Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
World Class ráðgjafar, 10.Nov.2014 Til baka

Víðir Þór spyr: Er eðlilegt að ávísa svona miklum lyfjum til eldra fólks?

Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur, er hugsi yfir því hversu mikið er verið að ávísa lyfjum til eldra fólks. Er þetta eðlilegt? spyr hann

Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur, er hugsi yfir því hversu mikið er verið að ávísa lyfjum til eldra fólks. Er þetta eðlilegt? spyr hann

Fyrir ári síðan, sögðu fjölmiðlar frá því að yfir 80% íbúa á hjúkrunarheimilum á Íslandi, taka geðlyf. Þetta kom fram í rannsókn sem Helga Hansdóttir öldrunarlæknir gerði og spannaði rannsóknin tímabilið 2002 - 2004. Í rannsóknarniðurstöðum Helgu kom fram, að yfir helmingur þess fólks sem tók geðlyf, var að taka þunglyndislyf. Þá hefur Spyr.is birt svör frá Landlæknisembættinu, þar sem segir að Ísland tróni á toppnum er varðar ávísun svefnlyfja og róandi lyfja. Víðir Þór Þrastarson, íþróttarfræðingur, veltir þessum málum fyrir sér. Hann spyr hvort það sé eðlilegt að verið sé að ávísa svona miklum lyfjum til aldraðra. Að hans mati, ætti miklu frekar að skoða aðrar leiðir og þar nefnir hann sem dæmi 65 ára gamla konu, sem kom í nudd til hans fyrir nokkrum árum síðan....

 

Víðir Þór Þrastarson, einkaþjálfari hjá World class:

Úr því að þessi skrif mín birtast á Spyr.is er vert að spyrja, er þetta eðlilegt? Er sköpunarverkið ekki betra en svo að eftir ákveðinn aldur þurfi stanslausar lyfjagjafir til að halda fólki gangandi?

Mitt svar er (og það þarf ekki að endurspegla skoðanir stjórnenda Spyr eða annarra starfsmanna World Class) þvert á móti.  Ég hef þá trú að ef einstaklingar hreyfa sig reglubundið, t.d samkvæmt ráðleggingum lýðheilsustöðvar (Ráðleggingar um hreyfingu) og borða hreinan og hollan mat, nóg af ávöxtum og grænmeti, hnetum, fræjum og baunum, hreinan fisk, kjúkling og kjöt, þá eiga þeir að geta haldið góðri heilsu og verið lyfjalausir fram eftir öllum aldri.

Vissulega getur fólk veikst og erfið áföll myndað djúp sár en þá er lykilatriði að vinna út frá rót vandans. Ef vélin fer að hökta, ef einkenni gera vart við sig þarf að staldra við og skoða hvað veldur og vinna út frá því.

Í stað þess að taka lyf sem oft á tíðum fela einkennin, en einkenni eru það eina sem segir okkur að eitthvað sé að og þurfi að laga.

Hægt er að finna fjölda leiða til að fá bót sinna meina. Alhliða líkamsrækt gerir kraftaverk sem og hrein fæða eins og ég nefndi hér að ofan. Það að efla starfsemi og varnir líkamans er algerlega málið.

Það getur verið gott að fá leiðsögn þegar verið er að stíga sín fyrstu skref í líkamsrækt í langan tíma. Sundleikfimi er víða í boði og gönguhópar.

Leitið og þér munið finna.

Mér er það mjög minnistætt fyrir nokkrum árum þegar kona kom til mín í nudd 65 ára að aldri. Nokkrum árum áður hafði heilsu hennar hrakað til muna, var komin með gigtareinkenni, fann fyrir þunglyndi og kvíða, fann fyrir stirðleika, verkjum og vonleysi. Hún leitaði læknis sem lét hana á nokkur lyf sem lítið gagn gerðu en höfðu slæmar aukaverkanir.

Í afmælisgjöf fær hún safapressu og fer að pressa grænmeti og ávexti eins og hún fengi borgað fyrir, á sama tíma tók hún út allan sykur og fór út að ganga og synda til skiptis eftir dögum.

Öll þau einkenni sem ég nefndi hér að ofan hurfu eins og dögg fyrir sólu og hún hætti á öllum lyfjum.

Ég hvet eldri borgara og reyndar fólk á öllum aldri að vanda fæðuvalið og leggja stund á reglubundna hreyfingu. Að horfa gagnrýnt á öll lyf og reyna bæta heilsu sína með náttúrulegri aðferðum.

Í sumum tilfellum eru lyf nauðsynlegt og allt í góðu með það en ég lít á lyfjakostinn sem úrræði þegar búið er að reyna allt annað.

Njótið lífsins.

Víðir Þór, íþrótta- og heilsufræðingur

 

Fyrst birt 30.09.2013

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira