Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Lukka ráðgjöf í mataræði, 06.Apr.2015 Til baka

Einföld uppskrift fyrir þá sem eru með mjólkuróþol

Einföld uppskrift fyrir þá sem eru með mjólkuróþol

Í  þessari fyrirspurn, segir lesandi frá því að sonurinn sé alltaf kvefaðir og með í eyranum. Viðkomandi velti því fyrir sér hvort það væri gott að taka út mjólkurvörur og hafði verið bent fyrir stuttu á að gefa drengnum soyjamjólk frekar en mjólk. Lukka segir í svari sínu að þeir sem taki kúamjólkurvörur út úr sínu mataræði segi nánast undantekningalaust frá jákvæðum áhrifum þess. Lukka gefur líka nokkrar góðar mjólkuruppskriftir en sonur hennar hefur einmitt glímt við bakflæði og astmaeinkenni og segir Lukka sína reynslu vera þá, að hún tengir þetta við sætar mjólkurvörur. Þar sé ís einna verstur. En við 

 

Lesandi spyr:

Sæl, Mig langar svo að vita hvort þú gætir hjálpað mér. Þannig er að strákurinn minn 1,5 ára er alltaf kvefaður og með í eyrunum og fær stundum astmahósta. Nú var ég að lesa um daginn að það gæti verið gott að taka út mjólkurvörur svo ég ætla að prufa það.

En þá var mér ráðlagt að gefa honum ekki soyjamjólk vegna þess að það gætu verið hormónar í henni sem ekki væru góðir fyrir stráka.

Veist þú hvaða mjólk er best fyrir mig að kaupa?

 

  Lukka á Happ:

Ég vil byrja á að lýsa því yfir að ég er ekki læknismenntuð og ætla ekki að reyna að þykjast geta læknað astma eða aðra sjúkdóma. 

Ég fór þó í gegnum 4 ára nám í Læknadeild Háskóla Íslands (b.s. í sjúkraþjálfun) og hef ávallt furðað mig á því að þennan þátt skuli að mestu leiti vanta inn í nám heilbrigðisstétta á Íslandi.

Við gætum náð svo miklu betri árangri með flesta langvinna sjúkdóma ef  Það sem ég get hins vegar gert er að miðla til þín einhverju af þeim fjölmörgu rannsóknum sem ég hef lesið sl 15 ár og minni persónulegu reynslu. 

Það vill nefnilega svo til að ég á sprækan 11 ára strák sem alla tíð hefur glímt við bakflæði og astma einkenni.  Hann er nánast eins og barometer á mat á þann hátt að þegar hann borðar ákveðnar fæðutegundir versnar hann en við náum að halda einkennunum nánast niðri þegar hann fær hreinni og léttari fæðu. 

Eitt af því sem eykur öndunarhljóð og hósta og slím hjá honum er kúamjólk og kúamjólkurvörur.  Ég tengi þetta sérstaklega við sætar mjólkurvörur.  Ís er einna verstur.  Annað sem veldur miklum einkennum hjá honum og gjarnan uppköstum eru unnar kjötvörur og brasaður matur.  Pulsur og ís eru versta samsetningin og kostuðu hér áður andvökunótt og uppköst.

Ég hef heyrt fjölmörg svona dæmi og lesið urmull greina sem benda allar til sömu niðurstöðu.  Þeir sem taka kúamjólkurvörur út úr sínu mataræði segja nánast undantekningalaust frá jákvæðum áhrifum þess. 

Önnur mjólk sem þú gætir notað í staðinn:

-        möndlumjólk

-        hrísmjólk

-        haframjólk

-        hnetumjólk s.s. úr cashewhnetum, pistasíum, pecanhnetum o.s.frv

Þú færð möndlu-, hrís-, og haframjólk í flestum matvörubúðum í dag.  Mínum börnum finnst mjólkin frá Isola Bio mjög góð.  Hún fæst í skemmtilegum blöndum s.s. möndlu-hrís eða hrís-kókos. 

Ef þú vilt búa til þína eigin mjólk heima er það svakalega einfalt.  Þú setur möndlur eða hvaða hnetutegund sem er í blandara og fyllir upp með vatni (u.þ.b. 3:1).

Blandar svo vel saman og þá ertu komin með mjólk.  Ef þú vilt hafa hana án hratsins þá sigtarðu mjólkina t.d. með gamaldags barnableyju eða grisju og getur svo notað hratið í bakstur.  Gott ráð til að fá mjólkin mýkri og meira “creamy” er að hella heitu vatni yfir og láta standa í ½ tíma áður en þú blandar hana.  Þú gætir þurft að setja örlítið bragð eða eitthvað sætt í mjólkina til að sonur þinn samþykki hana.  Þú getur bragðbætt hana t.d. með döðlum, vanillu, jarðarberjum, hindberjum eða nánast hverju sem er. 

Gangi þér og syni þínum vel:-)

Lukka

Fyrst birt 26.1.13.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira