Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Sjá yfirlit yfir svör Dýrheimar, 10.Jul.2015 Til baka

Pet Remedy virkar á streitu hunda - góð ráð frá Söndru

Pet Remedy virkar á streitu hunda - góð ráð frá Söndru

Í þeim fyrirspurnum sem hundaeigendur senda gjarnan til Spyr.is, má oft sjá að orsökin á einhverri hegðun hundanna sem er að valda eigendum þeirra áhyggjur, er streita. Sandra Björk Ingadóttir hjá Dýrheimum hefur verið Spyr.is innan handar við að svara þessum fyrirspurnum og gefa góð ráð. Þau eru af ýmsum toga og endilega að fylgjast með svörum fyrir gæludýrin undir flipanum ,,Dýrin okkar & svör.” En Spyr.is ákvað að spyrja Söndru, hvort það væri eitthvað til fyrir hunda, sem hún mælti almennt við vegna streitu. Sandra Björk sagðist benda sérstaklega á Pet Remedy, sem er ekki lyf heldur náttúrleg olía. Í pistli sem hún sendi Spyr.is, lýsir hún helstu orsökum streitu og hvaða einkenni hundaeigendur geta helst reynt að greina, ef þeim finnst hundurinn þeirra sýna einhverja óvenjulega hegðun. 

Frá Söndru Björk:

Allir hunda geta lent í því að þjást af streitu einhvertíman á lífsleiðinni. Streitan getur verið tímabundin eða langvarandi og getur átt sér mismunandi orsakir. Dæmi um aðstæður sem geta framkallað streitu hjá hundum eru :

 

 • Áramótahræðsla
 • Nýtt dýr á heimilinu
 • Nýtt heimili / flutningar
 • Breytingar á daglegri rútínu
 • Ferðalög
 • Veikindi
 • Tannpína
 • Missir félaga
 • Breyttar aðstæður á heimili
 • Got
 • Aðskilnaðarkvíði
 • Hundasýningar
 • Dýralæknaheimsóknir

 

Einkenni streitu geta verið mjög misjöfn og stundum getur verið erfitt fyrir eigandann að átta sig þeim atferlisbreytingum sem eiga sér stað og það kemur fyrir að einkennin eru túlkuð sem óþekkt eða eitthvað verra. Merki um streitu geta verið :

 • Hegðunarbreytingar
 • Húshreinn hundur hefur þvaglát  og/eða hægðir innandyra
 • Sleikir sig eða aðra hluti mikið
 • Minnkar samskipti
 • Óútskýranlegar þvagfærasýkingar (hjá köttum)
 • Lystarleysi
 • Oföndun
 • Ófyrirsjáanleg ógnandi hegðun (t.d. urrar eða sýnir tennur)
 • Geltir mikið og er órólegur einn heima
 • Skemmir hluti sem hann hefur látið í friði
 • Krafsar
 • Almennt óöryggi

 

Pet Remedy er  náttúruleg aðferði til þess að meðhöndla streitu hjá dýrum. Pet Remedy er ekki lyf heldur náttúruleg olía unnin úr jurtum sem geta haft áhrif á boðkerfi heilans.  Ein þessara jurta er Garðabrúða, en hún líkir eftir róandi taugaboðefninu GABA (Gamma Amino Butyric Acid) og örvar þannig boðkerfi heilans til þess að róa taugarnar niður.

Virknin :
Á frumuveggjum  eru svokallaðir móttakarar, þessir móttakarar geta annað hvort verið örvaðir eða dempaðir af völdum taugaboðefna, lyfja eða efna.  Hlutverk móttakarana er að koma skilaboðunum áfram til frumanna sem geta annað hvort unnið hraðar eða róast niður.

GABA móttakarar finnast á flestum frumum líkamans. Við vitum fyrir víst að virku efnin sem Garðabrúðan inniheldur hafa þá eiginleika að geta „blekkt“ GABA móttakara frumnana til þess að bregðast við eins og um GABA taugaboðefni væri að ræða.  Með öðrum orðum þá munu virku efnin í Garðabrúðunni festa sig á móttakarana og örva þá á sama hátt og ef um GABA taugaboðefni væri að ræða og gefa frumunum skilaboð um að róast niður.

Þetta þýðir að Pet Remedy getur blekkt frumur sem eru of hátt örvaðar af adrenalíni til þess að halda að þær séu að móttaka róandi merki frá heilanum.
Af þessum ástæðum virkar Pet Remedy róandi en ekki slæfand né deyfandi.

Þar sem Pet Remedy hefur beina virkni á boðkefi heilans virkar það fyrir mörg spendýr ss. Hunda, ketti , hesta, nagdýr og mannfólk. Dæmi eru um að gæludýraeigendur sem t.d. eru með kvíðaröskun eða ADHD hafi fundið mun á sér og einhverjir hafa lýst því að Pet Remedy hafi jákvæð áhrif á börn með einhverfu og aðrar raskanir, en engar rannsóknir hafa verið gerðar með tilliti til þessa.

 

Virkar líka á ketti og fleiri dýr.

Sagan af kettinum Tigger og hvernig Pet Remedy varð til: 
Fyrir nokkrum árum síðan tók Tigger skyndilega upp á því að merkja innandyra en það var engin augljós ástæða fyrir þessu uppátæki Tiggers. Þegar eigandi hans hafði fengið úr því skorið hjá dýralækni að ekkert líkamlegt amaði að honum ráðfærði hann sig við dýraatferlisfræðing og reyndi öll ráð en þess að það skilaði neinum árangri. Ástandið var orðið þannig að eigandi Tiggers íhugaði að finna honum nýtt heimili svo að Tigger gæti liðið betur, en ákvað að prufa fyrst Garðarbrúðu blöndu sem að ilmolíuframleiðandinn Tisserand aðstoðaði hann við að útbúa. Þessi blanda virkaði undir eins á Tigger og batt enda á vandamálið.

Í framhaldi af því hóf eigandi Tiggers að prufa sig áfram og þróa blönduna í samráði við dýraathvörf, dýralækna, dýrahjúkrunarfræðinga og dýraatferlisfræðinga.

Næsta skref var að fínstilla olíublönduna of finna passlega rafmagnskló sem hentaði fyrir olíuna. Frekari athugandir sýndu frammá að blandan virkaði vel á mismunandi spendýr.

Pet Remedy er fáanlegt sem áfyllingar í rafmagnskló sem hentar vel inni á heimili, dýraspítala, dýraathvörf og gæludýrahótel. Þess fyrir utan er olían fáanleg í sprey formi sem getur komið að góðum notum við hverskonar umhverfisþjálfun eða steytu meðhöndlun utan veggja heimilisins t.d. til að úða á mottur í ferðabúrum fyrir bílveika hunda, hafa með sér í ferðalagið eða spreyja á föt sýnenda á hundasýningum og sýningaþjálfunum.

Sandra Björk sendi okkur líka reynslusögur frá tveimur hundaeigendum. Annar þeirra var með ungan hund sem átti erfitt með að vera í sýningahringnum en hinn eigandinn, segir frá því hvað flugeldar um áramót stressuðu hundinn hennar.

Ásta María Karlsdóttir:

Ég ákvað að prófa bæði innstungu og spreyið því ég var með tvennskonar vandamál sem mig vantaði að finna lausn á.

Annars vegar er ég með ungan hund sem hafði átt mjög erfitt með að vera í sýningarhringnum, varð óöruggur og alltaf mjög var um sig. Ég prófaði spreyið; ég spreyjaði í búrið hans áður en við lögðum af stað og úðaði svo á buxurnar mínar og í taugrindina hans þegar ég kom á sýningarstað. Þegar kom svo að því að fara í hringinn stóð hann Huginn sig alveg eins og hetja, jú jú borðið er langt í frá því að vera hans uppáhalds staður og með áframhaldandi vinnu munum við sigrast á því líka, en hann labbaði eins og herforingi hringinn og stóð eins og hann hefði aldrei gert neitt annað og dillaði skotti. Árangurinn var ekki af verri endanum, BOB og nýr titill Reykjavík Winner 2013.

Hitt vandamálið mitt var það að eldri hundarnir mínir áttu það til að vera mjög órólegir heima og þá sérstaklega þegar ég skrapp frá í aðeins lengri tíma. Ég fékk mér innstunguna eftir að hafa kynnt mér þetta. Gaurarnir eru mun rólegri og slakari heima fyrir, hættir að elta mig út um allt og ég fæ t.d. að fara á klósettið ein, hehe.

Aðalbjörg Jóna:

Ég keypti Pet Remedy til að prófa fyrir tíkina mína þar sem hún hefur alltaf verið mjög hrædd, stressuð og frekar illa haldin í kring um áramót vegna sprengigleði borgarbúa. Hún hefur alltaf lagt mikið á sig til að geta falið sig á þessum árstíma en í þetta skiptið var það ekki í boði þar sem hún var með hvolpa. Ég keypti bæði spreyið og  innstungu, spreyaði í búrið hjá henni og var með í innstungu í herberginu og það gaf mjög góða raun. Tíkin var mikið rólegri og ekki líkt því eins erfitt og undanfarin áramót. 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira