Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 17.Feb.2015 Til baka

,,Til atvinnurekandans sem les ferilskránna mína"

,,Til atvinnurekandans sem les ferilskránna mína"

Ég hef oft velt því fyrir mér, hvernig það væri að fara aftur að vinna eftir að hafa verið heimavinnandi í nokkur ár. Vitandi að ég hafi í raun unnið mín mestu afrek á þessum tíma, sem þó eru þannig að það er kannski erfitt að skýra það út í ferilskrá.

Svona alla vega þessum hefðbundnu. 

En ætli umsóknin mín myndi þá ekki líta einhvern veginn svona út:

 

Til viðtakanda.

Meðfylgjandi er ferilskráin mín. Hún mun eflaust vekja upp nokkrar spurningar. Eða alla vega eina. Það er sama spurning og allir aðrir atvinnurekendur spyrja um:

Í hvað fóru þessi ár þar sem þú varst ekki að vinna?

Já. Ég hef nefnilega ekki verið að ,,vinna” síðustu 3 árin. En leyfið mér að skýra þetta aðeins út.

Fram að árinu 2011, var ég fréttamaður í sjónvarpi. Ég veit ekki hvort þú áttar þig á því, en að vera sjónvarpsfréttamaður er eitt það eftirsóttasta starf sem til er. Samkeppnin er því mikil.  Ég var svo sem hvorki mjög þekkt eða áberandi hæfileikarík, en samt....nógu góð til að starfa sem fréttamaður í 8 ár. Fékk meira að segja tilnefningu til Emmyverðlauna í eitt skipti.

En þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn, breyttist allt.

Ég ákvað þá að vera heima með son minn.

Það er skýringin á því að það er ekkert sagt um neitt starf síðustu árin.

En trúðu mér, ég hef ekki setið aðgerðarlaus!

Hef reyndar verið á fullu.

Bara í því hlutverki að vera mamma.

Mjög líklega mun ég reyna að snúa aftur til fyrri starfa, en það eru svo sem ákveðin vandkvæði sem fylgja sjónvarpsstarfinu. Til að mynda mun ég pottþétt vinna alla vega 50 stundir á viku, þar með talin á kvöldin, oft fram á nótt, um helgar og á hátíðardögum. Þegar ég er í fríi, er líka gert ráð fyrir að ég sé til taks. Svona ef eitthvað áríðandi kæmi upp.

Samt hentar svona vinna mér alls ekkert lengur.

Þótt þú sjáir bara ,,eyðu” í ferilskránni minni, tel ég fulla ástæðu til að leiðrétta þig og segja þér hvaða árangri ég hef náð, með því að vera heimavinnandi.

Ég hef aldrei verið í jafn kröfuhörðu hlutverki. Man til dæmis eftir einu skipti stuttu eftir að sonur okkar fæddist. Þá svaf hann ekki í tæpa viku og auðvitað vildi það þannig til að eiginmaður minn var í burtu vegna vinnunnar, akkúrat þá viku. En ég gafst ekki upp. Fann mér bækur um ungbarnasvefn, las þær spjaldanna á milli og á örfáum dögum náði ég að koma skikki á nætursvefn sonar míns.

Síðan hef ég líka lært að verða frábær samningamaður. Hef komið grænmeti ofan í soninn, fengið hann til að fara á koppinn að kúka í stað bleijunnar og vera í skóm og fötum þegar það á við. Tel mig mjög góða í allri málamyndaumræðu.

Nú, ég hef líka lært að verða ótrúlega þolinmóð. Nefni sem dæmi atvik þegar sonur minn var alltaf að draga niður leggingsbuxurnar mínar um daginn. Ég var að útbúa samlokur og viðurkenni að mig langaði helst að öskra á hann að fara að hætta þessu. En ég gerði það ekki. Dró bara djúpt andann og hugsaði með mér: Ég bíð bara þar til sá litli hættir þessu.

Ég klára líka öll verkefni. Má þar nefna tilfellið um daginn þar sem ég þurfti að segja syni mínum þrisvar sinnum að deila dótinu sínu með vini sínum. Þetta tók mig 20 mínútur en á endanum lærðist þeim litla þetta. Á þessari stundu var ég því að móta einstakling til lífstíðar, einstakling sem mun reyndar lifa mun lengur en ég. Ég nefni þetta sem dæmi því þessar 20 mínútur munu hafa meiri áhrif inní framtíðina, heldur en einhver frétt þar sem ég hef til dæmis talað við stjórnmálamenn.

Vinn mjög vel undir álagi. Þegar ég var fréttamaður þurfti maður að halda sér rólegum þótt maður væri komin alveg á ,,deadline” með einhverja stórfrétt. Það sama gildir núna. Þótt börnin mín séu að rústa heimilinu, þá tekst mér að halda ró minni (alla vega oftast).

Þannig að eins og þið getið séð, þá hefur þetta verið lærdómsríkur og verðmætur tími. Að mínu mati, er þetta sá tími ævinnar þar sem ég hef lært hvað mest. Tekist á við flestar áskoranir.

Og ef eitthvað er, þá á ég enn eftir að vinna stórvirki. Já, ég get nefnilega gengið með barn í 9 mánuði og fætt það. Verið síðan með því heima. Finnst þessi tilhugsun ekkert mál. Kann vögguvísurnar utan af. Já, ég get nefnilega svæft barn með röddinni minni einni saman.

Ég get líka horft í augun á barni og sagt þeim eitthvað sem er það þýðingarmesta sem þau hafa heyrt á sinni ævi. Og búið það þannig undir lífið. Sem sterkur og sjálfstæður einstaklingur. Einstaklingur sem getur gert hvað sem hann vill í lífinu.

Vil að lokum þakka þér fyrir að hafa lesið þetta reynsluyfirlit mitt. Ég geri mér grein fyrir því að svona á pappír, getur vel verið að þetta virki ekki sem neitt merkilegt. Vona samt að þú áttir þig á því að ég sem einstaklingur, er reynslunni ríkari eftir þennan tíma.

Virðingafyllst,

Heimavinnandi húsmóðir.

Ps. Og ef þú ákveður að ráða frekar einhvern rúmlega tvítugan frekar en mig, þá mun ég ekki erfa það við þig.

 

Höfundur þessa pistils heitir Janie Porter, en hún starfaði lengi sem fréttamaður í sjónvarpi, áður en hún varð heimavinnandi móðir. Í dag segist hún heppin ef hún nær að fara í sturtu fyrir klukkan 20 á kvöldin og viðurkennir alveg að hún er nánast hætt að ganga í skvísuskóm. Pistillinn var birtur á Huffingtonpost og er hér í lauslegri þýðingu.

Mundu eftir að vera vinur Spyr.is á Facebook - ótrúlega margt á döfinni næstu vikurnar - verðlaun og fleira.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira