Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Smelltu á SENDA SPURNINGU efst á vefsíðu til að senda fyrirspurn til Spyr.is. Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og slepptu persónulegum skoðunum. Hvernig spyrja blaða- og fréttamenn? Kannt þú að spyrja eins og þeir? Hvaða mál er verið að ræða á kaffistofunni? Veistu um spurningar sem brenna á fólki og ástæða er til að leita svara við? Prófaðu þá að taka þátt í Spyr.is með því að smella á SENDA SPURNINGU og fylgstu með þeim spurningum sem Spyr.is óskar eftir svörum við, þau eru birt í viðeigandi spurningarhólfum.

Hvað ef....

...ég sé ekki spurninguna mína? Svar: Þá hefur Spyr.is annað hvort birt svarið nú þegar (prófaðu LEIT Á SPYR) eða spurningin þín hefur ekki verið tekin áfram til vinnslu. Prófaðu þá að senda hana aftur, en umorðaðu hana og passaðu vel upp á að sleppa persónulegum skoðunum þínum og/eða að staðhæfa ekki um neitt sem ekki fylgir rökstuðningur fyrir.

Sjรก yfirlit yfir svรถr Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, 27.Mar.2015

Hvað þarf að gera, þegar barn ferðast erlendis án foreldra?

Lesandi sagði ekki marga á sýsluskrifstofum vita, hvað ætti að gera ef barn færi í ferðalag erlendis, án foreldra sinna. Spurt var um, hver væri ábyrgur fyrir því að sjá um og vita af eyðublöðum til undirritunar. Í svari frá Sýslumannsembættinu í Reykjavík, kemur fram að ráðlagt er að... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Umboðsmaður skuldara, 12.Feb.2017

Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í gjaldþrotaskipti. Oftast er það kröfuhafi sem greiðir þessa upphæð en til viðbótar þarf einnig að greiða kr.15.000 í þingfestingargjald. Umboðsmaður skuldara býður hins vegar uppá... Meira

Draumráðningar Hrannar, 04.Dec.2016

Draumráðning: Heyskapur

Dreyma heyskap. Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á Senda spurningu efst á vefsíðu. Hrönn Friðriksdóttir velur úr draumum í hverri viku. Reyndu að skrifa draumana eins ítarlega og þú getur.  ... Meira

1Spurning / 1Svar
Sjรก yfirlit yfir svรถr Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, 08.Feb.2017

Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að ekki hafa verið greiddar tryggingar eða bíllinn farið í skoðun. Í 107 tilvikum, var um að ræða hvoru tveggja. Jónas Orri Jónasson, félagsfræðingur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Fasteignasalan Bær, 08.Feb.2017

Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til dæmis um greiðslumat og fleira. Fasteignasalar og/eða söluaðilar fasteigna ráða því sjálfir hvernig þeir haga til fyrirspurnum og afgreiðslu tilboða, en um þessi mál spurði lesandi... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr VÍS, 15.Dec.2015

Eru húseigendur tryggðir fyrir tjóni af völdum óveðurs?

Hægt er að fá óveðurstryggingu sem tryggir eignir gegn skemmdum sem verða af völdum óveðurs þegar vindhraði hefur náð 28,5 metrum á sekúndu. Þessar tryggingar eru innifaldar í húseigendatryggingum, en útihús til sveita eru t.d. oft vátryggð með sérstakri óveðurstryggingu. Hver einstaklingur... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Augljós, 31.Jan.2017

67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota gleraugu við lestur, eins og flestir á hans aldri. Jóhannes Kári Kristinsson augnlæknir hjá Augljós, svaraði þessari fyrirspurn. Hann sagði að mjög líklega væri skýringin sú að... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr KPMG, 31.Jan.2017

Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa til barna, sem teljast skattfrjálsar. Svarið við þessu er einfalt að því leytinu til að einu gjafirnar sem geta talist skattfrjálsar, eru tækifærisgjafir. Þær þurfa þó í verðmætum... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Neytendasamtökin, 24.Mar.2015

Leigusali getur verið skaðabótaskyldur ef myglusveppur skemmir innbú

Ef leigusali er meðvitaður um heilsuspillandi myglu, en ákveður samt að leigja út íbúð, þá getur hann talist skaðabótaskyldur vegna þess tjóns sem myglan veldur leigjendum. Á þetta bæði við um líkamleg tjón eða muna tjón. Þetta er vegna þess að samkvæmt almennum skaðabótareglum, getur aðili... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Víðir Þór Þrastarson, 15.Aug.2016

Um æfingar á meðgöngu: Víðir Þór svarar

Lesandi velti fyrir sér hversu mikið eða lítið konum væri ráðlagt að æfa á meðgöngu. Í svari Víðis Þórs Þrastasonar, segir að þungaðar konur geti í raun gert flest allar æfingar út meðgönguna. Hins vegar þurfi sérstaklega að passa sig á hoppi og æfingum sem innifela högg eða mikinn rembing.... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Gildi lífeyrissjóður, 23.Jan.2017

Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi myndu skerðast. Í svari frá Gildi lífeyrissjóði, segir að þetta geti gerst, ef makalífeyrisgreiðslurnar eru umtalsverðar. Hins vegar skerðir makalífeyrir ekki elllilífeyrisgreiðslur... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 23.Jan.2017

Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða aðstandenda þeirra síðastliðin ár og ef svo væri, hversu háar fjárhæðir það hefðu verið. Spyr.is sendi fyrirspurnina á nokkra aðila. Þannig var fyrirspurnin fyrst send til... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Íslenska Gámafélagið, 08.Mar.2016

Má henda tappanum með mjólkurfernunni í grænu tunnuna?

Að flokka rusl hefur færst í aukana en margir eru ekkert endilega með alla hluti á hreinu, hvernig flokkunin á að fara fram eða ekki. Má plasttappi á mjólkurfernu til dæmis fara í grænu tunnuna? Eða myndu fylgihlutir eins og tappi, gera það að verkum að ruslið í tunnunni færi bara með... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 03.May.2016

Hafðu hundinn í búri í bílnum og fleiri svör

Þegar hundar gelta mikið í bíl, stafar það oft af stressi. Eins geta þeir verið að ,,passa” og gelta því á alla sem ganga hjá. Til þess að koma í veg fyrir þetta, er gott að vera með hunda í búrum í bílnum, því búrið veitir hundinum öryggiskennd. Þessi spurning og fleiri voru teknar fyrir í... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Umboðsmaður skuldara, 22.Aug.2016

Ábyrgð á veði: Við hvaða dagsetningu er miðað?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lánsveð sem viðkomandi er í ábyrgð fyrir, standi einungis fyrir þeirri upphæð sem áætluð var á láninu þegar það var tekið árið 2007. Í svari Umboðsmanns skuldara, segir að þetta komi fram í skilmálum skuldabréfa. Þar kemur í flestum tilfellum fram að... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði, 29.Aug.2016

Er hollt að fara í ískalt vatn og síðan heitan pott?

Lesandi velti því fyrir sér hvort það væri gott fyrir líkaman að fara í ískalt vatn og síðan heitan pott á eftir. Sigurður B. Jónsson, yfirsjúkranuddari á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði tók að sér að svara þessari spurningu. Hann segir að víxlböð gangi út á það að auka blóðflæði og efla... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Sjónlag, 07.Mar.2016

Hvað getur valdið algengum pirring í augum og slími?

Ólafur Már Björnsson, augnlæknir hjá Sjónlagi, svaraði þessari spurningu í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut. Hann sagði ýmislegt geta skýrt út þennan pirring en mjög líklega væri þetta hvarmabólga. Hún er algeng hjá okkur Íslendingum, meðal annars vegna þess að við erum mjög ljós. Þá er... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 04.Feb.2016

Hvers vegna þarf kistu í líkbrennslu?

Í þættinum Ég bara spyr á Hringbraut, voru helstu spurningar lesenda um jarðafarir og bálfarir teknar fyrir. Gestir voru Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjuagarðanna og Frímann Andrésson, útfarastjóri. Meðal annars var spurt, hvers vegna það þyrfti kistu við líkbrennslu. Í myndskeiði úr... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Húseigendafélagið, 29.Jun.2016

Má banna reykingar á svölum?

Í svari Bryndísar Héðinsdóttur, lögfræðings Húseigendafélagsins, segir að bann við reykingum í íbúðum hafi hingað til þótt ganga of langt. Þannig geti húsfélag tæplega bannað reykingar, nema með samþykki allra. Hins vegar er ekki útilokað að húsfélag geti takmarkað svalareykingar, en þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Innanríkisráðuneytið, 21.Jun.2016

Hvers vegna eru blýantar notaðir á kjörstöðum?

Lesandi velti því fyrir sér hvers vegna blýantar með strokleðrum væru notaðir þegar kosið er, en ekki pennar þannig að ekki væri hægt að stroka út. Skýringuna á þessu má finna í áratuga gömlum lögum og segir í svari frá Innanríkisráðuneytinu að mjög líklega hafi lögin verið sett þegar ekki... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 02.May.2016

Lögheimilisforeldrið ræður ef á reynir - samningar gilda þá ekki

Mjög margir fráskildir foreldrar hafa valið þá leið að börn þeirra búi til jafns hjá móður og föður. Ef skiptingin er til dæmis vika og vika er algengt að foreldrar geri búsetusamning, þar sem fram kemur í hvaða hverfi foreldrar skuli búa þannig að barnið geti gengið í hverfisskóla og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Sjúkratryggingar Íslands, 22.Jun.2016

Eru Íslendingar sjúkratryggðir erlendis?

Lesandi hafði heyrt að læknisþjónusta fyrir Íslendinga erlendis, væri þeim að kostnaðarlausu. Hið rétta er að það er aðeins ef Íslendingur býr erlendis tímabundið sem íslenska ríkið tekur þátt í kostnaði á heilbrigðisþjónustu, til dæmis ef viðkomandi er í námi. Íslendingur sem býr hins... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Dýrheimar, 05.Jul.2015

Tíkin er ,,frek” á göngu og togar í: Hvað er til ráða?

Muna að hafa tauminn vel slakann segir Sandra Björk Ingadóttir hjá Dýrheimum, þegar hún gefur góð ráð til hundaeigenda, sem þurfa að þjálfa hundana sína í hælagöngu þannig að þeir séu ekki eins ,,frekir” á göngu. Í þessari fyrirspurn, er tiltekinn hundur tík sem er 10 ára gömul. Sandra... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 29.Mar.2016

Teljast kattarár í ,,7 árum”? Dýralæknir svarar

Flestir þekkja þá útreikninga að aldur katta sé reiknaður með margfölduninni ,,sjö.” Þá er að jafnaði talað um að hvert ár hjá köttum og reyndar einnig hundum, sé eins og 7 ár hjá fólki. Berglind Bergsdóttir, dýralæknir hjá Dýralæknamiðstöðinni í Grafarholti, var gestur í þættinum Ég bara... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Sorpa, 11.Nov.2015

Eiga ónýtar snyrtivörur heima í spilliefnagám Sorpu?

Margir henda eflaust ónýtum og tómum snyrtivörum bara beint í ruslið, en það má flokka þessa hluti líka. Ef ónýtir varalitir, andlitsfarðar og aðrar snyrtivörur eru enn í umbúðunum má það fara í spilliefnagám Sorpu. Ef umbúðirnar eru hins vegar tómar eiga þær heima í viðeigandi flokk, eftir... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Frumherji, 02.Sep.2015

Hvað er umferðaröryggisgjald?

Allir sem eiga bifreið eða ökutæki ber skylda að láta skoða þau og ef það er ekki gert á réttum tíma leggst vanrækslugjald ofan á skoðunargjaldið. Vanrækslugjaldið er lagt á tveimur mánuðum eftir að bíllinn átti að fara í skoðun. Eins ef það er ekki búið að borga bifreiðagjöld og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Fangelsismálastofnun, 13.May.2016

Er hægt að stytta fangelsisvist vegna skattaskulda?

Það er ekki veitt reynslulausn á vararefsingum fésekta en dómþolar afplána frá 1/3 dóms til alls dómsins, eftir því hvaða lög eða reglur gilda á því sviði sem verið er að dæma í. Þetta kemur fram í svari Páls Winkel, fangelsismálastjóra, sem svarar hér fyrirspurn lesanda sem spyr hvort hægt... Meira

Spyr.is, 01.Jun.2016

Hvenær fer Spyr.is í sumarfrí?

Nú er runninn upp sá tími ársins sem Spyr.is kallar ,,out of office” tímabilið. Það eru vikurnar í júlí og byrjun ágúst þar sem svarendur fara í frí og lítið sem ekkert gengur að fá svör. Á þessum tíma fer fyrirspurn Spyr.is í frí og því má búast við því að fá ný svör birtist næstu vikurnar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Innanríkisráðuneytið, 13.Mar.2016

Hvað getur þú gert ef þú telur hið opinbera brjóta á rétti þínum?

Samkvæmt lögum, ber að fullnusta refsingu þegar eftir að dómur berst, en þetta er langt frá því að vera veruleikinn á Íslandi og hefur verið svo um nokkra hríð. Hér veltir lesandi því fyrir sér, hvort ríkið geti verið skaðabótaskylt ef einstaklingur er látinn bíða of lengi eftir afplánun.... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lukka ráðgjöf í mataræði, 12.Jan.2016

Heilsuráð Lukku: Rauðrófur eru hollar - uppskrift

Þættirnir Heilsuráð Lukku eru á Hringbraut sjónvarpsstöð, en þar tekur Lukka fyrir spurningu frá lesanda í hverri viku. Þættirnir eru sýndir á mánudags- og miðvikudagskvöldum og endursýndir um helgar. Hér er pistill frá Lukku, um hollustu rauðrófa, sem Lukka segir allra meina bót. Þær hafa... Meira

Spyr.is, 13.Nov.2015

Ef þú manst eftir þessum 20 atriðum...

...þá ertu örugglega að nálgast miðjan aldur eða ert kominn á hann nú þegar. Að minnsta kosti ertu farin að muna eftir fullt af hlutum, sem þér yngra fólk veit ekkert um. Í sumum tilfellum ertu búin(n) að segja börnunum þínum frá þeim, jafnvel barnabörnunum! Manstu til dæmis eftir þessu..... Meira

Áhugavert, 29.Sep.2015

Ofurfæðan kókosolía - eykur brennslu og hjálpar til við þyngdartap

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita, sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Sýslumaðurinn í Keflavík, 16.Jun.2015

Um búseturétt í uppboðseignum og leigugreiðslur

Spyr.is fær reglulega fyrirspurnir tengdum uppboðum á fasteignum. Oftast er spurt um búseturétt eða leigugreiðslur og leigutíma. Í stuttu máli hefur fólk 6-12 mánaða búseturétt í uppboðseignum, gegn hæfilegri leigu. Leiguna á þá að fara að greiða, þegar eigendaskipti hafa farið fram. Við... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Kryddjurtaræktun, 26.Apr.2015

Algeng mistök í kryddjurtaræktun

Auður Rafns segist taka eftir því að margir gera sömu mistökin í kryddjurtaræktun.  Hún tók því saman lista af fimm algengum mistökum og gefur ráð við því hvernig best er að huga að ræktuninni.         Auður:  Algeng mistök og góð ráð. Ferskar kryddjurtir í matargerð eru oftast það... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lyfjastofnun Ríkisins, 18.Feb.2015

Öll lyf frá Bandaríkjunum bönnuð

Það skiptir engu máli hvort lyf eru lyfseðilskyld eða ekki, það má ekki flytja inn lyf frá Bandaríkjunum þótt það sé í boði hjá erlendum netverslunum.       Spyr.is leitaði til nokkurra aðila til að fá svar við neðangreindri fyrirspurn þar sem spurt var um kaup á lyfjum frá... Meira

Senda inn spurningu Fangelsismálastofnun, 13.Feb.2015

Skilorðsbundinn fangelsisdómur: Þá er einstaklingurinn frjáls ferða sinna

Í fréttum fjölmiðla er oft vitnað í dómsniðurstöður sem ýmist segja frá því að dómur sé skilorðsbundinn eða óskilorðsbundinn. Lesandi velti því fyrir sér hvort einhver frelsisskerðing fælist í því að vera á skilorðsbundnum dómi. Svarið við þeirri spurningu er nei. Þeir sem hljóta... Meira

1Spurning
Veraldarvefurinn, 05.Feb.2015

Dagur í lífi barns með ADHD

Athyglisbrestur og ofvirkni, oft kallað ADHD, er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram snemma eða fyrir 7 ára aldur. ADHD getur haft víðtæk áhrif á daglegt líf, nám og félagslega aðlögun. Í áhugaverðri grein NBC er fylgst með 7 ára dreng sem heitir Lyric Shadoin. Lyric er einn af 6,4... Meira

Ýmsir, 28.Jan.2015

20 atriði sem þú átt ekki að gera sjálfum þér: Ekki, ekki, ekki!

Við verðum oft mjög upptekin í röngum hlutum. Gerum aftur og aftur það sem við vitum innst inni að við eigum ekki að gera. Í flestum tilfellum snýst málið bara um að minna sjálfan sig á það sem maður á að gera og: Að minna sjálfan sig á það sem maður á ekki að gera! Skoðum 20 atriði sem... Meira

Veraldarvefurinn, 23.Jan.2015

,,Fylltist viðbjóði þegar ég sá myndina í símanum"

Þegar ég var að skoða myndirnar í símanum, rakst ég á hana. Fyrstu viðbrögðin mín voru algjört sjokk! Ég fylltist hálfgerðum viðbjóði á sjálfri mér og langaði helst til að fara að grenja. Akkúrat þegar ég var við það að ýta á ,,delete” til að henda myndinni, gengur strákurinn minn inn. Ég... Meira

Veraldarvefurinn, 12.Jan.2015

5 myndir sem ekki á að birta af börnum á Facebook

Við lítum á Facebook sem hluta af skemmtilegu félagslegu neti okkar í dag. Þar sjáum við fréttir og frásagnir af vinum og vandamönnum og ekki spillir fyrir hversu gaman það er að sjá allar myndirnar! En því miður, við þurfum líka að vera vakandi yfir því hvað við birtum. Ekki aðeins getur... Meira

Veraldarvefurinn, 10.Jan.2015

Tvíburar sem eiga sitthvorn föðurinn - foreldrarnir fóru í mál

Jafn furðulega og það hljómar þá geta tvíburar átt sinn hvorn pabbann.   Orsökin er rakin til tæknifrjóvgunar sem þýðir að þessum tilfellum hefur fjölgað síðastliðin ár og áratugi.  Tilfellin eru þó mjög fá og mun færri en til dæmis tvíburar sem ekki eru af sama hörundslit.   Allt á þetta... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 07.Jan.2015

Arion banki skerpir á svari sínu vegna hlutabréfakaupa

Í vikunni svaraði Styrkár Jafet Hendriksson fyrirspurn um hlutabréfakaup Arion banka fyrir hönd einstaklinga en þar kom meðal annars fram að bankinn getur aðeins svarað slíkum fyrirspurnum á almennum nótum þar sem ekki eru til staðar gögn sem sýna hvaða dæmi verið er að vísa í.   Vegna... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lukka ráðgjöf í mataræði, 04.Jan.2015

Safahreinsun: Nokkrar góðar uppskriftir af boost-drykkjum

Lukka á Happ er ein þeirra sem mælir með safahreinsun í byrjun árs og því tilvalið að draga fram nokkrar góðar uppskriftir af boost-drykkjum frá henni, sem henta sérstaklega vel til að hreinsa líkamann.  Við látum líka uppskrift af einum vinsælasta safanum á Happ fylgja með.       Lukka:... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 04.Jan.2015

Sítrónuvatn alla daga – ekki bara stundum

Við heyrum oft að sítrónuvatn sé allra meina bót en hvers vegna og hvernig virkar það best?  Gunnar Ásgeirsson, jógakennari og hárgreiðslumeistari, segir sítrónuvatnið virka mjög vel.  Hins vegar felist lykillinn í því að muna eftir sítrónuvatninu alla daga, ekki bara stundum.  Við fengum... Meira

World Class ráðgjafar, 03.Jan.2015

10 góðir heilsupunktar frá World Class ráðgjöfum

Unnur Pálmarsdóttir einn af World Class ráðgjöfum Spyr, gefur lesendum góða heilsupunkta sem er gott að fara eftir í lífi og starfi. Hún bendir okkur einnig á að setja heilsuna í fyrsta sæti.           Hér eru 10 góðir heilsupunktar í lífi og starfi fyrir ykkur kæru lesendur: Setjum... Meira

Spyr.is, 01.Jan.2015

10 atriði sem þú munt sjá eftir, eftir 10 ár

Ekki segja að við höfum ekki varað þig við, því eftir 10 ár, muntu sjá eftir þessum 10 atriðum, nema að þú þiggir þessi góðu ráð og farir eftir þeim! Og hvaða ráð eru það sem við þorum að vera svona yfirlýsingaglöð um? Jú, kíkjum á þau því án efa ertu sammála okkur.   1. Komdu til... Meira

Veraldarvefurinn, 28.Dec.2014

Sagan sem öll hjón þurfa að lesa: Hann vildi skilnað...

Hér er ein af sígildu sögunum af netinu. Þessi er í uppáhaldi hjá okkur. Vissulega er hún átakanleg en hún felur líka í sér góðan boðskap sem er gott fyrir okkur öll að hafa í huga.     Samkomulagið. Þegar ég kom heim þetta kvöld, var konan mín klár með kvöldmatinn. Ég tók í hendurnar... Meira

Veraldarvefurinn, 16.Dec.2014

Myndatakan með pabba sem þú verður að sjá....

Ha, ha, ha....þær eru vægast sagt yndislegar þessar myndir af föðurnum sem var í myndatöku með stoltið í fanginu. Nakið og nýfætt barnið hvílir á örmum pabba, með höfuðið í lófanum eins og hvíld á góðum kodda.... Vægast sagt rosalega falleg mynd af myndarlegum feðgum. En hvað gerist svo... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Hundaþjálfun - svör, 11.Dec.2014

Að mæta öðrum hundum

Við höfum fengið nokkrar fyrirspurnir þar sem hundaeigendur segjast í vandræðum með hundana sína, þegar þeir mæta öðrum hundum. Gelt, óöryggi og óróleiki er það sem flestir glíma við í þeim aðstæðum þegar hundurinn þeirra mætir öðrum hundi.  Í kennslumyndbandinu sem sjá má hér að neðan, fær... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landsbankinn, 09.Dec.2014

Vísitölufjölskyldan búin til og framfærsluviðmið reiknuð

Meðalfjölskyldan á Íslandi er 2,4 einstaklingar og rannsóknir á framfærsluviðmiðum eru gerðar árlega.  Sömu aðferðir og notaðar erlendis og tölur endurspegla niðurstöður fyrir þrjú ár í senn.         Um mitt ár 2013 skoðaði Spyr.is matvöruverð frá ýmsum hliðum, þar með talið... Meira

Veraldarvefurinn, 05.Dec.2014

Vantar þig pening fyrir jólin? Seldi heimagerðan kjól á 33,5 milljónir á eBay

Nú fara jólagjafainnkaupin að ná hæstu hæðum og eins og við vitum, þá þrengir oft um budduna í desember. Því við hæfi að draga fram ótrúlega flotta frétt af konu, sem vann sér inn tugi milljóna fyrir stuttu síðan en hafði verið að vonast eftir um tíuþúsundkrónum. Þetta er sagan af konunni... Meira

Veraldarvefurinn, 18.Nov.2014

7 einföld ráð til að bæta umgengnina: Konur, karlar, börn

Það er ekki í uppáhaldi hjá mörgum að taka til og þrífa. Til að halda heimilinu hreinu og snyrtilegu, getur það skipt máli að venja sig á örfá einföld atriði sem hvert og eitt tekur ekki mikinn tíma. Sem dæmi eru hér 7 einföld atriði sem geta bætt umgengnina.     1. Búðu um rúmið þitt... Meira

Spyr.is, 15.Nov.2014

5 einkenni vina sem ,,þiggja" en gefa þér ekkert

Við þekkjum þetta öll: Einhver sem á að kallast ,,vinur" okkar, en er það nú kannski ekki þegar á reynir. Er samt einhver sem ,,þiggur" af okkur, en gefur ekki af sér á móti. Já, við eins og festumst í einhverju þjónustuhlutverki hjá viðkomandi og vitum varla hvers vegna. Eruð þið ekki að... Meira

Veraldarvefurinn, 14.Nov.2014

Tengdamamman skrifar: 10 góð ráð til tengdadætra

Jæja elskurnar. Nú er komið að því: Í staðinn fyrir að gera ,,grín" að tengdamömmu eða tala um hvernig hún er, þá ætlar hún hreinlega að láta aðeins heyra í sér. Í þetta sinn kemur hún með 10 góð ráð til tengdadætra, sem hún segir að þurfi líka að fylgja eftir ákveðnum reglum. Svona rétt... Meira

Kryddjurtaræktun, 14.Nov.2014

Geggjað kryddjurtahrökkbrauð!

Þetta frábæra kryddjurtahrökkbrauð er auðvelt og fljótlegt að útbúa.         Einfaldlega leggið kryddjurtirnar flatar á milli nokkurra filodeigsblaða, penslið með miklu smjöri, kryddið og bakið við mikinn hita í 3 - 4 mínútur.   Verði ykkur að góðu! Kv. Auður Rafns Verið velkomin... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Samtök fjármálafyrirtækja, 14.Nov.2014

Ábyrgðarmenn lána spyrjist fyrir í bönkum

Nokkuð margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is varðandi ábyrgðir á lánum og rétt ábyrgðarmanna gagnvart bönkum og fjármálastofnunum.  Sérstaklega er spurt hvort samkomulag fjármálafyrirtækja og ráðuneytisins frá því árið 2001, gildi hjá öllum, en þar segir að banki skuli færa sönnur á að... Meira