Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvernig á að geyma laufabrauð?

Gæðabakstur – Ömmubakstur tók að sér að svara fyrirspurn frá lesanda um geymslu laufabrauða. Í svari kemur fram að ósteikt laufabrauð skuli alltaf geyma í frysti. Ráðlagt er að taka...

Ofbauð verðhækkun: Spurt um verðlagningu

Lesanda ofbauð verðhækkun á kók og samloku, sem hækkaði á sólahring um tæplega 130 krónur. Fyrirspurn var send til ASÍ þar sem spurt var um álagningu verslana og hvort hægt væri að...

Fyrirtækið fór á hausinn, ég greiddi en fékk ekkert…

Hvað er til ráða, ef neytendur hafa greitt fyrir vöru hjá fyrirtæki sem fer síðan í gjaldþrot þannig að neytandinn fær ekki vöru sína afhenta? Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur...

Spurt & svarað um afsláttarreglur Orkunnar og Skeljungs

Lesandi spurði hvers vegna það væri sett þak á afslætti sem Orkan og Skeljungur veitir. Ingunn Elín Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá Skeljungi, segir að það sé...

Hvað er umferðaröryggisgjald?

Allir sem eiga bifreið eða ökutæki ber skylda að láta skoða þau og ef það er ekki gert á réttum tíma leggst vanrækslugjald ofan á skoðunargjaldið. Vanrækslugjaldið er lagt á...

Hver er staða netverslunar á Íslandi?

Hver er staða netverslunar á Íslandi og hver er þróun netverslunar erlendis? Um þetta var rætt í þættinum Neytendavaktin sem Rakel Garðarsdóttir þáttastýrði á Hringbraut....

Hvernig virkar fríverslunarsamningurinn við Kína?

Í þættinum Ég bara spyr voru teknar fyrir algengar spurningar lesenda um fríverslunarsamninginn við Kína og almenna netverslun þaðan. Rakel Garðarsdóttir ræddi þá við Höllu...

Eru aukaefni í matvælum hættuleg? Sérfræðingur svarar

Aukaefni í matvælum eru alls ekki jafn hættuleg og margir telja því oft eru þau hreinlega sett í matvæli til að koma í veg fyrir sýkingar og ýmsa sjúkdóma. Þá eru efni sem viðhalda...

Góð ráð gegn matarsóun

Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut, hitti Rakel Garðarsdóttir fyrir Dóru kokk og fékk góð ráð og hugmyndir um hvernig fólk getur spornað við matarsóun á heimilinu....

Rýrnar næringargildi matvæla við eldun í örbylgjuofni?

Matur sem eldaður er í örbylgjuofni er ekkert óhollari en annar matur, segir í svari fagsviðsstjóra Matvælastofnunar, Zulema Sullca Porta. Eflaust er þetta þó mýta sem margir...

Er innkölluðum vörum örugglega fargað?

Lesandi velti því fyrir sér hvaða eftirlit væri á því að söluaðilar fargi matvörum sem hafa verið innkallaðar. Oftar en ekki birtast tilkynningar um innköllun á vöru, en getur verið...

Má selja útrunna vöru í matvörubúðum?

Lesandi velti því fyrir sér hvort matvörubúðir mættu selja vörur sem væru útrunnar og hvort það væri þá leyfilegt á lægra verði eða fullu verði. Jóhannes Gunnarsson, formaður...

Ef pakkaferð er keypt, hver ber ábyrgð á hótelinu?

Í þessari fyrirspurn spyr lesandi um, hver ber ábyrgð á því að hótelið sé samkvæmt auglýsingu, ef keypt er pakkaferð til útlanda. Ívar Halldórsson, lögfræðingur hjá...

Sængin í Rúmfatalagernum (svar um skilarétt)

Lesandi keypti sumarsæng hjá Rúmfatalagernum en fékk henni ekki skipt fyrir aðra, þar sem vísað var í skilareglur um að innpökkuðum vörum væri ekki hægt að skila. Lesandinn velti...

Lögreglan þarf að gefa leyfi fyrir lokunum á umferð vegna framkvæmda

Það þarf alltaf að sækja um leyfi til framkvæmda sem hafa áhrif á umferð eða lokanir fyrir umferð og slík leyfi eru háð umsögnum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Keilur til að...

Lesandi spyr: Hvenær verður Spyr.is settur í farsímavænt viðmót?

Stundum berast fyrirspurnir til Spyr.is UM Spyr.is! Og þá er auðvitað ekkert annað en að senda fyrirspurnina til Rakelar Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Spyr.is og óska eftir svari....

Rafmagnstannburstar: Ekkert sem bendir til þess að þeir séu hættulegir

Lesandi velti því fyrir sér hvort hætta gæti stafað af rafmagnstannburstum og þá kannski sérstaklega ódýrari tegundir. Birgir Ágústsson hjá öryggissviði Mannvirkjastofnunar, segist...

Hver tekur við kvörtunum yfir embættismönnum og stofnunum?

Okkur barst fyrirspurn frá lesanda sem hyggst kvarta undan eða kæra vinnubrögð sýslumanns og vildi vita hver tæki við kvörtunum fyrir embætti og stofnanir. Matthildur lögfræðingur...

Eru ávanabindandi efni í Pepsi Max?

Það virðast margir vera algjörlega háðir gosdrykknum Pepsi Max og fengum við fyrirspurn um hvort að það séu ávanabindnandi efni í drykknum. Fyrirspurnin var send á Ölgerðina og...

Óraunhæft að opna bandvídd fyrir internetþjónustu frítt

Sæstrengurinn Farice liggur á milli Íslands og Skotlands, með tengingu til Færeyja og Danice strengurinn liggur á milli Íslands og Danmerkur. Sæstrengirnir voru lagðir árin 2003 og...

Að bera saman verð og gæði trjáplantna milli garðplöntustöðva

Lesandi sendi inn fyrirspurn og vildi vita, hvort til væri gæðahandbók sem trjá- og garðplöntuframleiðendur gætu farið eftir og ef svo væri, hvar væri hægt að nálgast þá gæðastaðla...

Skilmálar um hækkun hjá Hreyfingu: Komu fram í samning

Spyr.is fær stundum til sín fyrirspurnir þar sem lesendur velta fyrir sér hvort einhliða hækkun á áskriftargjaldi eða öðrum samningsbundnum mánaðargreiðslum, séu leyfilegar. Í...

Hvernig gas er notað hér á landi?

Á Íslandi er mest notast við Propan gas sem og F-gas sem stendur fyrir fljótandi gas. Metan gas er bæði framleitt í Álfsnesi og Akureyri, en það er hreinsað og notað á bíla....

Símafyrirtækin mega ekki upplýsa hversu oft lögreglan biður um gögn

Vodafone svaraði ekki fyrirspurn lesanda um hversu oft fjarskiptafyrirtækin eru beðin um gögn sem varða símtalaskrár eða netnotkun. Síminn og Hringdu svöruðu, en í svörum þeirra...

Útvíðu buxurnar komnar til að vera - sjá svar frá Lindex

Já tískan fer aldeilis í hringi! Hver man ekki eftir útvíðu buxunum á 70´s tímabilinu og hefur þessi tíska komið með reglulegu millibili síðan. Lesandi hefur klárlega tekið eftir...

Val á stéttarfélagi tengist starfsgrein

Lesandi vildi vita hvort starfsmaður mætti ráða sjálfur hjá hvaða stéttarfélagi hann borgaði í eða hvort atvinnurekendur myndu ráða því. Í svari Elísar G. Magnússonar, forstöðumaður...

Atvinnurekandi má afla sér annara upplýsinga en á starfsumsókn

Þegar einstaklingur sækir um vinnu gefur hann upp ákveðna meðmælendur í umsókn sinni sem atvinnuleitandi má hafa samband við. Atvinnuleitandinn er ekki endilega bundin því að tala...

Mengunarefni ekki meira vandamál í eldisfiski, en í villtum fiski.

Matvælastofnun fer með reglubundið eftirlit með mengunarefnum og þungmálmum í eldisfiski, en ekki er eftirlit með villtum fiski eins og er. Arnljótur Bjarki Bergsson hjá Matís,...

Eru samskiptaforrit í símum að taka yfir smáskilaboðin?

Samkeppni á farsímamarkaði er mikil sem og þróunin í fjölda síma- og fjarskiptafyrirtækja landsins. Með tilkomu snjallsíma hefur þróuninni fleytt enn meira áfram og eru...

Er hægt að flytja réttindi sín á milli stéttarfélaga?

Almennt gildir að þegar starfsmaður skiptir um stéttarfélag, þarf hann að byrja að safna réttindum sínum uppá nýtt hjá því félagi. Mismunandi lög og réttindi gilda um almenna...

Hver er réttur neytenda ef heimilistæki kemur laskað úr viðgerð?

Erfitt getur verið að segja til um, að ef tæki kemur laskað úr viðgerð, hvort það hafi laskast í viðgerðinni sjálfri eða hvort tækið hafi verið þannig áður. Ef heimilistæki...

Sjá fleiri