Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Spyr.is, 18.May.2015 Til baka

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það aðeins hjá lífeyrissjóðnum Gildi, sem almenningur getur áttað sig á því hver bakgrunnur stjórnarmanna er. Þá er það aðeins hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum, þar sem texti kveður mjög skýrt á um, hversu margir fulltrúar stjórnar eru fulltrúar launþega og hversu margir eru fulltrúar atvinnurekenda. Spyr.is rýndi í upplýsingagjöf nokkurra lífeyrissjóða og komst að þeirri niðurstöðu að til að fá nánari upplýsingar, væri eflaust best fyrir almenning að ,,googla” eða skoða bakgrunn einstaklinga á Facebook.

 

Lesandi spyr:

Hvað eru margir í stjórn lífeyrissjóða frá launþegum og hvað margir frá atvinnurekundum?     

Spyr.is tók saman nokkrar upplýsingar af vefsíðum lífeyrissjóðanna. Eins og sjá má á nafnaupptalningu sjóðanna, myndi það virka best fyrir fólk að átta sig á bakgrunni stjórnarmanna með því að ,,googla" frekari upplýsingar, sjá hvort tilteknir einstaklingar hafi komið fram í fréttum fjölmiðla eða jafnvel að skoða hvaða bakgrunnsupplýsingar eru gefnar upp á Facebook.

1. Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna: Fjórir tilnefndir af stjórn VR og fjórir af samtökum atvinnurekenda.

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er skipuð á þriggja ára fresti, samkvæmt samþykktum sjóðsins.

Stjórnin er skipuð átta mönnum. Fjórir eru tilnefndir af stjórn VR og fjórir af þeim samtökum atvinnurekenda sem að sjóðnum standa, en þau eru: Kaupmannasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Félag atvinnurekenda og Viðskiptaráð Íslands.

Kjörtímabil stjórnarinnar er til loka febrúar 2016.

Stjórn sjóðsins

Ásta Rut Jónasdóttir formaður stjórnar
Helgi Magnússon varaformaður

Anna G. Sverrisdóttir
Birgir S. Bjarnason
Birgir Már Guðmundsson
Fríður Birna Stefánsdóttir
Margrét Sif Hafsteinsdóttir
Páll Örn Líndal

Ásta Rut Jónasdóttir, Birgir Már Guðmundsson, Fríður Birna Stefánsdóttir og Páll Örn Líndal kjörin af VR, Margrét Sif Hafsteinsdóttir tilnefnd af Kaupmannasamtökum Íslands, Birgir S. Bjarnason tilnefndur af Félagi atvinnurekenda, Anna G. Sverrisdóttir tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins að fengnu áliti Viðskiptaráðs Íslands og Helgi Magnússon tilnefndur af Samtökum iðnaðarins að fengnu áliti Samtaka atvinnulífsins.

Stjórnin ber ábyrgð á starfsemi sjóðsins samkvæmt ákvæðum samþykkta lífeyrissjóðsins undirrituðum af þeim samtökum sem að sjóðnum standa og staðfestum af fjármálaráðuneytinu.

Meðal þess sem stjórnin fjallar um á fundum sínum eru breytingar á samþykktum, lánareglur, mótun fjárfestinga- og hluthafastefnu, fjárhagsáætlanir og kynningarmál.

2. Stjórn Almenna lífeyrissjóðsins: Nöfn og myndir birtar, en litlar upplýsingar um bakgrunn stjórnarmanna.

Oddur Ingimarsson, deildarlæknir á geðsviði Landspítalans, er formaður stjórnar Almenna lífeyrissjóðsins. Á vefsíðu sjóðsins má sjá nöfn og myndir af öllum stjórnarmönnum (sjá HÉR) en þar segir jafnframt:

Hér er að finna upplýsingar um núverandi stjórn og varamenn eins og hún er skipuð eftir ársfund sjóðsins sem var haldinn þann 17. mars 2015. Í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins sitja eingöngu sjóðfélagar sem eru kosnir á ársfundi sjóðsins. Kjörtímabil stjórnarmanna eru 3 ár í senn í flestum tilfellum.

Það að Oddur Ingimarsson sé deildarlæknir, er gott dæmi um bakgrunnsupplýsingar sem hægt er að finna með ,,google," því ekkert segir til um starfsheiti hans á stjórnarsíðui sjóðsins. Þar birtast eingöngu nöfn, kosningaár og kjörtímabil og mynd.

 

 3. Lífeyrissjóðurinn Gildi: Formaður stjórnar, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Ítarlegustu upplýsingarnar uppgefnar.

Á vefsíðu Gildi, koma ítarlegustu upplýsingarnar fram um hver bakgrunnur stjórnarmanna er. 

Stjórn sjóðsins eftir ársfund, þann 15. apríl 2015

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins , formaður stjórnar.  Tilnefndur af SA.

Harpa Ólafsdóttir, forstöðumaður kjaramálasviðs Eflingar, varaformaður stjórnar. Kosin á ársfundi 2015.

Árni Bjarnason, forseti Farmanna- og fiskimannasambands Íslands.   Kosinn á ársfundi 2014.

Birna Ósk Einarsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs Símans.  Tilnefnd af SA.

Elínbjörg Magnúsdóttir, sérhæfður fiskverkamaður.  Kosin á ársfundi 2015.

Hjörtur Gíslason, framkvæmdastjóri Ögurvíkur hf. Tilnefndur af SA..

Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar.  Kosinn á ársfundi 2014.

Þórunn Liv Kvaran, fjármálastjóri Ölgerðarinnar.  Tilnefnd af SA.

4. Stjórn LSR: 8 manns skipaðir í stjórn, engin kosning.

Upplýsingar af vefsíðu:

Stjórn LSR er skipuð átta mönnum. Fjármálaráðherra skipar fjóra, stjórn BSRB skipar tvo, stjórn Bandalags háskólamanna skipar einn og stjórn Kennarasambands Íslands skipar einn stjórnarmann. Stjórnin er kjörin til þriggja ára í senn og fer hún með yfirstjórn sjóðsins.

Í ársbyrjun 2015 tók Árni Stefán Jónsson við formennsku í stjórn LSR og Gunnar Björnsson er varaformaður.

Stjórn LSR skipa:

  • Árni Stefán Jónsson, formaður stjórnar - skipaður af stjórn BSRB.
  • Gunnar Björnsson, varaformaður - skipaður af fjármálaráðherra.
  • Áslaug María Friðriksdóttir, skipuð af fjármálaráðherra.
  • Guðlaug Kristjánsdóttir - skipuð af stjórn BHM.
  • Guðrún Ögmundsdóttir - skipuð af fjármálaráðherra.
  • Viðar Helgason - skipaður af fjármálaráðherra.
  • Þórður Á. Hjaltested - skipaður af stjórn KÍ.
  • Þórveig Þormóðsdóttir - skipuð af stjórn BSRB.

5. Sameinaði lífeyrissjóðurinn: Eina stjórnin þar sem úthlutun launþega í stjórn er skýr.

Af vefsíðu sjóðsins:

Stjórn sjóðsins er skipuð átta mönnum. Helmingur stjórnarmanna er kosinn af launþegum og helmingur af vinnuveitendum. Kosning fulltrúa launþega fer fram í fulltrúaráði stéttarfélaganna sem aðild eiga að sjóðnum, en Samtök atvinnulífsins velja fulltrúa vinnuveitenda.

Stjórn sjóðsins:

 

Valdir af fulltrúum launþega:                      Guðrún Helga Guðbjörnsdóttir
     Gylfi Ingvarsson
     Unnur María Rafnsdóttir
     Þorbjörn Guðmundsson, varaformaður
 
Valdir af Samtökum atvinnulífsins: Bolli Árnason
  Guðrún Jónsdóttir
  Hanna Þórunn Skúladóttir
  Jón Bjarni Gunnarsson, formaður

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira