Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 08.Jan.2016 Til baka

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarið að ég hef varla haft tíma til að heilsa fjölskyldumeðlimunum hvað þá annað. Ég lauk í vikunni margra daga heimaprófi og um helgina átti svo að halda upp á 2 ára afmæli dótturinnar og ég var búin að ákveða að taka mér algjört frí um helgina til að elda og baka ofan í væntanlega afmælisgesti. Eitthvað fór það nú öðruvísi en ætlað var því heimasætan vaknaði lasin í gær og öll afmælisplön fuku þar með út í veður og vind. Ég gat samt ekki hugsað mér að eyða helginni í lestur og lærdóm og ákvað taka bara slökunarhelgi í staðin, uppfæra bloggið og skrifa niður uppskriftir sem ég ætlaði mér að setja á bleggið fyrir mörgum vikum (ef ekki mánuðum síðan). Ég ætla m.a.s. að baka fyrstu smákökurnar í dag, vinna mér aðeins í haginn í jólabakstrinum (þær eiga víst að frystast vel, en þær koma til með að fara beint í frystinn. 

Þegar ég fór aftur að vinna (og í skóla) eftir 2 ára hlé ákváðum við að prófa að nýta okkur ótrúlega sniðuga þjónustu sem býðst hér í Svíþjóð, þ.e. svokallað matarkassa. Þá gerist maður áskrifandi að mat og uppskriftum fyrir t.d. 5 daga aðra hvora viku og fær allt hráefni og uppskriftir sent heim að dyrum á 2 vikna fresti. Það eru til margar týpur af þessu hér en við völdum svokallaðan Barnakassa, þar sem maturinn er sniðinn að bragðlaukum barna (og fullorðinna líka reyndar). Það er skemmst frá því að segja að þetta er að slá í gegn á heimilinu, bæði hjá börnum og fullorðnum – maturinn er bæði hollur og góður og er bætir við skemmtilegri fjölbreytni í matarrútínuna á heimilinu og eftir bara 4 sendingar þá eru strax komnir nokkrir réttir sem við munum pottþétt halda áfram að elda.

Það er reyndar önnur saga að það væri gaman að setja einhvern tíman á bloggið ekta sænskan heimilismat eins og t.d. Korv Stroganoff sem er Medisterpylsa í nokkurs konar tómatsósu, en það var einmitt svipuð uppskrift sem kom í sendingunni um síðustu helgi. Ég ímynda mér að sumum íslenskum lesendum þætti þetta pínu skondið :)

Hvað um það, í fríinu í gær ákvað ég að finna eitthvað nýtt og skemmtilegt til að elda (þ.e. sjálf, ekki með hjálp Linu frá Linas Matkasse) og ákvað að leita í smiðju hins sænska Matklubben í gær, einu sinni sem oftar. Fyrir valinu varð þetta kjúklingagratín með eplum og karrý sem er ofarlega á topplista Matklubben og sem Binni sá um að galdra fram. Okkur tókst reyndar að mislesa uppskriftina aðeins, hrísgrjónin áttu ekki að vera “on the side” heldur í botninum á eldfasta mótinu en það breytti engu, þetta var alveg súpergott þrátt fyrir það og greinilega góð ástæða fyrir öllu lofinu frá notendum Matklubben. Ég hugsa samt að við fylgjum uppskriftinni næst :)Rétturinn hefði líka verið enn fljótlegri ef við hefðum notað grillaðan kjúkling en ekki bringur eins og upprunalega uppskriftin mælir fyrir um.

Allavega, ótrúlega góður réttur sem allir í fjölskyldunni borðuðu með bestu lyst :)

 

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Hráefni
1 grillaður kjúklingur (eða 6 – 800 gr. Kjúklingarbringur)
Olía
1 rauð paprika, skorin í bita
1 púrrulaukur, í sneiðum
1 gulur laukur, saxaður
3 hvítlauksrif, pressuð
1 – 2 súr epli, flysjuð og skorin í bita
200 gr sveppir (eða 1 dós sveppir), sneiddir
2,5 dl sýrður rjómi
2,5 dl matreiðslurjómi
1 dl mango chutney
3 msk tómatpúrra
1 tsk sambal oelek*
2 tsk karrý (venjulegt “íslenskt” karrý, þ.e. ekki sterkt)
1 tsk paprikukrydd
Salt
Pipar
5 dl hrísgrjón
Rifinn ostur
Kokteiltómatar, niðursneiddir

Aðferð
Sjóðið hrísgrjónin skv. leiðbeiningum og látið þau kólna.

Skerið kjötið af kjúklingnum og skerið í litla bita (eða skerið bringurnar í bita og steikið á pönnu).

Steikið lauk, hvítlauk, púrrulauk, sveppi, epli og papriku upp úr smá olíu í potti ásamt karríinu þar til grænmetið er farið að mýkjast aðeins.

Hellið sýrða rjómanum, rjómanum, mango chutney, tómatpúrru, sambal oelek, paprikukryddi, salti og pipar yfir grænmetið og látið að síðustu kjúklinginn út í. Hrærið vel í og látið malla við vægan hita í nokkrar mínútur.

Setjið hrísgrjónin á botninn í eldföstu móti. Setið kjúklingahræruna yfir hrísgrjónin, stráið rifnum osti yfir og kokteiltómötum.

Bakið í miðjum ofni við 225 gráður, u.þ.b. 15 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.

*Það má sleppa Sambal Oelekinu alveg (þetta er chilli mauk) eða setja smá chilli-duft í staðin :)

Uppskriftina er hægt að sjá hér á heimasíðu Eldhússystra.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira