Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Anna Karen bloggar, 16.Dec.2014 Til baka

27 atriði sem fólk sem vinnur í verslun myndi vilja að þú vissir!

27 atriði sem fólk sem vinnur í verslun myndi vilja að þú vissir!

Ég rakst á skemmtilega grein á Elitedaily.com þar sem listuð eru upp 27 atriði sem starfsfólk verslana upplifir stundum í sínum störfum, getur íþyngt þeim eða gert starfið erfiðara. Nú er einmitt mikið álag í verslunum og því datt mér í hug að deila greininni með ykkur. Sjálf hef ég starfað í verslun í fjöldamörg ár fyrir jólin og get því vel tengt við mörg þessara atriða.

Oft gleymist það í jólaösinni að starfsfólkið er að gera allt sem þau geta til þess að aðstoða og hjálpa viðskiptavinum (þó við þekkjum öll einhverja sem ættu hreinlega ekki að vinna í verslun). Þeir eru stuðningsmenn þess vörumerkis sem verslunin stendur fyrir og reyna eftir bestu getu að þjónusta þig eins vel og hægt er.

Þótt álagið sé mikið í jólaversluninni, má samt taka það fram að það getur verið rosalega gaman að vinna í þessari ,,jólageðveiki." Dagarnir líða hratt, nóg að gera og viðskiptavinirnir mun kaupglaðari en flesta aðra daga ársins. Því líka allt í lagi að benda á að auðvitað eiga ekkert endilega öll atriði á listanum við, þótt mörg þeirra geti komið upp. 

1. Spurðu um stærðirnar í stað þess að róta. 

Það gæti tekið þig nokkrar mínútur að róta eftir réttri stærð en það tekur starfsmanninn tuttugu mínútur að brjóta allt saman aftur. Starfið felur í sér að ganga frá eftir kúnnana og halda búðinni snyrtilegri. Þú ert því að auðvelda vinnuna með því að biðja hann um aðstoð þegar mikið er að gera. 

2. Ekki biðja vini þína sem vinna í verslun að redda afslætti.

Starfsmannaafsláttur er ætlaður starfsmanninum sjálfum og því ekki til að deila með hverjum sem er. Starfsmaður í verslun gæti meira að segja komið sér i klandur ef hann/hún misnotar afsláttinn. Að biðja vin um að redda sér afslátt getur því oft verið eitthvað sem er óþægileg staða fyrir starfsmanninn. Öllum finnst leiðinlegt að þurfa að segja ,,Nei." 

3. Þau þola ekki tónlistina heldur.

Í verslunum er það yfirleitt sami geisladiskurinn eða lagalistinn sem er spilaður allan daginn, marga daga eða vikur í röð. Ef starfsfólkið gæti breytt tónlistinni þá myndu þau gera það.  

4. Reyndu að vera ekki að koma rétt fyrir lokunartíma. 

Þetta þekkkja allir sem hafa unnið í verslun: Viðskiptavinurinn sem kemur fimm mínútum fyrir lokun og tekur sinn tíma í mátunarklefanum eða að skoða í versluninni. Starfsfólkinu dauðlangar að komast heim eftir langan vinnudag og óréttlátt að seinagangurinn verði til þess að lengja vinnudaginn þeirra. Skiptir þá engu máli, hvort viðkomandi starfsmaður fái þá yfirvinnu greidda. Stundum verður þetta líka til þess að starfsmaðurinn er orðinn of seinn heim og veitir því viðkomandi viðskiptavini ekki eins góða þjónustu og ella. 

5. Ekki réttlæta slæma hegðun þína með: "Þetta er vinnan þeirra".

Það er í verkahring starfsmanna að halda búðinni snyrtilegri en ekki að þrífa upp eftir sóðaskap viðskiptavina. Ef starfsfólki ber að spyrja um skilríki eða fylgja eftir öðrum reglum, á fólk ekki að biðja það um að sleppa því. 

6. Skildu við mátunarklefann eins og þú myndir gera við þinn eigin fataskáp.

Þú mátt allavega sína þá sómasemi að skilja ekki rándýr föt eftir á gólfinu þegar þú ert búin að máta þau en ákveður að kaupa þau ekki. Starfsfólkið mun ganga frá öllu fyrir þig á sinn stað en það er vel metið þegar klefinn er skilinn eftir snyrtilegur. 

9. Langir vinnudagar.

Þau eru dauðþreytt, aum og með verki í fótunum. Lítið af stólum eða tækifærum til þess að setjast niður. Svo ekki taka því illa ef starfsmaðurinn labbar í stað þess að hlaupa á lagerinn að ná í vöruna sem þig vantar. Á álagstímum eru vinnudagarnir oftast mjög langir og oft verið að vinna alla daga vikunnar.

10. Að vera andstyggileg við starfmenn mun ekki hjálpa þér.

Starfmönnum finnst öllum leiðinlegt að mæta viðskiptavinum sem sýna illkvittni eða óþverraskap. Sumum starfsmönnum er líka sama þó þú hótir því að þú verslir annars staðar. Þeir fara bara fram á kurteisa framkomu gagnvart sér og öðrum viðskiptavinum verslunarinnar. 

11. Ekki fikta í uppstillingunni.

Margar verslanir hafa fólk á launum við það að stilla upp í búðinni og útfæra uppstillingar. Það er því ekki vel liðið að vera koma við þær, breyta þeim eða færa. 

12. Passaðu drykkinn þinn!

Að reyna að halda á kaffibollanum þínum, handtöskunni og fötum um verslunina getur endað með ósköpum. Því um að gera að fara varlega.

13. Passaðu farðann þegar þú mátar.

Ef þú klúðrar því, ekki skila vörunni í hilluna og ná þér í hreina flík (eða það sem er enn verra: fara fram á afslátt vegna þess að flíkin er ekki hrein!). 

14. Hátíðartíminn er persónulegt helvíti margra starfsmanna. 

  • Á háannatíma er oft hóað í marga aukastarfsmenn í hverja búð. Þetta er þá fólk sem vinnur aðeins í stuttan tíma í búðinni og þekkir verslunina því oft lítið. Lífi þeirra er stjórnað af ósamhæfðum og skrýtnum vinnutímum. Leiðinlegir viðskiptavinir soga úr þeim hátíðarandann. Að þurfa að vinna á meðan aðrir þurfa þess ekki og enginn kemur að versla er tvöföld píníng. 

 

5. Þau vita þegar þú ert að reyna stela.

Starfsfólk fær ekki nægilega vel borgað til þess að vera elta þig og þykjast vera öryggisverðir. Gerðu hið rétta í stöðunni - Ekki stela!

16. Ekki andlega (eða líkamlega) áreita okkur þegar við getum ekki tekið við vöru sem þú vilt skila. 

Starfsfólk býr ekki til reglurnar. Starfsfólk er því ekki að skýra út hvað má og hvað má ekki, til þess að eyðileggja fyrir þér. 

17. Ef það dettur af herðatrénu - hengdu það aftur upp!

Sjá, 1, 5, 6 og 10. Oft er hægt að koma í veg fyrir að flíkur detti í gólfið með því að ganga frekar um með verslunarkörfu ef þær eru í boði. 

18. Passið upp á börnin ykkar.

Börn eiga það til að geta skemmt ótrúlegustu hluti. Líka bara staðreynd að skítugar hendur og dýrar flíkur fara ekki saman. 

19. Bíddu þar til röðin kemur að þér. 

Þér er velkomið að rétta fram kortið/peningana og greiða kaupin þegar starfsmaðurinn biður um það. Þá er hreinlega komið að þér í röðinni.

20. Starfsfólkið bjó ekki til stærðirnar og veit ekki afhverju flíkin er of þröng. 

Það er engin skömm í því að fara upp um stærð ef það verður til þess að flíkin sem þig langar í passar. Starfsfólk fataverslana hefur ekki á því persónulega skoðun, hvaða fatastærð þú notar heldur er til þjónustu reiðubúið að finna þá stærð sem hæfir þér best. 

21. Starfsfólkið borðar kannski einu sinni yfir daginn.

Vinnudagur starfsmanna í verslun hefst oft áður en verslunin opnar og lýkur ekki um leið og henni er lokað. Fyrir og eftir opnunartíma er oft verið að fylla á í hillur og það síðan gert jafnóðum yfir daginn. Ekki taka því samt illa þótt starfsmaður virðist lengi að finna vöru inni á lager, því lagerinn getur verið mjög stór. 

22. Mikill æsingur er stressandi fyrir alla.

Slökum á og verum þolinmóð og kurteis. 

23. Það er starf þeirra að bjóða góðann daginn, þeim finnst það líka stundum pirrandi

Ekki drepa sendimanninn, eins og sagt er. Íslenskir gestir verslana eru fljótir í vörn við einfalt "góðan daginn" og því hef ég reyndar sjálf oft tekið eftir. Sumir hreinlega strunsa framhjá starfsmanninum sem var að kasta kveðju á kúnnann og hegða sér eins og viðkomandi hafi ætlað sér að kæfa hann með sölumennsku sinni. Þegar starfsmaður býður góðan daginn þá er hann aðallega að láta viðskiptavininn vita að hann veit af honum í versluninni og er að láta vita að hann er til þjónustu reiðubúinn ef þig vantar aðstoð.

24. Smátröppurnar eru ekki fyrir viðskiptavini. 

Þú myndir ekki vilja að penninn þinn væri tekinn af skrifborðinu þínu og skilinn eftir bara einhvers staðar. Vinnuverkfæri starfsmanna eru ekki til afnota fyrir viðskiptavini. 

25. Ef starfsfólk segir þér nafnið sitt er það vegna þess að þau vilja að þú munir það.

Stundum fær starfsfólk sölulaun og því er það þannig að þegar starfsmaður kynnir sig sérstaklega, þá er hann ekki aðeins að gera það til að veita þer aðstoð heldur einnig til að hvetja þig til að vera í sambandi við sig aftur síðar meir. Þá er líka ágætt að muna nöfn starfsmanna ef það er verið að hrósa þeim í áheyrn annarra, til dæmis yfirmanna. Allir góðir starfsmenn eiga hrós skilið.  

26. Það eru leyniviðskiptavinir sem meta vinnuna þeirra.

Já þessir viðskiptavinir eru til. Þetta eru þá einstaklingar sem fá greitt fyrir að þykjast vera viðskiptavinir, en eru fyrst og fremst að mæta í verslunina til að meta störf, þjónustu og hæfni starfsmanna. Þetta mat fer fram, svo þú þurfir ekki að standa í þeim sporum að óhæft starfsfólk sé að afgreiða þig. Ég veit svo sem ekki hversu algengt þetta er á Íslandi, en þekki það þó af eigin raun að þetta er gert í sumum verslunum. 

27. Missir af fallegum vetrardögum og jólastússi.

Starfsfólkið sem afgreiðir þig er alveg örugglega ekki að fá mikið frí þessa dagana og missir því af mörgum gleðistundum sem við hin erum að upplifa. Skulum endilega virða þetta við fólkið sem afgreiðir okkur. 

 

Búðalífið er þó umfram allt skemmtilegt annars væri fólk ekki að vinna við það. En sammælumst endilega um að vera  kurteis við starfsfólk í verslunum og sýnum þeim og starfi þeirra virðingu. 

 

Til að fylgjast betur umfjöllunum mínum og fleira skemmtilegu getur þú smellt like á Facebooksíðu Tískudívunnar - HÉR 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira