Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Íslendingar feitastir í heimi: Hvað er til ráða?

Í þættinum Heilsuráð Lukku, ræddi Unnur Pálsdóttir (Lukka) um sívaxandi þyngdaraukningu þjóðarinnar en um nokkurt skeið, hefur verið vitað að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í...

Barnið oft með kvef, eyrnaverk og astma: ,,Á ég að taka út kúamjólk?"

Ein af þeim fyrirspurnum sem Lukka svaraði í þáttunum Heilsuráð Lukku á Hringbraut, var spurning frá foreldri sem velti fyrir sér hvort æskilegt væri að taka út mjólk úr fæðu...

Eigum við að forðast fitu eða ekki? Hvaða fita er góð?

Lukka fékk til sín lækna í þáttinn Heilsuráð Lukku til að ræða ýmiss mál er varða fæðuna okkar, þar á meðal fituna. Það sem er nefnilega staðreynd er að fita er mjög nauðsynlegur...

Holla snakkið hennar Lukku - MYNDBAND

Lukka hefur deilt með okkur nokkrum uppskriftum af hollu snakki og hér getur þú séð hana búa það til, í sjónvarpsþættinum Heilsuráð Lukku sem sýndur var á Hringbraut. Lukka býr til...

,,Ættum við að hverfa aftur til fortíðar og minnka lyfjanotkun?"

Já, Lukka hefur mikla trú á að apótek framtíðarinnar verði í raun ekki apótek uppfull af lyfjum, heldur ýmissi hollustu úr náttúrunni sem getur gert kraftaverk fyrir líkama og sál....

,,Á að sleppa brauði, þótt það sé ekki með hvítu hveiti?”

Lukka svaraði spurningu frá lesanda, í þættinum Heilsuráð Lukku sem sýndur var á Hringbraut. Þar er spurt hvort Lukka mæli með því að taka eitthvað úr matarræðinu, til dæmis brauð...

,,Er mjólk holl?"

Sagt er að á þriggja sekúndna fresti brotni bein af völdum beinþynningar á heimsvísu.  Beinþynning er algengt vandamál á Íslandi og af hennar völdum brotna bein fjögurra Íslendinga...

Uppskrift: Salatdressing (Happsósan á salatið)

Í þættinum Heilsuráð Lukku sem sýndur var á Hringbraut, deildi Lukka með okkur uppskriftinni af vinsælli salatdressingu sem matargestir þekkja frá Happ. Lukka segir sósuna einfalda...

Hvað er frumnæring?

Frumnæring líkamans felst í miklu meira en í matarræðinu segir Anna Steinsen sem var gestur í þættinum Heilsuráð Lukku sem sýndur var á Hringbraut. Þar ræddu Anna og Lukka, hversu...

Orkuefnin þrjú: Kolvetni, prótein og fita

Síðustu árin höfum við farið í gegnum alls kyns sveiflur um hvort og hversu mikið á að borða af kolvetni, próteini eða fitu. Lukku tók þessi mál því fyrir í þættinum Heilsuráð Lukku...

Hvaða matarkúr er bestur til að ná árangri? (3 atriði skipta mestu máli)

Lukka tók þessa spurningu fyrir í þættinum Heilsuráð Lukku á Hringbraut. Þetta er hin eilífa spurning í raun og hefur Spyr.is fengið margar tegundir af þessari sömu spurningu. Lukka...

Getur rétt mataræði komið í veg fyrir sjúkdóma?

Það eru alltaf að koma nýjar fyrirsagnir í fjölmiðlum um matarræði eða töframátt fæðu eða jafnvel skaðsemi, en hverju á maður að trúa? Lukka tekur þessa umræðu fyrir í þættinum...

Er betra að nota döðlur í staðinn fyrir sukrin eða sykur?

Margar sykurlausar uppskriftir, innihalda döðlur eða önnur hráefni sem eru notuð til að sæta mat eða bakstur. Lesandi velti því fyrir sér, hvað væri best að nota, til dæmis hvort...

Kúamjólk ekki endilega góð fyrir tennur og bein (5 uppskriftir af mjólk fylgja!)

Mjólkurklám sagði eiginmaður Lukku eitt sinn í umræðunni um að neysla á mjólkurvörum væri lausnin á beinþynningarvanda þjóðarinnar. Lukka segir samt að þótt hægt sé að finna...

Heilsuráð Lukku: Er æskilegt að sleppa brauði?

Heilsuráð Lukku er á dagskrá Hringbrautar á mánudags- og miðvikudagskvöldum og í endursýningum um helgar. Í þættinum svarar Lukka á Happ, fyrirspurn frá lesanda og ræðir um áhrif...

Já, möndlur geymast best í kulda

Lesandi sendi Lukku á Happ fyrirspurn um hvort það mætti frysta möndlur, en Lukka hefur áður frætt okkur um hollustu þeirra. Já, segir Lukka í svari sínu. Möndlur geymast best í...

Heilsuráð Lukku: Rauðrófur eru hollar - uppskrift

Þættirnir Heilsuráð Lukku eru á Hringbraut sjónvarpsstöð, en þar tekur Lukka fyrir spurningu frá lesanda í hverri viku. Þættirnir eru sýndir á mánudags- og miðvikudagskvöldum og...

Hvers vegna á að nota döðlur í stað sykurs?

Nú hefur þátturinn ,,Heilsuráð Lukku" hafið göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut og verða þeir frumsýndir næstu mánuði á mánudagskvöldum kl. 21:00. Í þættinum fjallar Lukka t.d...

Hvað gerir dökkt súkkulaði hollara en ljóst?

Best er því að borða kakóbaunina hráa en ef þú vilt borða súkkulaði þá gildir reglan því dekkra því betra. Þetta segir Lukka í svari sínu til lesanda SPYR. Lesandi spyr: Hvað...

Næringarsnautt skyndibitafæði ein af ástæðum járnskorts

Matur í dag inniheldur minna af næringarefnum en áður, þar á meðal járni segir Lukka og bætir því við að við borðum meira af unnum matvælum í dag en áður og því skorti okkur ýmis...

Hvað getur komið í staðinn fyrir hvítan sykur?

Það færist í vöxt að fólk er að breyta mataræði sínu svo um munar, til dæmis að sneiða alveg frá hvítum sykri. Í þessari fyrirspurn, er lesandinn í ,,fráhvarfi" frá hvítum sykri að...

Matur: Hugsaðu um ,,næringareiningar” frekar en hitaeiningar

Lukka á Happ hefur birt fjölmarga fróðlega pistla og fengið til sín fyrirspurnir frá lesendum í kjölfarið. Í þessu tilfelli er spurt um grænmeti á diskinn og þá kenningu að best sé...

Lyf eða breytt matarræði, hvor lausnin er betri?

Lukka á Happ hefur birt ófáa pistla hér á Spyr.is og í kjölfarið fengið spurningar frá lesendum. Í eitt skiptið, spurði lesandi Lukku, hvort henni fyndist læknar of gjarnir á að...

Uppskrift: Vinsælasti grænmetisdrykkur Happ

Að þessu sinni fræðir Lukka okkur um ágæti steinselju og hvaða góðu áhrif hún hefur á starfssemi líkamans. Lukka gefur okkur líka spennandi uppskrift af grænum safa sem inniheldur...

Einföld uppskrift fyrir þá sem eru með mjólkuróþol

Í  þessari fyrirspurn, segir lesandi frá því að sonurinn sé alltaf kvefaðir og með í eyranum. Viðkomandi velti því fyrir sér hvort það væri gott að taka út mjólkurvörur og hafði...

Einföld uppskrift - fyrirtaks morgunverður

Uppskrift af góðum grænmetishristingi sem þú lærir fljótt að elska. Grænn og hollur.           Frá Lukku á Happ: Vittu til að eftir 2-3 vikur viltu ekki vera án hans.  Ein...

Svar: Þú grennist með prótíni en hraðar öldrun

Fræðimenn halda því fram að með því að takmarka magn af prótíni sé hægt að draga úr öldrun og langvinnum sjúkdómum.  Þetta segir Lukka á Happ um málið.                            ...

Uppskrift: Uppáhaldshristingur Lukku

Á nýju heilsuári  er upplagt að rifja upp nokkur góð ráð frá Lukku á Happ. Hér er frábær uppskrift af morgunhristingi ásamt tillögum að öðrum máltíðum fyrir okkur að huga að í...

Uppskrift af ídýfu fyrir ber og ávexti

Um helgar er ekkert betra en að gera vel við sig í mat og drykk. Hér eru 3 útfærslur af ídýfum frá Lukku í Happ sem eru tilvaldar með hollum berjum og ávöxtum...

Hvað með þessa ,,ofurfæðu"? Lukka á Happ svarar

Nýyrði síðustu árin er ,,ofurfæða.” Þetta er orð sem við heyrðum ekki oft, en í dag er alltaf eitthvað að bætast við sem virðist hreint út sagt ,,ómissandi.” Eða hvað? Lesandi...

Sjá fleiri