Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa til barna, sem teljast skattfrjálsar. Svarið við þessu er einfalt að...

Erfðamál: Spurt og svarað

Í þættinum Ég bara spyr, sem sýndur var á Hringbraut, var farið yfir algengustu spurningar lesenda um erfðamál. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan, en gestur þáttarins var...

Má banna reykingar á svölum?

Í svari Bryndísar Héðinsdóttur, lögfræðings Húseigendafélagsins, segir að bann við reykingum í íbúðum hafi hingað til þótt ganga of langt. Þannig geti húsfélag tæplega bannað...

Lögheimilisforeldrið ræður ef á reynir - samningar gilda þá ekki

Mjög margir fráskildir foreldrar hafa valið þá leið að börn þeirra búi til jafns hjá móður og föður. Ef skiptingin er til dæmis vika og vika er algengt að foreldrar geri...

Um greiðslur til lögmanna fyrir þjónustu

Alla jafna greiða skjólstæðingar lögmanna þóknun inn á reikning lögmanns. Hins vegar getur lögmaður verið með rekstur lögmannsstofu í eigin nafni og í þeim tilvikum, greiðir...

Spurt og svarað um hjónaskilnaði

Í þættinum Ég bara spyr, svaraði Oddgeir Einarsson, hæstaréttarlögmaður hjá Opus lögmenn, helstu spurningum lesenda Spyr.is um hjónaskilnaði. Þar er að ýmsu að huga en Oddgeir sagði...

Spurt og svarað um hjónaskilnaði

Við hjónaskilnaði geta margar spurningar komið upp og oft eru sambúðarslit flóknari þegar pör eru ekki gift en hafa verið í sambúð. Þá eru lögin þannig að barn má aðeins eiga...

Skerðast örorkubætur vegna arfs?

Arfur hefur ekki áhrif á greiðslur frá Tryggingastofnun (TR) en ef arður myndast af arfinum, þ.e. fjármagnstekjur, þá gætu þær haft áhrif. Frítekjumark fjármagnstekna eru tæplega...

Hægt að tryggja að aðeins börn hljóti arfinn

Þegar fólk hlýtur arf, gengur arfurinn inn í hjónabandið sem sameiginleg eign hjóna. Á þessu eru þó undantekningar því ef fólk vill tryggja að arfur gangi aðeins til barna, en ekki...

Gjaldþrota einstaklingur hlýtur arf: Geta kröfuhafar gert tilkall?

Fyrirspyrjandi spyr, hvort kröfuhafar geti gert tilkall í 7 milljóna króna arf, sem einstaklingur hlýtur á meðan á gjaldþrotaskiptum stendur. Svarið við þessari spurningu er já,...

Maki greiðir engan erfðafjárskatt en börn og frændfólk 10%

Erfðafjárskattur er 10% en ekki er greitt af fyrstu 1.500.000 krónunum af skattstofni dánarbús. Maki greiðir ekki erfðafjárskatt og ef sambúðarfólk gengur frá erfðaskrá, gildir það...

Dánarbú selur verðbréf: Skráning á kaupgengi dánardags?

Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður hjá Lögvit lögmannstofu, liðsinnti Spyr.is með fyrirspurn þar sem spurt var um sölu á verðbréfum sem dánarbú seldi. Greiddur var 20%...

Hvenær má lögreglan framkvæma húsleit án heimildar frá dómara?

Lögregla getur ekki framkvæmt húsleit án heimildar frá dómara, nema í undantekningartilvikum. Undantekningar sem þessar, geta til dæmis átt við tilvik þar sem talið er að bið eftir...

Hjónaskilnaðir: Hver er ábyrgð fólks á skuldum maka? Sjá svar

Almennt bera hjón ábyrgð á skattaskuldum hvors annars, en ekki öðrum skuldum. Þetta kemur fram í svari Helgu Reynisdóttur, lögfræðings hjá AM Praxis þjónustu, en lesandi spurði hver...

Hvað verður um lán hjá foreldri, ef það fellur frá?

Ef einstaklingur fær lán hjá foreldri sínu og er ekki búin að greiða upp skuldina þegar foreldrið fellur frá, tekur dánarbú við öllum fjárhagslegum réttindum og skyldum hins látna....

Ekki þarf lögfræðing við gerð erfðarskrár

Samkvæmt 40. gr. erfðalaga nr. 8/1962 skal erfðaskrá vera skrifleg og skal arfleifandi, það er sá sem gerir erfðaskrá, undirrita hana eða kannast við undirritun sína t.d. hjá...

Maki í óskiptu búi, getur ekki breytt erfðaskrá hins látna

Lesandi spyr hér, hvort eiginkona látins föðurs hafi verið heimilt að selja eignir og yfirfæra á sitt nafn, án þess að gera upp arf við börn hins látna. Svo virðist sem lesandi...

Hægt að sniðganga tengdabörn í erfðaskrá

Aðeins ættleiðing getur tryggt stjúpbörnum erfðarétt til jafns við börn sem hjón eiga saman. Hins vegar er hægt að tryggja að arfur verði séreign barna, með því að gera erfðaskrá....

Leyfilegt að ráðstafa þriðjungi eigna í erfðaskrá

Arfleifandi má ráðstafa 1/3 af eigum sínum með erfðaskrá séu skylduerfingjar (maki og börn) til staðar og skiptast þá 2/3 af eignunum jafnt á milli allra skylduerfingja. Þetta kemur...

Ábyrgðir námslána við fráfall - svör

Ef einstaklingur er að greiða af námsláni og faðir hans er ábyrgðarmaður, hvað gerist þegar hann fellur frá? Ef dánarbúið yrði tekið til eignaskipta, eru þá systkini hans orðnir...

Hjónaskilnaðir, ágreiningsmál og forsjá barna: Á Hringbraut.

Í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut í kvöld, er spurt og svarað um hjónaskilnaði. Viðmælandi þáttarins er Oddgeir Einarsson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda OPUS lögmannstofu....

Er hægt að þinglýsa arfi þannig að maki eigi ekki rétt á honum?

Ekki er hægt að þinglýsa arfi á eins auðveldan máta og margur heldur. Þó er hægt að ganga frá málum með þeim hætti að maki einstaklings geti ekki fengið hluta arfs sem hann sjálfur...

10% erfðafjárskattur er greiddur af fyrirframgreiddum arfi

Spyr.is barst fyrirspurn er varðar fyrirframgreiddan arf. Ef hjón ætla að greiða fyrirframgreiddan arf með sumarhúsi hvort erfinginn greiði 10% erfðaskatt? Eins var spurt hvort...

Á fyrrum maki að taka þátt í húsaleigu í kjölfar skilnaðar?

Í þessari fyrirspurn, spyr lesandi hvort hægt sé að fara fram á að fyrrum maki taki þátt í að greiða húsaleigu á meðan skilnaðarferill er ennþá í gangi og eign hjóna er ekki seld....

,,Ég bara spyr" á Hringbraut: Allt um hjónaskilnaði

Í þættinum ,,Ég bara spyr...” sem sýndur var í byrjun september, var spurt og svarað um hjónaskilnaði, en flækjustig í kjölfar hjónaskilnaða er eitt af því sem lesendur Spyr.is hafa...

Lesandi spyr: ,,Ef barn er ættleitt, erfir það blóðföður sinn?”

Ef barn er ættleitt, fellur niður réttarstaða barnsins gagnvart kjörforeldrum sínum eða öðrum ættmennum sem barnið tengist blóðböndum. Þetta þýðir að barnið er ekki lengur...

Skattleysismörk: Hversu miklu geta foreldrar ráðstafað af fjármunum eða eignum til barna sinna?...

Spyr.is hefur fjallað mikið um erfðamál og eitt af því sem fólk hefur velt fyrir sér, er hvort foreldrar geti ráðstafað eignum sínum fyrirfram, til dæmis með því að gefa börnum...

Það er ekki hægt að gera börn sín arflaus, þótt tengslin séu engin

Í þessari fyrirspurn, segist lesandi eiga dóttur sem hann þekki ekki og hafi aldrei kynnst. Hann segist hins vegar eiga stjúpbörn sem hann þekki og þykir vænt um. Fyrirspurnin þessa...

Hvort erfa tengdabörn eða barnabörn ef maki er fallinn frá?

Erfðamál eru mörgum hugleikin og Spyr.is hefur ekki farið varhluta af því, enda fjölda fyrirspurna um erfðamál nú þegar svarað hér á vefsíðunni. Í þessu tilfelli er spurt hvort...

136 ágreiningsmál vegna kostnaðarþáttöku meðlagsgreiðenda

Sýslumaður getur úrskurðað um ágreiningsmál sem koma upp á milli foreldra barna, þegar forráðamaður barns fer fram á að meðlagsgreiðandi taki þátt í kostnaði vegna ferminga,...

Sjá fleiri