Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 30.Mar.2015 Til baka

Þessar ranghugmyndir hafa kynin um kynlíf hjóna og para

Þessar ranghugmyndir hafa kynin um kynlíf hjóna og para

Það er sammerkt hjá báðum kynjum að fólk gefur sér ákveðnar hugmyndir um kynlíf hjóna og hvað er eðlilegt og hvað ekki. Þannig gefa konur sér ákveðnar hugmyndir um hvað eiginmenn þeirra hugsa og öfugt: Karlmenn gefa sér ákveðnar hugmyndir um hvað konurnar þeirra vilja.

Samantha Rodman er sálfræðingur sem vinnur mikið í hjónabandsráðgjöf  og bloggar undir heitinu Mömmusáli. Sjálf er hún gift og þriggja barna móðir. Kíkjum aðeins á hvað hún segir um ranghugmyndir kynjanna um kynlíf hjóna.

5 algengar hugmyndir kvenna um kynlíf hjóna.

1. Kynlífið snýst ekki um ást, heldur að leyfa honum að ,,losa.” Þetta er misskilningur. Karlmenn sækjast eftir meiru en fullnægingu því fyrir þá er kynlífið nálægð við maka sinn.

2. Honum finnst ég ekkert endilega sexý, ég er bara sú eina sem hann getur sofið hjá. Að sögn Rodman er það algengara að karlmenn laðist ekki tilfinningalega að konum sínum lengur, frekar en að finnast þær ekki kynþokkafullar þótt þær eldist og breytist.

3. Ég vill ekki að hann horfi á klám því það hefur neikvæð áhrif á kynlífið okkar. Rodman mælir með því að konur spyrni ekki við fótum þótt eiginmenn þeirra vilji horfa á klám. Karlmenn eru almennt hrifnir af því sem er sjónrænt og fyrir þá getur klám verið sambærileg upplifun og fyrir konu að lesa 50 Gráir skuggar. Hún mælir samt með því að klámáhorf sé innan einhverra marka, enda getur það verið ávanabindandi.

4. Hann er áhugalaus. Konur halda gjarnan að maðurinn sé áhugalaus ef hann sýnir ekki frumkvæði. Hið rétta er að höfnun er karlmönnum mjög erfið og stundum sýna þeir ekki frumkvæði af ótta við að konan hafni þeim. Marga karlmenn langar að upplifa meira frumkvæði af hálfu maka síns.

5. Hann vill að ég geri allt þetta sem hann sér í kláminu. Karlmenn hafa áhuga á sumum hlutum. Tökum sem dæmi munnmök. Þeir hafa áhuga á munnmökum og það kemur klámi ekkert við. Rodman segist sjaldnast hitta fyrir karlmenn sem eru eitthvað uppteknir af því að kynlífið hjá þeim þurfi að vera eins og þeir sjái það í klámmyndum. Hins vegar dreymir þá flesta um að konurnar sem þeir eru með, séu mjög áhugasamar um kynlífið með þeim og njóti þess eins og þeir.

Rodman mælir með því að pör prófi sig áfram með fantasíur hvors annars. Þar eigi konur ekki að vera hræddar við að það sem karlmanninn langi að gera, sé eitthvað sem hann er að tengja við klámmyndir. Bæði konur og karlar eiga sínar fantasíur.  

11 algengar hugmyndir karla um kynlíf hjóna.

1. Að gera það mjög oft og vera með mjög mikla kynhvöt endurspeglar gott samband. Konur horfa á samband sitt við makann í mun meira mæli útfrá tilfinningalegu gildinu, aðdraganda kvöldsins, hvernig samneytið hefur verið áður en kynlífið hefst og fleira. Fyrir konu er það eðlilegt að langa ekki alltaf að stunda kynlíf.

2. Flest pör gera það að minnsta kosti þrisvar í viku. Þetta er misskilningur hjá mönnum. Um helmingur para gerir það nokkrum sinnum yfir mánuðinn, mörg einu sinni í viku. Í þessum efnum skiptir það engu máli hversu lengi parið hefur verið saman, hve mörg börn þau eiga og svo framvegis. Pör sem eiga ungabörn njóta oft ásta sjaldnar á meðan börnin eru svona lítil. Þá er algengt að pör stefni að því að njóta kynlífs 1-2 í viku að meðaltali.

3. Konur gera ráð fyrir að fókusinn sé á þeirra upplifun. Mikill misskilningur er hjá karlmönnum að konan geri ráð fyrir að hún sé miðpunkturinn í kynlífinu. Algengt er að konum finnist það meira að segja erfitt ef maki þeirra leggur of mikla áherslu á að þær fái fullnægingu. Það getur jafnvel tafið fyrir eða eyðilagt það fyrir þeim, að þær nái því stigi.

4. Aðrir karlmenn veita konum sínum munnmök oftar en ég. Margir karlmenn telja aðra karlmenn veita konum sínum oftar munnmök en þeir, til þess að þær fái fullnægingu. Þetta er mikill misskilningur, fyrir utan það að flestar konur vilja ekki fá munnmök of oft.

5. Ég verð að vera lengi að fá það. Karlmenn telja oft að konur vilji að þeir haldi kynlífið út lengi, án þess að fá fullnægingu. Hið rétta er að konur eru ekkert hrifnar af því að eiginmenn þeirra séu alltaf of lengi að fá það. Það er því ekkert óeðlilegt, né óvinsælt, þótt karlmenn fái það stundum innan mínútu frá því að samfarir hefjast.

6. Forleikurinn hjá mér þarf að vera lengri. Já, oft mætti gera meira úr forleiknum en það er misskilningur hjá karlmönnum að konur óski alltaf eftir löngum forleik í kynlífi. Rodman mælir þarna með því að karlmaðurinn reyni frekar að átta sig á því hvenær konan þeirra virðist vera í þeirri stemningu að vilja góðan forleik.

7. Konur fá fullnægingu við samfarir. 75% kvenna fá ekki fullnægingu við samfarir einar og sér. Þetta er algengur misskilningur hjá karlmönnum, sem telja að aðrar konur en eiginkonur þeirra, fái fullnægingu með því að hafa samfarir með sínum mönnum.

8. Fyrrverandi kærusturnar mínar voru mun æstari í kynlíf en konan mín – og eru það pottþétt enn. Nei. Það að rifja upp einhverjar æsilegar stundir með öðrum konum og halda síðan að þær eigi villta kynlífið með sínum mönnum, er mikill misskilningur. Kynhvöt kvenna breytist með tímanum og fleiri þættir fara oft að spila inn í það sem þær kalla gott kynlíf.

9. Konan mín kemur sér oftar undan kynlífi en aðrar eiginkonur. Sama svar hér og að ofan.

10. Kynhvöt kvenna kemur frekar fljótt aftur eftir barnsburð. Þetta getur verið mjög mismunandi á milli kvenna og á milli barna. Oft spilar það hreinlega inn í hjá konum, hvort þær séu að fá nægilegan svefn.

11. Að horfa á klám hefur ekki neikvæð áhrif á kynlíf okkar hjóna. Jú, karlmenn þurfa að velta því aðeins betur fyrir sér hvort konan þeirra er að upplifa klámáhorf neikvætt eða ekki. Það er ekkert að því að horfa stundum á klám, en það er samt þaðan sem margar ranghugmyndir karlmanna koma (til dæmis þetta með að konur fái það alltaf í samförum) og oft fara konur að halda að karlmenn finnist þær ekki nægilega kynþokkafullar vegna þess að þær ná ekki að líta út eins og konurnar í þessum myndum. Þannig að allt er gott í hófi.

Huffingtonpost

Mundu eftir að vera vinur Spyr.is á Facebook - ótrúlega margt á döfinni næstu vikurnar - verðlaun og fleira.

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira