Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað...

Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi myndu skerðast. Í svari frá Gildi lífeyrissjóði, segir að þetta geti...

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá...

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan...

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að...

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða...

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum...

Lífeyrissjóðunum ber að vera með hæfa starfsmenn í eignastýringu

Það eru stjórnir lífeyrissjóðanna sem setja sjóðunum fjárfestingarstefnu en þeim ber síðan að vera með starfsmenn á sínum vegum, sem hafa hæfni, menntun og reynslu til að sinna...

LSR greiddi 17.800 sjóðsfélögum 35,6 milljarða í fyrra

Árið 2014 fengu um 17.800 sjóðsfélagar og makar lífeyrissjóðsgreiðslur frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR). Í svari frá sjóðnum segir að sjóðsfélagi geti fengið að hámarki...

Lífeyrissjóðir hafa ekki heimild til að veita námslán

Í febrúar sögðu miðlar frá því að stofnaður hefði verið námslánasjóður fyrir háskólanema, til viðbótar við þann lánasjóð sem fólk getur leitað til hjá LÍN. Nýi sjóðurinn heitir...

Greiðslujöfnunarvísitala hækkað um 43% - lögum ætlað að létta á greiðslubyrði

Lög um greiðslujöfnun voru samþykkt á Alþingi haustið 2009 en þeim var ætlað að létta tímabundið á greiðslubyrði lána. Lán voru þá tengd greiðsluvísitölu í stað vísitölu neysluverðs...

Um fjárfestingar lífeyrissjóða í fasteignum

Lífeyrissjóðirnir hafa verið að fjárfesta í fasteignum segir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, sem þó hefur ekki upplýsingar um í hversu miklu mæli þær fjárfestingar eru....

Lífeyrissjóðirnir ekki að greiða bónus

Stærstu lífeyrissjóðirnir svöruðu fyrirspurn Spyr.is um bónus- og hvatakerfi til yfirmanna og annarra starfsmanna.  Hvorki Gildi né lífeyrissjóður VR greiða bónusa til starfsmanna...

6.805 sjóðsfélagar í LSR eru ekki opinberir starfsmenn

Lífeyrissjóður Ríkisins er reglulega til umfjöllunar enda greiðir ríkið mótframlag í þann sjóð og eru mótframlög launagreiðenda hækkuð ef sjóðurinn sýnir halla.  Lesandi vildi fá að...

Ríkið greiðir ekki lengur mótframlag í lífeyrissjóð bænda

Frá og með árinu 2013 þurfa bændur sjálfir að sjá um greiðslu á mótframlagi í lífeyrissjóð, sambærilega og aðrir atvinnurekendur.  Framlög ríkisins til Lífeyrissjóðs bænda hafa...

48 fyrrum ráðherrar og makar þeirra fengu greitt í júní

Í svari framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) kemur fram að í júní fengu 48 ráðherrar og makar látinna ráðherra greitt eftir eldra eftirlaunakerfi, samtals rúmar...

Lán gegn veði þriðja aðila ekki lengur veitt hjá lífeyrissjóðum

Ábyrgðamenn lána spyrja lífeyrissjóði um sín réttindi.  Lífeyrissjóðir ekki aðilar að samkomulagi frá 2001.                                                                    ...

Gildi hefur eignast 15 eignir á þessu tímabili

Engin þessara eigna var með lánsveði og í sumum tilvikum kom beiðni um nauðungarsölu frá öðrum kröfuhöfum.         Þetta segir Árni Guðmundsson sem svarar hér fyrirspurn frá...

Sex fasteignauppboð á tíu árum

Á árunum 2003–2013 hefur Almenni lífeyrissjóðurinn óskað eftir uppboði á 6 fasteignum, í engum tilfellum var um lánsveð að ræða.         Þetta segir Gunnar Baldvinsson, sem...

Samtals 79 nauðungarsölubeiðnir á vegum LSS

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitafélaga - LSS hefur sent 79 nauðungarsölubeiðnir síðastliðin 10 ár og þar af voru 26 lánsveð.                                                    ...

Festa lífeyrissjóður hefur aldrei beðið um gjaldþrot einstaklinga

Festa lífeyrissjóður hefur fullnustað  fjórar íbúðir samkvæmt svari sjóðsins sem barst við fyrirspurn Spyr til allra lífeyrissjóða um fjölda yfirtöku íbúða frá hruni.  Í svarinu...

Engin nauðungarsala vegna lánsveða segir Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hefur aldrei óskað eftir gjaldþroti frá hruni og af þeim fjórum fasteignum sem þeir hafa eignast í kjölfar nauðungarsölu, hafa kröfuhafar verið aðrir...

Festa svarar: Mögulegt að menn skoði fleiri málaferli

Festa fylgir í kjölfar lífeyrissjóðs Gildis og svarar almenningi fyrirspurn er varðar málaferli lífeyrissjóða við slitastjórn Glitnis.  Fyrirspurnin beindist að lífeyrissjóðunum...

Gildi svarar: Eigum aðeins kröfu á Glitni

Í kjölfar frétta í fjölmiðlum um málaferli fimm lífeyrissjóða á slitastjórn Glitnis, barst Spyr fyrirspurn sem beindist að lífeyrissjóðunum Gildi, VR, Sameinaða lífeyrissjóðnum,...

Festa svarar: Viðskiptasiðferði, umhverfismál, mannréttindi o.fl. eru lykilhugtök í samfélagsábyrgð...

Um helgina birtust fréttir af Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja.  Lesandi sendi spurningu og óskaði eftir nánari upplýsingum um félagið og starfsemi þess. Regína...

Sjá fleiri