórhildur Einarsdóttir og er skiptinemi á Ítalíu (Sardiniu) sem er eyja í miðjarðarhafinu, rétt hjá Túnis.                                                                                                                                                                            ... Meira

Lífið í útlöndum, 14.May.2013

Rækjur og hvítvín

Nú er sá tími ársins að fólk kemur út úr húsum sínum eftir kaldan vetur og fer að stússast í vorverkum og þá sérstaklega í görðunum sínum.                                                                                                                                                     ... Meira

Lífið í útlöndum, 13.May.2013

Trúið þið á álfasögur?

Ég hef verið skiptinemi í Argentínu á vegum AFS í rúma átta mánuði. Á þessum tíma hef ég lært nýtt tungumál, kynnst nýrri menningu og eignast vini frá mörgum löndum.                                                                                                                            ... Meira

Lífið í útlöndum, 11.May.2013

Úr sveit í stórborg!

Ég heiti Guðbjörg Einarsdóttir og er 17 ára sveitastelpa úr Eyjafjarðarsveit. Ég fór úr sveit í stórborg! svolítið stórt skref.                                                                                                                                                                ... Meira

Lífið í útlöndum, 10.May.2013

Að vera skiptinemi er ekkert grín

Þetta hefur svo sannarlega verið eitt skemmtilegasta og reynsluríkasta ár sem ég hef upplifað.                                                                                                                                                                                                 ... Meira

Lífið í útlöndum, 09.May.2013

Gúllíver í Indónesíu

Dalvíkingur í húð og hár sem flutti með dóttur minni til Bandaríkjanna fyrir 16 árum.  Giftist New York búa og á með honum 2 stráka.  Líf okkar snýst að mestu um að skoða okkur um og upplifa aðra menningarheima í gegnum starf eigimannsins, sem þýðir tveggja ára búseta í hverju landi.     ... Meira

Lífið í útlöndum, 09.May.2013

Er skiptinemi á Ítalíu

Vigdís Hafliðadóttir er 17 ára skiptinemi á Norður Ítalíu.  Hún kemur heim í júlí en hefur verið suðurfrá síðan í september í fyrra.  Við fáum að fylgjast með Vigdísi og fleiri skiptinemum í Lífinu í útlöndum á Spyr.is.                                            Heimsóttum Sikiley. Í... Meira

Lífið í útlöndum, 08.May.2013

Tæknin síðustu 20 árin: Spilaði tetris í tölvunni

Já það er löngu liðin tíð að Íslendingar í útlöndum skrifi bréf heim sem taka tvær vikur að berast í pósti.                                                       Sirrý Jónasdóttir hefur búið í þremur borgum í Bandaríkjunum, Boston, Miami og sl. 15 ár í Los Angeles ásamt eiginmanni og... Meira

Lífið í útlöndum, 07.May.2013

Ísland ekki alltaf miðpunktur alheimsins

Þar sem Hrönn og fjölskyldan búa í Þýskalandi virtist fólk ekkert vita um það þegar Ísland hrundi til grunna haustið 2008. Það skyldi þó ekki vera að Ísland væri ekki alltaf miðpunktur alheimsins?       Hrönn Hjálmarsdóttir er búsett í Wolfratshausen í Bayern í Þýskalandi, ásamt... Meira

Lífið í útlöndum, 06.May.2013

Endaði með að flytja til Flórída

Á meðan Norðurlandið hefur verið á kafi í snjó í vetur, nýtur Akureyringurinn Haukur þess í botn að vera með fjölskyldunni í sólskinsfylkinu Flórída.                                                                              Draumur um tónlistarskóla. Ég hef verið viðloðandi tónlist... Meira

Lífið í útlöndum, 05.May.2013

Í íslenska þjóðbúningnum 17. maí

Ég vildi óska þess að fleiri Íslendingar ættu íslenska þjóðbúninginn og notuðu hann oftar eins og Norðmenn gera.                                                                                Þetta segir Sigrún Stefanía Jónsdóttir, leikskólakennari og myndlistarkona í pistli sem hún... Meira

Lífið í útlöndum, 04.May.2013

Ekki eru allir Kanar heimskir og feitir

Og ekki eru allar íslenskar konur lauslátar eða íslenskir karlmenn þursar.                                                                                                                                                                                Svanfríður Eygló skrifar frá... Meira

Lífið í útlöndum, 02.May.2013

Fánar blöktu við hún 1.maí í Noregi

Agnesi varð hugsað heim þann 1.maí en sagði að dagurinn í Noregi hefði ekki verið ósvipaður og hér heima.  Mikið af Íslendingum að vinna á svæðinu.         1. maí 1. maí og ég er i vinnunni. Út um gluggann sé ég í átt að miðbænum. Fánar blakta við hún, sólin skín og fáir á... Meira

Lífið í útlöndum, 02.May.2013

Helga flutti til Lúxemborg og lét drauminn rætast

Draumur varð að veruleika þegar ég flutti frá Íslandi til Lúxemborgar í september í fyrra. Hér er ég fædd og uppalin til þrettán ára aldurs og er nú komin hingað aftur 28 árum síðar. Fyrsta haustið, veturinn og vorið er liðið og nú er komið langþráð fyrsta sumar með nýjum verkefnum og... Meira

Lífið í útlöndum, 02.May.2013

Vinnufélagarnir sprengdir í loft upp

Ótrúleg lífsreynsla konu sem búsett er á Ítalíu.  Fylgstu með Lífinu í útlöndum á Spyr.is.                                                                                                                                   Íslendingar búsettir erlendis skrifa á Spyr.is.  Fylgstu... Meira

Lífið í útlöndum, 02.May.2013

Lífið í Þýskalandi

Hvað segja Íslendingar búsettir í Þýskalandi?  Pistill frá Þýskalandi væntanlegur, fylgstu með.                                                                                                                                             Einn af þeim pistlum sem styttist í á Spyr... Meira

Lífið í útlöndum, 02.May.2013

Lífið í Bandaríkjunum: Ýmsum stöðum

Áhugaverðir pistlar frá Íslendingum búsettum í Bandaríkjunum.  Fylgstu með Lífinu í útlöndum á Spyr.is.                                                          Íslendingar búa í hinum ýmsu fylkjum í Bandaríkjunum.  Nokkrir pistlar í vinnslu.  Fylgstu með Lífinu í útlöndum á... Meira