Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Lögheimilisforeldrið ræður ef á reynir - samningar gilda þá ekki

Mjög margir fráskildir foreldrar hafa valið þá leið að börn þeirra búi til jafns hjá móður og föður. Ef skiptingin er til dæmis vika og vika er algengt að foreldrar geri...

Spurt og svarað um hjónaskilnaði

Í þættinum Ég bara spyr, svaraði Oddgeir Einarsson, hæstaréttarlögmaður hjá Opus lögmenn, helstu spurningum lesenda Spyr.is um hjónaskilnaði. Þar er að ýmsu að huga en Oddgeir sagði...

Spurt og svarað um hjónaskilnaði

Við hjónaskilnaði geta margar spurningar komið upp og oft eru sambúðarslit flóknari þegar pör eru ekki gift en hafa verið í sambúð. Þá eru lögin þannig að barn má aðeins eiga...

Hjónaskilnaðir: Hver er ábyrgð fólks á skuldum maka? Sjá svar

Almennt bera hjón ábyrgð á skattaskuldum hvors annars, en ekki öðrum skuldum. Þetta kemur fram í svari Helgu Reynisdóttur, lögfræðings hjá AM Praxis þjónustu, en lesandi spurði hver...

Hjónaskilnaðir, ágreiningsmál og forsjá barna: Á Hringbraut.

Í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut í kvöld, er spurt og svarað um hjónaskilnaði. Viðmælandi þáttarins er Oddgeir Einarsson, hæstaréttarlögmaður og einn eigenda OPUS lögmannstofu....

Á fyrrum maki að taka þátt í húsaleigu í kjölfar skilnaðar?

Í þessari fyrirspurn, spyr lesandi hvort hægt sé að fara fram á að fyrrum maki taki þátt í að greiða húsaleigu á meðan skilnaðarferill er ennþá í gangi og eign hjóna er ekki seld....

,,Ég bara spyr" á Hringbraut: Allt um hjónaskilnaði

Í þættinum ,,Ég bara spyr...” sem sýndur var í byrjun september, var spurt og svarað um hjónaskilnaði, en flækjustig í kjölfar hjónaskilnaða er eitt af því sem lesendur Spyr.is hafa...

136 ágreiningsmál vegna kostnaðarþáttöku meðlagsgreiðenda

Sýslumaður getur úrskurðað um ágreiningsmál sem koma upp á milli foreldra barna, þegar forráðamaður barns fer fram á að meðlagsgreiðandi taki þátt í kostnaði vegna ferminga,...

Maki skrifar ekki undir skilnaðarpappíra, hvað er til ráða?

Þegar hjón eru ekki sammála um skilnað, getur fólk leitað til dómstóla og krafist lögskilnaðar. Á þetta benda lögfræðingar AM Praxis, sem hér svara fyrirspurn um hvað sé til ráða,...

Fermingar: Meðlagsgreiðendur greiði 69.000-91.000 krónur

Lesandi velti því fyrir sér, hvað eðlilegt væri að meðlagsgreiðandi greiddi þegar barn er fermt og hvort forræðisforeldri, hefði rétt á fara fram á kostnaðarþáttöku vegna fermingar....

Meðlagsgreiðendur geta þurft að greiða sérstök framlög

Að undangengnum úrskurði sýslumanns getur meðlagsgreiðandi þurft að greiða sérstök framlög.  Það eru þá framlög sem eru sérstök eðlis en ekki reglubundin.  Dæmi um framlög sem...

Sjá fleiri