Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 07.Nov.2014 Til baka

6 góð ráð til kvenna, svo eiginmennirnir þeirra yfirgefi þær ekki

6 góð ráð til kvenna, svo eiginmennirnir þeirra yfirgefi þær ekki

Leiðsagnartexti til eiginkvenna um miðbik síðustu aldar gat til dæmis verið á þennan veg: ,,Þú hefur enga hugmynd um hvað þú ert í rauninni heppin að hafa náð þér í mann. En það er líka mikilvægt að halda honum og koma í veg fyrir að hann fari frá þér." Já, konur voru nefnilega mjög ,,heppnar" ef þær áttu eiginmann og því mikilvægt að standa sig í eiginkonuhlutverkinu. Þar kenndi ýmissa grasa og voru margir sérfræðingar sem lögðu konunum lið. Sérfræðingarnir voru þá auðvitað karlmenn sjálfir, oft hálærðir háskólamenn.  

En til þess að halda í eiginmennina, þurftu konur auðvitað að hafa í huga nokkur lykilatriði, sem töldust minnka líkurnar á því að eiginmennirnir færu hreinlega frá þeim. Við gluggum hér í nokkur gömul ráð til eiginkvenna.

Þau eru frá árunum 1943 til um 1950.

 

1. Ekki tala mikið.

Í bókinni ,,How to be a Good Wife” frá árinu 1943, er talað um að eiginkonur þurfi að passa sig á því að tala ekki of mikið. Ef það er eitthvað sem þeim liggi mikið á hjarta, reyna þá að halda því fyrir sig.

Ekki vera að angra manninn þinn með einhverju sem þú hefur áhyggjur af þegar hann kemur þreyttur heim úr vinnu

stendur í bókinni, sem jafnframt leggur áherslu á að konur séu góðir hlustendur fyrir þá.

 

2. Eldaðu góðan mat.

Eitt lykilatriði góðra eiginkvenna er að búa til góðan mat. William Josephus Robinson læknir var einn þeirra sem skrifaði greinar fyrir eiginkonur.

Hann benti á að vondur matur gæti orsakað meltingatruflanir fyrir eiginmanninn og að sjálfsögðu gæti hamingjan ekki þrifist á slíku heimili.

Hann sagði jafnframt að það skipti engu máli þótt það hefði verið síðdegiskaffi eða einhver veisla fyrr um daginn, það væri ekki afsökun fyrir því að bera ekki góðan kvöldverð á borðið.

Þá var eiginkonum jafnframt bent á að það að elda góðan mat ofan í eiginmanninn, gæti komið í veg fyrir að þeir færu að drekka óhóflega og yrðu alkóhólistar.

 

3. Taktu þátt í kynlífinu, en ekki njóta þess.

Dr. Robinson var einn þeirra sem gaf eiginkonum góð ráð á þessum tíma. Eitt af því sem hann ræddi var kynlíf.

Þar var mikilvægt að konur tækju þátt í kynlífi mannsins síns en þó væri ekki verið að tala um að þær ættu að fara að njóta þess. Eins þyrfti að passa að kona yrði ekki heimtufrek í rúminu, það gæti gert eiginmanninn örmagna. Hann notaði samlíkinguna við blóðsugur:

Rétt eins og vampírur sem sjúga blóð úr fórnarlömbum sínum, getur kona gert eiginmann sinn örmagna þannig að hann verður eins og fórnarlamb

...þarna var hann að lýsa kynlífi, þar sem eiginkonan færi mögulega að gera kröfur á eiginmann sinn.

Hann talaði jafnframt um að þetta væri oft vandamál á meðal eldri kvenna og tilgreindi þá konur á aldrinum 30-50 ára.

 

4. Bleikar nærbuxur nauðsynlegar.

Konur áttu að klæðast hreinum nærfatnaði og helst óaðfinnanlegum. Miðað var við að konur klæddust eins vönduðum nærfatnaði og þær hefðu ráð á hverju sinni.

Bleikur væri æskilegasti liturinn.

Eins var konum ráðlagt að vera í nærfatnaði með blúndum, því slíkur nærfatnaður höfðaði best til flestra karlmanna.

 

5. Leyfðu honum að ,,skemmta" sér.

Þá var mikilvægt að konur leyfðu eiginmönnum sínum að fara stundum á djammið. Dr. Robinson sagði um þessi mál:

Fyrir einstök hliðarspor sem eiginmaðurinn getur lent í, þá er ráð mitt þetta: Fyrirgefðu honum og gleymdu því hvað gerðist.

Eða það sem er enn betra: Þú skalt ekki þykjast vita neitt um hvað hann gerði.

Þá sagði Robinson læknir að þótt eiginmaðurinn færi stundum að skemmta sér og tæki nokkur hliðarspor, þá þyrfti það alls ekki að þýða að hann elskaði ekki eiginkonu sína.

 

6. Mundu að eiginmaðurinn ræður.

Í grein prófessors B.G. Jefferis, Searchlights on Healt, The Science of Eugenics, segir:

Regla númer eitt er að eiginmaðurinn ræður. Hann er samkvæmt Guði húsbóndinn á heimilinu og þarmeð yfirmaður eiginkonunnar. Frávik frá þessari reglu er í rauninni brotleg gagnvart heimilinu öllu og skyldum hvers og eins.

Jæja konur og karlar 2014: Hvað segið þið um þetta? 

Hd. WorldObserver

Mundu eftir að vera vinur Spyr.is á Facebook – við gefum 4 Nokia Lumia 930 síma fyrir jólin – smella hér – bestu myndavélasímar í heimi.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira