Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Umhverfisráðuneytið, 28.May.2014 Til baka

Myglusveppur: Spurt hvort opinberir aðilar þurfi að endurskoða prófun og leit

Myglusveppur: Spurt hvort opinberir aðilar þurfi að endurskoða prófun og leit

Mjög mikilvægt er fyrir eftirlitsaðila eins og Umhverfisstofnun, að fá ábendingar frá fólki um eftirlit varðandi myglusvepp og sveppapróf. Lesandi spurði hvort ekki væri rétt að endurskoða sveppapróf sem nú eru gerð hjá heilbrigðiseftirlitum og tilgreinir eitt dæmi um myglusveppaleit, sem ekki bar árangur en síðar kom í ljós að þak hússins var undirlagt af svepp. Myglusveppur getur verið mjög dulin og finnist hann ekki við leit, getur það haft alvarlegar afleiðingar síðar, til dæmis er varðar heilsufar heimilisfólks. Í svari Umhverfisstofnunar kemur fram að fyrir eftirlitsaðila eins og stofnunina, sé einmitt mikilvægt að fá ábendingar sem þessar, þannig að hægt sé að endurskoða verklag og reglur opinberra eftirlitsaðila.

 

Lesandi spyr:

Langar að fá að vita hvort ekki eigi að endurskoða sveppapróf sem gerð eru eins og hjá heilbrigðiseftilitum sem mæta með pinna og poka og taka einhver sýni? 

Veit um dæmi sem konur mættu í slíkt á Akureyri og jú þær fundu nokkrar tegundir en töldu þá ekki skaðvald. Sýni tóku þær á baðherbergi, eldhúsvaskaskápi og glugga.

Nokkrum dögum seinna kom í ljós að þak hússins var undirlagt af svepp. Þar sem mikil og alvarleg veikindi voru á heimilisfólki þarna var þetta auðvita óásættanleg niðurstaða hjá þeim.

Því er spurt: Þarf þetta fólk ekki að fá þjálfun og kennslu við þessar sýnatökur?

Spyr.is leitaði til Umhverfisstofnunar, og fyrir þeirra hönd svaraði Katrín Hilmarsdóttir, sérfræðingur.

Katrín:

Heilbrigðiseftirlit hefur eftirlit með því að ákvæðum í reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 sé uppfyllt. Í fjórða kafla um húsnæði segir m.a. að húsnæði skuli vera þannig gert og viðhaldið, umgengið og þrifið að þeir sem þar dveljast, starfa, eða nálægir íbúar, hljóti ekki heilsutjón eða óþægindi af (14. gr.). Almenningi gefst því kostur á að leita eftir aðstoð heilbrigðiseftirlits sé grunur um að húsnæði uppfylli ekki fyrrnefndar kröfur. Á landinu eru 10 sjálfstæð heilbrigðiseftirlitssvæði, unnið er að samræmingu heilbrigðiseftirlits með faghópi eftirlitsaðila og Umhverfisstofunar þar sem leitast er við að samræma eftirlitsaðferðir, verklag, deila reynslu og fræðslu og unnið að leiðbeiningum og verklagsreglum út frá rannsóknum og leiðbeiningum erlends frá, s.s. WHO og EPA. Heilbrigðiseftirlitsaðilar hafa í faghópnum m.a. fjallað um umfang eftirlits þar sem um mat á raka og myglu er að ræða og samræmingu þar á, en tilfellin geta verið mjög mismunandi.

Hlutverk heilbrigðiseftirlitsaðila er að meta hvort um aðstæður sé að ræða þar sem heilsutjón eða óþægindi geti hlotist af, er það metið með sjónrænni skoðun og greiningu á sögu húsnæðis og íbúa og leiðbeiningar gefnar í samræmi við það, t.d. hvort líklegt þyki að um raka og myglu geti verið að ræða eða ekki og hvort sé ráðlagt að leita aðstoðar aðila sem sérhæfi sig í greiningu á myglu og/eða iðnaðarmanna.

Mismunandi er hvort að heilbrigðiseftirlit taki sýni m.t.t. myglu, aðal málið er að fundið sé út hvort líkur séu á raka og/eða leka í húsnæðinu sem gæti valdið myglu, þ.e. finna orsökina, til að hægt sé að koma í veg fyrir heilsufarsleg áhrif. Til að fjarlægja myglu verður að uppræta orsökina, rakann eða lekann.

Finnist mygla er oft óþarfi að láta greina sýnin m.t.t. tegundar, sé mygla til staðar verði að uppræta orsökina til að stöðva mygluvöxt. Hafi íbúar eða þ  eir sem dvelja í húsnæði (s.s. vinnustaður) fundið fyrir einkennum sem þeir telja tengjast mygluvexti í húsnæðinu getur reynst gagnlegt að láta greina sýni, niðurstöðuna sé svo farið með til læknis m.t.t. frekari rannsókna.

Oft getur mygla líka verið mjög dulin, s.s. á milli veggja, í þaki, undir gólfefni, og getur þá reynst nauðsynlegt að taka sýni úr sjálfu byggingarefninu eða loftsýni úr rýminu til að staðfesta vöxt og útbreiðslu til að meta umfang og alvarleika, ávalt skyldi leita aðstoðar sérfróðra aðila við það.

Mjög mikilvægt er fyrir samræmt eftirlit að fá ábendingar eins og þessa til að endurskoða verklag og þakkar Umhverisstofnun kærlega fyrir, agalegt að heyra um umfang myglunnar og áhrif á heimilisfólk. Leiðbeiningar um inniloft, raka og myglu er að finna á vefsíðu Umhverfisstofnunar.

Bestu kveðjur og von um góðan bata,

Katrín Hilmarsdóttir

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira