Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Áhugavert, 29.Sep.2015 Til baka

Ofurfæðan kókosolía - eykur brennslu og hjálpar til við þyngdartap

Ofurfæðan kókosolía - eykur brennslu og hjálpar til við þyngdartap

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita, sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra.

Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í lægra hitastigi, líkist kókosolían meira fitu, þykk og aðeins stökk.

Hún er því bæði kölluð olía eða fita eftir því í hvaða formi hún er. Auðvelt og mjög fljótlegt er að mýkja fituna upp.

Við miklar rannsóknir á kókosolíunni sem gerðar hafa verið hin síðari ár, hefur komið í ljós að hún eykur brennslu í líkamanum og gefur aukna orku, ásamt því að vera græðandi. Þessar rannsóknir hafa sýnt fram á að brennslueiginleikar kókosolíunnar koma til af lengd fitusýruhlekkja í olíunni.

Kókosolían inniheldur miðlungs fitusýruhlekki (MCT), á meðan að flestar aðrar jurtaolíur innhalda langa fitusýruhlekki (LCT). Líkaminn geymir LCT-fitu í líkamanum sem fituforða en notar MCT-fitu beint til brennslu.

Dæmi eru um að fólk hafi misst mörg kíló við það eitt að taka inn nokkrar teskeiðar af kókosolíu á dag.

Hver er mismunurinn á þessum fitusýruhlekkjum, annar er lengd þeirra og geymsluform fitunnar í líkamanum og hverju breytir það fyrir okkur?

Brisið, lifrin og allt meltingarkerfið eiga mjög erfitt með að brjóta niður löngu fitusýruhlekkina, þ.e. LCT, án þess að fá sérstök meltingarensím sér til hjálpar, eins getur hún sest inn á æðarnar og valdið háu kólesteróli, að auki sem að líkaminn geymir hana sem fituforða.

Aftur á móti eru miðlungs fitusýruhlekkirnir, MCT, smærri og eiga auðveldara með að komast í gegnum frumuveggina án hjálpar frá öðrum ensímum.

Þær valda engu aukaálagi á meltingarfærin, meltast vel og hvetja líkamann til brennslu, með auðveldu aðgengi í lifrina sem breytir þeim strax í orku í stað þess að geyma þær sem fituforða.

Þessir MCT fitusýruhlekkir í kókosolíunni eru það næringarríkir að hún hefur verið notuð á barnaspítulum í Ameríku, fyrir mikið veik ungbörn og einnig fyrir alvarlega veika meltingafærasjúklinga.

Mælt hefur verið með að þungaðar konur og konur með börn á brjósti noti kókosolíu, einnig eldra fólk, einstaklingar með sykursýki og þeir sem að þjást af skjaldkirtilsójafnvægi.

Margir afburða íþróttamenn hafa góða reynslu af því að nota kókosolíu og hrósa henni mikið, bæði fyrir aukna orku og minni bólguviðbrögð í vöðvum og liðum. Kókosolían styrkir ónæmiskerfið og veitir þannig vörn gegn ýmsum sýkingum og er talin geta komið í veg fyrir alvarlega sjúkdóma.

Hún eykur upptöku og nýtingu af Omega 3 og 6 fitusýrum og hefur góð áhrif á húð og hár, gefur hvorutveggja aukinn gljáa, eins vinnur hún gegn flösu og er sérstaklega góð á exem, ásamt öðrum húðkvillum. Er góð fyrir líkamann, bæði innvortis og útvortis.

Kókosolía er frábær rakagjafi fyrir þurra húð og getur fitan í olíunni dregið úr hrukkumyndun. 

Frábært er að nota kókosolíu á sár, hún myndar einskonar húð yfir sárið og verndar það frá sýklum og óhreinindum. Einnig er gott að bera hana á marbletti þar sem hún getur virkað mjög græðandi á skaddaða vefi.

Kókosolían er frábær sem hárnæring án allra aukaefna. Gott er að nudda kókosolíu í hársvörðinn gegn flösu og hún er frábær fyrir þurrt og illa farið hár. Tilvalið er að bera kókosolíu í hárið, vefja það upp í handklæði og leyfa að liggja í hárinu í nokkrar klukkustundir. Hárið er svo þvegið eins og venjulega og verður silkimjúkt og fallegt á eftir.

Kókosolía er tilvalin til matargerðar og það fæst ekki betri eða hollari olía til steikingar, hvort heldur ef verið er að elda kjöt, fisk, egg eða grænmeti. Hún er mjög hitaþolin og skemmist ekki við hitun eins og flestar aðrar olíur.

Tilvalið er líka að setja matskeið af kókosolíu í morgunorkudrykkinn og að nota hana sem dressingu á salatið. Einnig sem álegg á brauðsneiðina í stað smjörs. Hægt er að skipta henni út fyrir allar aðrar olíur og eða fitur í uppskriftum, s.s. smjör, smjörlíki og allar olíur.

Kókosolía geymist feikivel, lengst af öllum öðrum olíum án þess að skemmast og ekki þarf að geyma hana í ísskáp. Aðeins þarf að gæta þess að hún standi ekki í sólarljósi.

Mikilvægt er að velja góða, hreina, alveg óunna og óhitaða kókosolíu.

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/htveir.heildraen.heilsa

 

Hvað er það eina sem þarf að passa við geymslu á kókosolíu?


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira