Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Leigusali getur verið skaðabótaskyldur ef myglusveppur skemmir innbú

Ef leigusali er meðvitaður um heilsuspillandi myglu, en ákveður samt að leigja út íbúð, þá getur hann talist skaðabótaskyldur vegna þess tjóns sem myglan veldur leigjendum. Á þetta...

Skýrsla um myglusvepp og tjóns af hans völdum

Starfshópur umhverfis- og auðlindaráðherra var skipaður í júní 2014, til að endurskoða lög og reglugerðir á sviði byggingarmála og hollustuhátta með tilliti til myglusvepps og tjóns...

,,Ég bara spyr.." á Hringbraut: Að bregðast við myglusvepp er alltaf langhlaup

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir líffræðingur, segir myglusveppsvanda alltaf vera langhlaup. Engar skyndilausnir séu til en mikilvægast sé að forðast raka og það sé oft hægt með því að...

,,Ég bara spyr..." á Hringbraut í kvöld: Harpa Karen segir frá myglusveppsveikindum

Fyrsti gagnvirki sjónvarpsþátturinn á Hringbraut hefur göngu sína þriðjudagskvöldið 1.september klukkan 20.30. Umræðuefni þáttarins mun byggja á spurningum og svörum lesenda Spyr.is...

Vel gekk að innkalla hestlihnetuhakkið frá Hagver og Líf (eitur myglusvepps)

Telja má líklegt að enn sé eitthvað af hökkuðum hestlihnetum frá Hagver og Líf í eldhúsum landsmanna þótt innköllun á vörunum hafi gengið vel frá verslununum sjálfum. Umræddar vörur...

Um skoðun, kostnað og fleira vegna myglusvepps

Í kjölfar greina Spyr.is um myglusvepp og áhrif hans, bárust fjölmargar fyrirspurnir frá lesendum þar sem spurt var um hvernig myglusveppsskoðun færi fram, um kostnað og fleira....

Röng einangrunarefni, lekar og mygluskemmdir í blokk

Lesandi segir að röng einangrunarefni hafi verið notuð á blokk, sem klædd var árið 2000. Lekar og mygluskemmdir eru í blokkinni, en þegar málið var kært til tryggingafélags...

Myglusveppur: Spurt hvort opinberir aðilar þurfi að endurskoða prófun og leit

Mjög mikilvægt er fyrir eftirlitsaðila eins og Umhverfisstofnun, að fá ábendingar frá fólki um eftirlit varðandi myglusvepp og sveppapróf. Lesandi spurði hvort ekki væri rétt að...

Líkamleg og andleg áhrif myglusvepps - MYNDIR

Í tilefni af fréttum síðustu daga um myglusvepp í nokkrum húsnæðum í eigu ríkisins, endurbirtum við grein um líkamleg áhrif myglusvepps, fyrst birt 20.11.2013: Læknar og annað...

Myglusveppur: Hættan til staðar í hvaða húsi sem er

Hættan á myglusveppi er til staðar í öllum húsum, hvort sem er timburhúsum eða steyptum húsum. Þetta kemur fram í svörum Guðríðar Gyðu Eyjólfsdóttur, sem liðsinnt hefur Spyr.is og...

Engar kröfur gerðar til þeirra sem skoða myglusvepp

Spyr.is hefur fylgt eftir fyrirspurnum af ýmsu tagi er varða myglusvepp.  Fyrirtækið Hús & heilsa sérhæfir sig í raka- og mygluskoðun.  Í svari Hús og heilsu kemur fram að það er...

,,Mín eina ósk er að geta átt heima hjá fjölskyldu minni”

Átakanlegur pistill tólf ára stúlku sem skrifaði til Spyr.is í kjölfar þess að myglusveppur hrakti hana og fjölskyldu hennar af heimili þeirra.  Íbúðin, sem Spyr.is fór og skoðaði,...

Þriðjungur fjárveitingar til Landspítalans í viðhald á húsinu

Myglusveppurinn á Landspítalnum uppgötvaðist í lok árs í fyrra, en þá höfðu starfsmenn spítalans fundið fyrir einkennum sem þótti svipa til einkenna vegna myglusvepps.  Í kjölfarið...

Skoðun vegna myglusveppa og raka

Heilbrigðisfulltrúar skoða húsnæði með tilliti til hvort þar séu rakaskemmdir vegna leka, rakaþéttingar á gluggum og veggjum, bak við húsgögn (kuldabrú)  eða önnur ummerki um...

Myglusveppir eru mjög fróðlegar lífverur

Það er gott að eiga svör við því sem skiptir máli! Og myglusveppir eru mjög margir og mjög fróðlegar lífverur sem fæstir þekkja nokkuð.                                              ...

Litlar pöddur geta verið merki um myglusvepp

Stundum eru smádýr búin að éta megnið af myglunni og það sem sést því er fullt af skítaspörðum eftir pöddurnar.  Fróðleikur í svörum um myglusvepp.       Það hræðast allir...

Loftræstikerfið á Litla Hrauni hreinsað reglulega

Það hefur verið sagt frá því á Spyr.is að ýmsar fyrirspurnir til Fangelsismálastofnunar hafa ekki verið birtar.  Páll Winkel fangelsismálastjóri rak augun í þetta og bauðst til að...

Litla Hraun: Ekki verið gerð úttekt á því hvort myglusveppur sé til staðar

Spyr barst fyrirspurn frá lesanda sem velti fyrir sér eftirliti á loftræstikerfi fangelsins á Litla Hrauni. Spyr leitaði til Margrétar Frímannsdóttir, forstöðumanns á Litla Hrauni,...

Sjá fleiri