Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Kostnaður visthæfra bifreiða breytist ört

Síðustu árin, hefur verið lögð áhersla á að kostnaður visthæfra bifreiða sé ódýrari en annarra og því hafa sumir fjárfest í þessari tegund bifreiða, til að ná niður rekstrarkostnaði...

Hvaða reglur gilda um flóttaleiðir hjá fyrirtækjum?

Almennt gildir að miða skal við þær uppl´lysingar um flóttaleiðir sem fram koma á samþykktri aðalteikningu hússins. Það eru hins vegar reglur um frágang flóttaleiða sem geta tekið...

Bílastæðum ekki ætlað að vera ,,geymslustaður” bifreiða

Húseigendamálin eru vinsælt fyrirspurnarefni á Spyr.is og í þetta sinn er spurt um bílastæði. Fyrirspurnir um þessi mál hafa ratað í sjónvarpsþáttinn Ég bara spyr á Hringbraut og er...

Þarf samþykki fyrir dýrahaldi í tvíbýlishúsi?

Samkvæmt lögum, er hunda- og kattarhald í fjöleignarhúsum leyft ef samþykki 2/3 hluta eigenda er fyrir hendi, í sameiginlegum inngangi eða stigagangi. Samþykki annara eigenda er...

Bera húsfélög ábyrgð á snjómokstri í fjölbýli?

Ákvörðun um hvort að moka eigi bílaplan hjá fjölbýlishúsi er í höndum húsfélags og þurfa meirihluti íbúa að samþykkja það svo það sé gert. Ef stjórn húsfélags setur málið ekki á...

Er hægt að banna að elda skötu í fjölbýlishúsum?

Nú þegar Þorláksmessa nálgast, með tilheyrandi skötuveislum, vakna upp spurningar um hvort það sé í lagi að elda skötu í fjölbýlishúsum? Lykt skötunnar getur verið sumum hreinlega...

Morðhótanir og fólk skikkað til að selja eignir sínar? Nágrannaerjur var umræðuefnið í ,,Ég bara...

Þátturinn ,,Ég bara spyr...” á Hringbraut byggir á spurningum og svörum lesenda Spyr.is og í kvöld verður rætt  um ýmiss húseigendamál og nágrannaerjur. Umsjónarmaður þáttarins er...

Má setja upp skjólveggi á sameiginlegri lóð?

Hver er réttur eigenda raðhúsa að setja upp skjólveggi, þegar meirihlutinn er með búseturétt en minnihlutinn í einkaeigu? Bryndís Héðinsdóttir hjá Húseigendafélaginu svaraði þessari...

Býr í fjölbýlishúsi: Má íbúi skipta um útidyrahurð á íbúðinni sinni?

Húseigendafélagið liðsinnti Spyr.is við þessa fyrirspurn, en þar spyr íbúi í fjölbýlishúsi hvort hver og einn hafi leyfi til að skipta um útidyrahurð á íbúðinni sinni, sem um leið...

Lesandi spyr: ,,Má hver sem er leigja út íbúðina sína fyrir AirBNB?”

Með fjölgun ferðamanna hefur það færst í aukana að fólk leigi íbúðir eða sumarhús til ferðamanna. Hið svokallaða AirBNB er orðið þekkt leið ferðamanna til að kaupa sér gistingu og...

Allt það helsta um séreignir og sameignir í fjölbýlishúsum

Leyst hefur verið úr nokkrum álitamálum um hvort þakgluggi teljist til sameignar eða séreignar í fjölbýlishúsum.  Niðurstöður þeirra mála hafa verið á þá leið að þakgluggi...

Má setja trampólín á lóð fjölbýlishúss?

Íbúar í fjölbýlishúsi geta ekki staðsett trampólín á lóð fjölbýlishússins, nema fyrirliggi leyfi annarra íbúa eða húsfélags. Þetta kemur fram í grein sem lögmaður...

Hvað er til ráða ef íbúa grunar fjármálamisferli í húsfélagi?

Það er hægara sagt en gert að vita hvað er til ráða, ef íbúi í fjöleignarhúsi telur að fjármálamisferli eigi sér stað hjá stjórn húsfélags. Í fyrirspurn frá lesanda er spurt um grun...

Varðandi rekstrarleyfi heimagistingar í Kópavogi

Lesandi hafði samband og spurðist fyrir um hvaða réttindi fólk hefði, gagnvart leyfisveitingum bæjaryfirvalda fyrir rekstrarleyfi heimagistingar í fjölbýli. Spyr.is ráðfærði sig við...

Númerslausir bílar mega ekki standa á bílastæðum fjölbýlishúsa

Númerslausir bílar mega ekki standa á bílastæðum fjölbýlishúsa, en yfir bílastæði gilda nokkuð skýrar reglur sem kveðið er á um í lögum um fjöleignarhús. Þar segir að óheimilt sé að...

Húsfélög setja reglur um hvað má geyma í reiðhjólageymslum

Síðustu vikurnar höfum við tekið fyrir nokkur mál er varða sambýli í fjölbýlishúsum og hvaða reglur gilda þar um ýmiss mál. Má þar nefna reykingar á svölum, geymsla ónúmeraðra bíla...

Íbúar geta látið stjórn húsfélags víkja ef ástæða er til

Það eiga engin leyndarmál að vera í húsfélögum og þar hafa allir íbúðaeigendur rétt á að fá að sjá öll þau gögn sem snúa að húsfélaginu. Ef stjórn húsfélags sinnir ekki lögboðnu...

Ef hundur er í óleyfi í fjölbýli? Þá er hægt að tala við hundaeftirlitsmenn

Lesandi velti því fyrir sér, hvort það væri hægt að kalla til hundagæslumann ef fólk kemur með hunda í fjölbýlishús, þar sem hundahald er bannað. Já, segir í svari frá...

Um reykingar á svölum fjölbýlishúsa

Nánari upplýsingar um þær reglur sem gilda í fjölbýlishúsum, geta félagsmenn fengið hjá Húseigendafélaginu, en í svari frá þeim til Spyr.is kemur fram að upplýsingaþjónusta er...

Endurbirt vegna umræðu í Bítinu á Bylgjunni: Svar vegna fyrirspurnar um reikning frá...

Að öllu jöfnu er það eigandi séreignar í fjölbýlishúsi sem áveður viðhald og viðgerðir á sinni séreign.  Honum eru hins vegar skyldur settar varðandi það að halda séreigninni vel...

Sjá fleiri