Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Orkuveita Reykjavíkur, 12.Dec.2013 Til baka

50% hækkun á rafmagni frá hruni

50% hækkun á rafmagni frá hruni

Gjaldskrá rafmagns hjá Orkuveitunni hefur hækkað um 50,2% frá því fyrir hrun því þann 1.ágúst árið 2008 var verð á hverja notaða kWh kr.8,98 með virðisaukaskatti en er í dag kr.13,49  fyrir hverja notaða kWh.  Frá árinu 2009 hefur hækkunin numið 44%.  Virðisauki er innifalinn í verði til neytenda, en hann hækkaði um 1% árið 2010.

 

Það hefur enginn farið varhluta af því hversu mikið reikningar hafa hækkað frá Orkuveitu Reykjavíkur.  Til viðbótar við hækkun á gjaldskrá, færðist innheimta frárennsligjalds frá borginni, til Orkuveitunnar og af fyrirspurn frá lesanda að dæma, er staðan í dag orðin svo að fólk varla skilur fyrir hvað innheimtan stendur.

Spyr.is sendi eftirfarandi fyrirspurn til Orkuveitunnar:

Hvað hefur rafmagn á höfuðborgarsvæðinu hækkað mikið frá 1.janúar 2009?  

Orkuveitan sendi eftirfarandi töflu sem svar.  Spyr.is hafði samband við þjónustuverið og spurði hvað verðið hefði verið á hverja notaða kWh fyrir hækkun 1.júlí árið 2009.  Þá var verðið kr.9,15.  Þegar spurt var um verðið fyrir hrun var vísað í gjaldskránna eins og hún gilti þann 1.ágúst árið 2008.  Þá var verð fyrir hverja notaða kWh kr.8,98.

Hækkun frá 1.ágúst 2008 til 1.júlí árið 2013 nemur því kr.4,51 eða sem samsvarar 50,2%.

Lesandi spurðist fyrir um orkureikningana sjálfa.  

Spurt er:

Óska eftir skýringum á orkureikningum.  Ég fæ til dæmis þrennslags orkureikninga:  Rafmagnsreikning frá Orkusölunni, reikning frá Orkuveitunni og síðan anna sem ég held að sé fyrir hita.  Frárennslugjald var fært frá borginni yfir til Orkuveitunnar en gott væri að fá að vita hvort önnur sveitarfélög en Reykjavík innheimta sérstakt frárennslugjald og er það þá einnig gert með reikningum frá Orkuveitunni?


Frá Orkuveitu Reykjavíkur barst eftirfarandi svar frá Hólmfríði Ásgeirsdóttur, þjónustufulltrúa:

Reikningar vegna heits vatns og rafmagns. Orkuveita Reykjavík sendir áætlunarreikninga mánaðarlega, árlega er gert uppgjör, nema beðið sé um annað.

Við sendum einnig reikninga vegna vatns og fráveitugjalda sem er dreift á níu mánaða tímabil. Fyrsti reikningurinn er til greiðslu í byrjun febrúar ár hvert og sá síðasti í byrjun október. Einnig er hægt að óska eftir eingreiðslum er þá sendur árlegur reikningur sem er með gjalddaga í byrjun júní.

Ég get því miður ekki svarað fyrir önnur sveitarfélög hvað þetta varðar. Bendi þér á heimasíðu okkar http://www.or.is/spurningar-og-rad

Orkustofnun s. 5696000 heldur utan um orkufyrirtæki landsins. Heimasíða. http://orkustofnun.is/  Netfang; os@os.is

Vinsamlega hafðu samband á www.or.is/hafdu-samband eða í síma: 516-6000 vanti þig aðstoð við eitthvað fleira.


Fyrir hönd Orkusölunnar, svaraði Sunneva Árnadóttir, þjónustustjóri:

Orkusalan selur rafmagn um allt land. Viðskiptavinir okkar greiða okkur fyrir rafmagn.  Dreifigjald og fastagjald, hvað rafmagn varðar, ásamt hitaveitu- og fráveitugjöldum eru svo greidd til dreifiaðila á viðkomandi svæði. Frekari upplýsingar varðandi starfsemi Orkusölunnar er hægt að nálgast á vef okkar, www.orkusalan.is eða í síma 422 1000. 

 

  Upprifjun úr umræðunni.
Skuldamál Orkuveitunnar hafa verið áberandi í umfjöllun síðastliðin ár.  Ýmsar fjárfestingar frá því fyrir hrun voru umdeildar og vakti fátt jafn mikið hneykslan og íburðir eldhússins, sem komst í fréttirnar þegar myndband gekk um veraldarvefinn snemma hausts 2010.  Í myndbandinu mátti meðal annars sjá uppþvottavél, sérstaklega ætluð grænmeti.  Um eldhús Orkuveitunnar sagði visir.is í frétt árið 2010:
Eldhús í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur (OR) kostaði 61 milljón í uppsetningu. Eldhúsið var sett upp árið 2003 og þremur árum síðar var bætt við innréttingum fyrir 9 milljónir til viðbótar. Rekstrarkostnaður eldhússins árið 2009 var 119,7 milljónir króna.   Árið 2009 var 3.215 gestum boðið upp á veitingar í húsnæði OR og framreiddar 130 þúsund máltíðir fyrir starfsmenn.
Um myndbandið var í frétt vitnað í stjórnarformann OR, sem sagði:
Kynningarmyndband sem sýnir íburðinn í eldhúsinu hefur vakið athygli undanfarna daga og sagði Haraldur Flosi Tryggvason, núverandi stjórnarformaður OR, í samtali við Bylgjuna í gærmorgun að hann furðaði sig á því hvers vegna svona myndbönd væru yfir höfuð gerð. „Menn hafa sýnt metnað í fjárfestingum Orkuveitunnar," sagði Haraldur Flosi. „Við erum svolítið að sitja uppi með það."
Eins og Spyr.is bendir hins vegar á getur hækkuð á gjaldskrá til neytenda átt sér fleiri útskýringar en eingöngu skuldastaða Orkuveitunnar sjálfrar.  Hækkun stjórnvalda á virðisaukaskattinum árið 2010 hafði til að mynda áhrif auk þess sem þjónustufulltrúi Orkuveitunnar bendi Spyr.is á að hækkun árið 2008 hefði verið vegna hækkunar hjá Landsvirkjun.

Fyrst birt 12.12.13.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira