Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Spyr.is, 24.Jul.2015 Til baka

Lífrænt: Auður fær uppskrift af súrkáli frá Dórótheu Lórenzdóttur

Lífrænt: Auður fær uppskrift af súrkáli frá Dórótheu Lórenzdóttur

Í sumar heimsækir Auður Rafnsdóttir ýmsar konur með græna fingur en þættirnir eru á Hringbraut og heita Matjurtir. Hringbraut er samstarfsaðili Spyr.is og eru þættirnir sýndir á mánudagskvöldum klukkan 20.15 og endursýndir á miðvikudagskvöldum klukkan 20.30. Við hvetjum lesendur til að fylgjast með þáttunum og senda fyrirspurnir til Auðar, með því að smella á Senda spurningu, efst á vefsíðu. Auður deilir hérna frábærri uppskrift af súrkáli, sem hún fékk í heimsókn sinni til Dórótheu Lórenzsdóttur

Auður:

Í einum fyrsta þætti Matjurta á Hringbraut heimsótti ég Dórótheu Lórenzdóttur og átti ég við hana skemmtilegt spjall um lífræna ræktun. Dóróthea ræktar matjurtirnar sínar upp í Skammadal.

Í spjallinu sagði hún mér frá frábærri uppskrift af súrkáli sem hún útbýr árlega og eins og allir vita er súrkál allra meina bót. Dóróthera gaf mér leyfi til að deila uppskriftinni með ykkur hér á Spyr.is.

Uppskrift súrkál

Hvítkál (lífrænt ræktað)

Anís eða kummín (þurkað)
Einber (þurkuð)
Epli (skrælt og bitað niður í þunna og minni bita)
Salt 1-1,5%. 

Glerkrukkur með þéttihring.

Þrif á glerkrukkunum skiptir miklu máli. Eftir að hafa vaskað krukkurnar upp úr heitu vatni og uppþvottalög og góða skolun undir rennandi heitu vatni er gott að setja þær í bakaraofnin í 100° gráður í 20 mínútur. Ekki gleyma að taka þéttihringinn af. Málmhringirnir meiga fara í ofnin.

Oft er hægt er að kaupa glerkrukkurnar í Góða hirðinum eða álíka búðum, Ikea og Byko. Ef keyptar eru notaðar krukkur, þarf að gæta að þéttihringurinn sé ekki of gamall, þurr og með sprungur í gúmmíinu. Hægt er að kaupa auka þéttihringi í Ikea. Þær krukkur sem ég nota eru 1-2 lítra.

Með 3 kg hvítkáli (um 2 hvítkálshausar) nota ég 40 g salt, 1 epli, 1 tsk einiber og 1 tsk anís. Þetta verður um 3 lítrar af súrkáli.

Skolið hvítkálið og takið burt ystu blöðin. Vigtið hvítkálið og reiknið út saltmagn. Ekki taka nema ystu blöðin af kálinu, þar sem ystu blöðin sem eru aðeins dekkri, eru rík af C-vítamín. Geymið nokkur heil blöð sem notuð er efst í glerkrukkunum sem lok.

Hvítkálið er skorið niður mjög fínt. Mér finnst best að ”skera” kálið með ostaskerara. Miðjan í hvítkálinu er svo rifið niður á rífjárni og blandað með fínskornu kálinu. Miðjan inniheldur m.a. sykur og bragðefni.

Blandið í salti og látið standa í um 30 mínútur. Saltið dregur úr safan úr kálinu. Blandið í eplabitum og kryddinu.

Byrjið á að fylla krukkuna, líðið í einu (5-6 cm) og pressið út safan úr hvítkálinu með hnefanum. Þegar safin þekur kálið, er fyllt á meira af hvítkálinu og aftur pressaður  safinn úr kálinu. Haldið áfram þar til krukkan er næstum full, 4-5 cm frá barminum, er hætt að fylla á. Það þarf að vera tómt rými fyrir súrefni eftst í krukkunni.

Það er líka hægt að pressa/stappa úr safann í öðru íláti og svo fylla á glerkrukkuna.

Það skiptir miklu máli að safinn sé yfir hvítkálinu í krukkunni, annars er hætta á að þetta mygli og eyðilegst. Áður en krukkan er lokuð er heilt og skolað hvítkálsblað skorið mátulega og látið yfir skorna kálið í krukkunni, eins og lok. Pressa ”hvítkálslokið” niður yfir kálið og látið safan hylja. Það skiptir máli að lokið á glerkrukkunni loki krukkunni vel og að það sé eitthvað súrefni í krukkunni.

 

Gerjunin hefur þrjú skref:

Látið krukkurnar með hvítkálinu í 20-22° gráður hita í 2-3 sólahringi. Þessi fyrsti tími er afgerandi fyrir áframhaldandi gerjun. Gerjunin verður að fara fljótt af stað og má ekki rjúfa. Hér er hitinn mjög áríðandi. (Finnið stað á heimilinu þar sem rétti hitin er. (Mælið hitan til að vera viss). Eftir 2-3 daga sést að efst í krukkunni er komin smá froða/loftbólur. Gott er að setja bakka undir krukkurnar því ef maður hefur látið of mikið í krukkurnar getur vökvi lekið úr eftir að gerjun hefur byrjað. Látið líka handklæði yfir krukkurnar þar sem þær eiga að vera í myrkri.

Þegar gerjun er komin af stað byrjar næsta skref. Krukkurnar eru fluttar á kaldari stað og þar eiga þær að vera í 2 vikur í 15-18° gráður. Þá fjölgar þeim bakteríum sem bara mynda mjólkursýru og sem ýtir burt fyrri gerla-gróðri. Þetta ferli má ekki gerast of fljótt, þess vegna er hitinn minnkaður.

Í seinasta skrefinu eru krukkurnar fluttar á enn kaldari stað, 0-10° gráður (= kæliskáp) og gerjunin heldur áfram í 4-6 vikur.

Eftir þessi ferli er loksins komin tíma að njóta súrkálsins. Gott er að borða súrkálið með máltíð á hverjum degi. Súrkálsgerlarnir eru mjög góðir fyrir meltingarkerfið. Nóg er að borða 1 matskeið með máltíð. Í byrjun getur manni fundist þetta skrýtið bragð og kannski ekki svo gott, en það venst. Súrkálið er áfram geymt í kæliskáp og hefur mjög langt geymsluþol, óopnaðar krukkur geymast í marga mánuði.

Þáttinn má sjá í heild sinni hér.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira