Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ódýrar leiguíbúðir miða við 20% af tekjum leigutaka

Í fréttum fjölmiðla var sagt frá því fyrir skömmu að ASÍ muni standa fyrir stofnun á leigufélagi íbúða fyrir láglaunahópa. Þessar fyrirætlanir miðast þó við að lagafrumvarp sem nú...

Húsaleiga gengur upp í kaupverð – nýtt

Kópavogsbær kynnti á dögunum ýmsar hugmyndir í húsnæðismálum, sem bærinn ætlar að beita sér fyrir. Þær ganga út á það að fleira ungt fólk geti keypt sér íbúð og eins að fólk hafi...

Afsal á Hringbraut: Miklar breytingar framundan fyrir leigjendur sem vilja kaupa?

Í þeim úrræðum sem stjórnvöld eru að skoða til að liðka fyrir fasteignakaupum, er mesta áherslan lögð á þá sem eru á leigumarkaði, eða teljast til lægri tekjuhópa. Þetta er meðal...

Aðilum frjálst að semja um hvaða húsaleigu sem er

Í raun er það fyrst og fremst framboð og eftirspurn sem stýrir leiguverði á markaði. Húsaleigulögin kveða svo á að aðilum sé frjálst að semja um fjárhæð húsaleigu og hvernig hún...

Þarftu að láta heimilishundinn fara...? Spurt er um leiguhúsnæði

Fæstir leigusalar leyfa hundahald, sem þýðir að fyrir einstakar fjölskyldur gæti heimilishundurinn þurft að fara komi sú staða upp að fjölskylda fer úr eigin húsnæði og út á...

Tilkynning um hækkun á leiguverði íbúða

Ef ekkert ákvæði er í leigusamningi um hækkun á leigu, má ekki hækka leiguna nema með uppsögn samnings og gerð nýs samnings þar sem samið er um breytta leigufjárhæð.  Almennt miðast...

Skelfileg aðkoma að sumarbústað – fengu leiguna endurgreidda

Margir deildu frásögn á Facebook í gær og fyrrakvöld, þar sem sagt var frá skelfilegri aðkomu að sumarbústað sem hjón höfðu tekið á leigu. Bústaðurinn er staðsettur fyrir neðan...

,,Ég leigi út íbúðina mína en er að missa hana“

Ráðlegg viðkomandi að hafa samband við Leigjendaaðstoðina segir Hildigunnur Hafsteinsdóttir hjá Neytendasamtökunum í svari sínu við fyrirspurn sem Spyr barst frá lesanda...

Sjá fleiri