Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Teljast kattarár í ,,7 árum”? Dýralæknir svarar

Flestir þekkja þá útreikninga að aldur katta sé reiknaður með margfölduninni ,,sjö.” Þá er að jafnaði talað um að hvert ár hjá köttum og reyndar einnig hundum, sé eins og 7 ár hjá...

Köttur nágrannans skítur út um allt: Hvað er til ráða?

Lausaganga katta er ekki bönnuð, segir í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá lesanda, sem er í vandræðum með kött nágranna síns. Sá er sagður skíta út um allt í garðinum, til...

Ekki gott fyrir ketti að borða fisk og drekka mjólk

Það er stór misskilningur að það sé gott fyrir ketti að borða fisk og drekka mjólk, því þessar fæðutegundir eru mjög óhollar köttum og geta valdið ýmsum vandamálum, s.s. illa...

,,Ég bara spyr": Kattarhár ekki orsök kattarofnæmis

Kattarhárin eru ekki orsakavaldur kattarofnæmis eins og margir halda. Þetta kemur fram í þættinum ,,Ég bara spyr" sem sýndur er á Hringbraut á þriðjudagskvöldum og byggir á...

Hvað er elsti köttur hér á landi gamall?

Það virðist vera vandamál að vita hvaða köttur sé elsti köttur landsins. Fólk er duglegt að skrá dýrin sín, en ekki endilega eins duglegt að skrá þau út þegar þau deyja. Því eru...

Köttur í vélinni yfir fjallveg og heiði

Kisur eru ótrúlega flinkar að finna sér skjól þegar veður eru vond, segir Þóra Jóhanna Jónasdóttir dýralæknir hjá Matvælastofnun, sem minnist þess ekki að hafa fengið símtal vegna...

Sjá fleiri