Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Lesendur, 25.May.2014 Til baka

Líkamleg og andleg áhrif myglusvepps - MYNDIR

Líkamleg og andleg áhrif myglusvepps eru mikil en það þekkir fólk sem glímt hefur við myglusvepp.  Enn er þó langt í land með að einkenni sem myglusveppur getur haft á heilsu fólks, séu orðin þekkt.  Spyr.is leitaði til Ástu Guðjónsd

Líkamleg og andleg áhrif myglusvepps eru mikil en það þekkir fólk sem glímt hefur við myglusvepp. Enn er þó langt í land með að einkenni sem myglusveppur getur haft á heilsu fólks, séu orðin þekkt. Spyr.is leitaði til Ástu Guðjónsd

Í tilefni af fréttum síðustu daga um myglusvepp í nokkrum húsnæðum í eigu ríkisins, endurbirtum við grein um líkamleg áhrif myglusvepps, fyrst birt 20.11.2013: Læknar og annað heilbrigðismenntað fólk er sjálft að reka sig á að vera lengi að fá rétta greiningu vegna veikinda í kjölfar myglusvepps.  Þá hefur Spyr.is upplýsingar frá lesendum sem benda til þess að læknar taki mismunandi á þvi þegar fólk ber við einkennum sem það telur af völdum sveppsins.  Þetta er þó persónubundið við lækna frekar en hitt.  Spyr.is ávað að leita til fjölskyldu sem þekkir af eigin raun hve mikill skaðvaldur myglusveppurinn er.  

 

Þekkingin ekki til staðar.

Ummæli Tómasar Guðbjartssonar, yfirlæknis á skurðlæknasviði Landspítalans og prófessor í skurðlæknisfræði, endurspegla vel að enn er langt í land með að einkenni myglusveppsins séu orðin þekkt.  Í viðtali við visir.is og Stöð 2 þann 12.september síðastliðinn, sagði Tómas:  

Það var ekki fyrr en við sem störfum á sömu hæð fórum að bera saman bækur okkar að þetta kom í ljós. Ég held það sé gott fyrir alla lækna að vita hvernig það er að vera sjúklingur, en ég verð að segja það að ég skammast mín næstum því fyrir að hafa verið þrú eða fjögur ár að greina þessi einkenni rétt.

Ég leitaði til fjölda kollega minna og vina í leit að réttri greiningu.

Það segir ansi margt um það hvað við læknar eigum langt í land með að þekkja þessi einkenni og vita hvaða úrræði eru best. Það eru ekki í öllum tilvikum sýklalyf eða sterar, þetta er mun flóknara en það. 

En margir velta fyrir sér:

Hvernig lýsa einkenni af völdum myglusvepps sér?

Spyr.is ákvað að leita til Ástu Guðjónsdóttur, sem þekkir af eigin raun hvernig lífið getur umturnast í kjölfar þess að vera í nálægð við myglusvepp.  Glæsileg íbúð Ástu stendur nú tóm í Álfheimum, en þess skal getið að íbúðin er í fjölbýlishúsi.  Í slíkum húsnæðum geta viðgerðir kallað á framkvæmdir víðar en eingöngu í þeirri íbúð þar sem heimilisfólkið veikist.  

Fjölskylda Ástu þurfti að tvístrast vegna þessa enda segir Ásta að hún þurfi ekki nema 2-3 klukkustundir í íbúðinni, til að veikjast á ný.  

Á myndunum hér að neðan má sjá nokkur dæmi.  Þar ber fyrst að nefna einkennið útþembdur magi.  Á efri mynd má sjá útþembdan maga Ástu á meðan hún bjó í íbúðinni.  Á neðri myndinni má sjá maga Ástu eins og hann lítur út í dag og gerir þegar hún er ekki nálægt sveppnum.

Það skrýtna var að Ásta vaknaði alltaf á morgnana með eðlilegan maga.  Hann þandist hins vegar út yfir daginn þannig að á endanum leit hún út eins og kona langt gengin með.

Annað sem er algengt eru sár á húð, roði og bólgur.  Þessi einkenni geta komið fram hvar sem er á líkamanum, líka í augum.  Á myndinni sem er vinstra megin má sjá roða í húð, en þessi roði hvarf nokkrum vikum eftir að Ásta flutti út úr búðinni, sjá mynd til hægri.

Auga getur orðið þrútið og bólgið og rétt eins og hárlos á höfði, þá geta augabrúnir farið að þynnast.  

Þurrkur og rauðir blettir geta myndast á fótum, einnig hefðbundin sveppasýking.

Heilsa Ástu og barna hennar lagaðist mikið eftir að fjölskyldan flutti úr íbúðinni.  Í pistli sem Spyr.is birti fyrir stuttu, lýsti Harpa Karen, tólf ára, einkennum sveppsins svona:

Sjóntruflanir, magaverki, hausverki, kláða, bólur, verki í fótum, kvef, oft streptakokka,k víða,a lltaf þreytt,l ítið þol, mikinn svita í lófum, grátandi af ástæðulausu.

Spyr.is bað Ástu hins vegar um að lista upp helstu einkenni veikinda hjá fjölskyldunni sem hún telur mega rekja til myglusveppsins.  Tekið skal fram að Ásta sjálf og börn hennar hafa verið heilsuhraust í gegnum tíðina.  Orðalisti Ástu er eftirfarandi:

Svefntruflanir

Kvef

Svimi

Kinn og ennisholusýkngar

Hæsi

Ójafnvægi i skjaldkirtli

Gigtareinkenni

Roði og sár á húð, blæðingar í sárum.  Sum sár verða að blettum sem fara ekki, svipar helst til fæðingarbletta.

Depurð, vanmáttur, þunglyndi, kvíði

Flökurleiki

Vöðvakippir, vöðvastífni (getur varla andað, getur staðið í klst.)

Hjartatruflanir

Taugakippir

Bólgur í öllum líkamanum

Sveppir í tám og á höndum og í nöglum, munni, kynfærum og hársverði

Ofurþreyta, orkuleysi (mest eftir máltíðir)

Hiti og svitakóf.  Sviti lyktar mjög illa, eins og hland eða úldinn fiskur.

Sigg á fætur

Höfuðverkur

Flasa, kláði á höfði, hárlos og hár ,,brotnar."  Augnhár og brúnir detta af

Blóðnasir

Hnerri

Stundum erfitt að anda

Bólgur í tannholdi, blæðingar í tannholdi, tennur losna, mikill tannsteinn

Minnisleysi, minnistap, athygli tæp og jafnvægi truflast

Pissa mjög oft, blöðrubólga, þvagmissir við minnstu  áreynslu

Mikil hægðatregða, án hjálparlyfja geta hægðir verið á 7-10 daga fresti

Uppköst og ógleði

Nýrnasteinar, bólgur

Vond lykt myndast í íbúðum með myglusveppum, sem síðan smitar út í fatnað og húsgögn.  Ásta segist sjálf hafa hitt konu nýverið sem sagði frá myglusvepp og þurfti Ásta ekki frekari staðfestingar við því hún þekkti lyktina sem var farin að fylgja konunni sjálfri.

 

Jón og séra Jón.

Þótt kerfið sjálft hafi tekið við sér vegna myglusvepps, er ekki þarmeð sagt að svo eigi einnig við um fólk sem glímir við myglusvepp.  Sem dæmi má taka fréttir Fréttablaðsins og RÚV um flutning starfsmanna Velferðaráðuneytisins vegna myglusvepps í húsnæðinu.  Einnig hefur Landspítalinn svarað Spyr.is því að lagfæringar á húsnæði spítalans vegna myglusvepps hlaupa á tugum milljóna króna.

Fólk sem glímir við myglusvepp í híbýlum sínum stendur hins vegar frammi fyrir meiri baráttu við kerfið.  Sem dæmi má nefna getur Ásta ekki fengið húsaleigubætur til að sameina fjölskyldu sína í bráðabirgðarhúsnæði á leigumarkaði.  Húsaleigubæturnar getur hún ekki fengið vegna þess að hún er fasteignaeigandi.  

Þetta þýðir í raun að hið opinbera getur nýtt skattpeninga almennings til að bregðast við myglusvepp ef svo ber undir.  Almenningur þarf hins vegar að redda sér sjálfur.

Á mynd má sjá bletti á húð Hörpu Karenar, 12 ára.  Þessir blettir hurfu um það bil átta vikum eftir að Harpa Karen flutti til ömmu sinnar.  

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira