Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Um æfingar á meðgöngu: Víðir Þór svarar

Lesandi velti fyrir sér hversu mikið eða lítið konum væri ráðlagt að æfa á meðgöngu. Í svari Víðis Þórs Þrastasonar, segir að þungaðar konur geti í raun gert flest allar æfingar út...

Fyrsta skrefið, krampi og beinhimnubólga

Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut, var rætt við Víði Þór Þrastarson íþróttafræðing um ræktina, hreyfingu og almennt um heilsu. Nokkrar fyrirspurnir voru teknar...

Hvernig er best að ,,byrja” í ræktinni?

Lesandi sendi inn erindi og sagðist ekki hafa hreyft sig í mörg ár en langaði að byrja. ,,Ég hef ekki efni á einkaþjálfara en hef nýverið keypt mér kort í ræktina.” En nú er spurt:...

Spurt og svarað um spinning: Víðir Þór svarar

Það er mjög gott að mæta í tíma, taka á því og svitna segir Víðir Þór í svari við fyrirspurn um spinning tíma (hjólatíma). Hins vegar segist hann hrifnari af heildstæðari þjálfun...

Er Biggest Looser dæmt til að mistakast? Víðir Þór svarar

Lesandi beindi þeirri spurningu að Víðir Þór Þrastarsyni íþróttafræðings, hvað honum fyndist um þætti eins og Biggest Looser. Víðir Þór sagðist bæði vera með og á móti. Það jákvæða...

Er hollt að fara í ískalt vatn og síðan heitan pott?

Lesandi velti því fyrir sér hvort það væri gott fyrir líkaman að fara í ískalt vatn og síðan heitan pott á eftir. Sigurður B. Jónsson, yfirsjúkranuddari á Heilsustofnun NLFÍ í...

Á að telja hitaeiningar? Víðir Þór svarar nokkrum spurningum

Víðir Þór Þrastarson heilsu- og íþróttafræðingur, svaraði nokkrum spurningum lesenda Spyr.is í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut. Þar kom meðal annars fram að Víðir...

Gæti ég þurft lesgleraugu síðar ef ég hef farið í laseraðgerð?

Í flestum tilfellum, verður sjónin í okkur stöðug fljótlega uppúr tvítugt. Hún helst síðan stöðug fram að svona fimmtugu, en þá tekur við hin svokallaða ellifjarsýni. Sú fjarsýni...

Hvað getur valdið algengum pirring í augum og slími?

Ólafur Már Björnsson, augnlæknir hjá Sjónlagi, svaraði þessari spurningu í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut. Hann sagði ýmislegt geta skýrt út þennan pirring en mjög líklega væri...

Íslendingar meðal feitustu þjóða, hvað er til ráða?

Um aldamótin, voru um 12% Íslendinga sem glímdu við offitu. Í dag er þetta hlutfall 20%. Þetta sýna rannsóknir og um þetta ræðir Lukka í þættinum Heilsuráð Lukku, sem segir margar...

Er grunnbrennslan í lagi?

Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur svaraði fyrirspurn lesanda, sem sagði frá hraðri þyngdaraukningu vegna lækkaðs líkamshita og lyfja. Víðir segir að bæði geta lyf...

Ofþjálfun hjá dreng sem æfir 12-16 sinnum í viku - sjá svar frá Víði

Víðir Þór, íþrótta- og heilsufræðingur, svaraði fyrirspurn 16 ára drengs, sem vildi fá að vita hvort að það væri nokkuð eðlilegt að fá krampa í fætur og að það braki í honum, en...

Hvaða drykkur er sambærilegur Build up?

Það virðist vera erfitt að hafa uppi á duftblöndunni Build up, en lesandi sendi inn fyrirspurn hvar hægt væri að nálgast það og hvort það væri enn til. Víðir Þór, íþrótta- og...

Hversu hollt er lýsi?

Víðir fræðir okkur í þetta sinn um lýsi, en lesandi vildi vita hversu hollt lýsið væri í raun og veru og hversu mikið á að taka af því á dag?  Lýsi er auðugt af A-vítamíni sem er...

Nauðsynlegt að taka hvíld á milli krefjandi æfinga

Að titra í öllum líkamanum eftir æfingu, segir Víðir vera merki um að einstaklingurinn þurfi hvíld. Vissulega er gott að æfa reglulega, en nauðsynlegt er að taka hvíld á milli...

Er gott fyrir fólk sem stundar líkamsrækt að taka fæðubótaefni?

Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur svarar fyrirspurnum lesanda á Spyr.is t.d. varðandi heilsu, mataræði og hreyfingu. Í þetta skiptið spurði lesandi út í fæðubótaefni...

Karlmenn þjálfa líka grindarbotnsvöðva

Flestir hafa heyrt um grindarbotnsæfingar kvenna, en minna er rætt um grindarbotnsæfingar karla.  Lesandi velti fyrir sér hvort karlmenn þyrftu að æfa grindarbotninn og þá hvernig?...

Fær beinhimnubólgu og gefst upp á að hlaupa…-Víðir Þór gefur góð ráð

Beinhimnubólga er eitthvað sem fólk finnur fyrst og fremst fyrir við mikið álag, sem er þá ,,rangt” álag fyrir líkaman. Fleiri þættir geta þó spilað inn í en í þessu svari, gefur...

Langar að byrja að hlaupa, en hvernig? Víðir Þór gefur góð ráð...

Þessi lesandi segist ekki hafa hreyft sig lengi, en langar að byrja að hlaupa. Spurningin er: Hvernig er best að byrja? Víðir Þór segir það góð byrjun að setja sér raunhæft markmið....

Að hreyfa sig í 30 mínútur í dag má skipta niður í 3 x 10 mínútur - Víðir Þór svarar

Samkvæmt opinberum ráðleggingum er mælt með því að fullorðnir hreyfi sig minnst 30 mínútur daglega. Þessi hreyfing þarf ekki að vera bundin ræktinni eða hálftíma æfingum, því fólk...

Lesandi spyr: ,,Hvernig kemst maður í módelfitness?”

Módelfitness hefur verið vinsælt um tíma, segir Víðir Þór í svari sínu til lesanda, sem spyr hvernig hægt sé að komast í módelfitness. Svarið er þó fyrst og fremst einlægur áhugi,...

Hef oft byrjað að æfa en missi áhugann – Víðir Þór svarar og gefur góð ráð

Það kannast margir við þetta: Að ætla að byrja í ræktinni, halda það út í smá tíma en gefast svo upp eða missa áhugann. Lesandi spurði Víðir Þór um þetta, en Víðir Þór svarar ýmsum...

Ekki gleyma að hafa nóg að drekka þótt það þýði þyngri bakpoka

Fyrir göngugarpa sumarsins, golfarana og aðra útiveruáhugamenn svaraði Dr. Anna Sigríður, þjálfari hjá World Class, nokkrum spurningum frá lesendum um nestisboxið og drykkjarbrúsana...

Bindur vonir við ávísun hreyfiseðla frá læknum

Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur, bindur miklar vonir við þróunarverkefni innan Velferðaráðuneytisins sem byggir á því að læknar ávísi hreyfiseðlum í stað lyfseðla...

Ekki gott að ætla sér að taka upp þráðinn á sama stað og þegar pásan hófst

Þegar þú ert að byrja aftur í ræktinni eftir pásu þá er óhjákvæmilegt að fá einhverjar harðsperrur og ekkert hættulegt við það. Þetta kemur m.a. fram í svari Þórhöllu Andrésdóttur,...

Víðir í World Class: Fáðu þér æfingafélaga

Nú fara margir að huga að heilsunni og koma sér af stað í líkamsræktinni. Margir eiga eflaust eftir að finna sig í greininni hans Víðis, en í henni talar hann um „afsökunarbókina“...

Kaffi ekki eins óhollt og áður talið segir World Class ráðgjafinn

Unnur Pálmarsdóttir svaraði fyrirspurnum lesenda Spyr eftir síðasta pistil sinn sem fjallaði um A og B manneskjur. Svar Unnar um kaffið kætti margan kaffiunnandann...

10 góðir heilsupunktar í lífi og starfi

Það er staðreynd að sjálfstraustið okkar eykst þegar við hugsum vel um okkur sjálf. Setjum okkur í fyrsta sætið segir Unnur Pálmarsdóttir, þjálfari hjá World Class, sem gefur okkur...

Hversu mörg aukakíló eru í lagi? Sjáðu svarið frá World Class ráðgjafanum

Þessa spurningu ásamt fleiri fékk Víðir Þór Þrastarson, World Class ráðgjafi í kjölfar síðasta pistils. Pistillinn fjallaði um að vera feitur í formi og hefur vakið mikla athygli....

Víðir Þór svarar :Feitir í formi

Sendu spurninguna þína til Víðis.  Pistill dagsins fjallar um að vera feitur í formi.             Formáli. Staðhæfing sem ég lagði fram í einu af svörunum mínum eftir...

Sjá fleiri