Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Spyr.is, 11.Mar.2015 Til baka

10 góð ráð til að sofna fyrr á kvöldin

10 góð ráð til að sofna fyrr á kvöldin

Við vitum það öll að svefn er okkur ekki aðeins mikilvægur, heldur er góður svefn eitthvað sem gerir okkur virkilega gott. Samt eigum við það öll til að fara stundum of seint að sofa. Sumir hafa vanið sig á að sofna frekar seint á kvöldin og eru því ekki nægilega úthvíldir þegar nýr vinnudagur hefst. Aðrir liggja jafnvel andvaka. En förum yfir nokkur góð ráð til að sofna fyrr á kvöldin.

 

1. Slökkva öll ljós.

Hafðu vel dimmt og slökktu líka á ljósum frammi, ef ljósglætan er að berast inn til þín. Ef gardínurnar sem þú ert með, myrkva herbergið ekki nægilega vel, íhugaðu þá að skipta.

2. Sjónvarp og tölva.

Slökktu fyrr á sjónvarpinu eða hættu í tölvunni. Settu þér tímamörk. Í dag er auðvelt að horfa á dagskrárefni í sjónvarpi nánast hvenær sem þér hentar. Búðu frekar til þína eigin dagskrá, sem hentar betur til þess að fara fyrr að sofa. Mundu líka að veraldarvefurinn og Facebook verður áfram fullur af lífi á morgunn og þér er því alveg óhætt að hætta fyrr í tölvunni.

3. Heitt bað.

Það er staðreynd að heitt bað eða heit og notaleg sturta gerir þér gott á kvöldin. Í stað þess að skella þér í sturtuna á morgnana, skaltu velta því fyrir þér hvort afslöppun í baði eða sturtu að kvöldi gæti hentað þér betur.

4. Skiptu oftar um rúmföt.

Það finnst öllum svo dásamlegt að sofna í hreinu og góðu rúmi. Skiptu oftar um rúmföt og láttu þér hlakka til að fara snemma í háttinn.

5. Lavender.

Það er sagt að lavender hafi róandi áhrif. Auður Rafnsdóttir sem sér um Kryddjurtarræktunina á Spyr.is hefur meðal annars mælt með þessu:

Eins og ykkur, finnst mér ilmurinn af Lavender yndislegur, ég rækta nokkrar plöntur sjálf en ekki nægilega margar til að eiga í ilmskál á haustin svo ég fer í Tiger og kaupi ilmandi þurrkaðan Lavender á góðu verði, yndislegur ilmurinn fyllir heimilið, ein skál á baðherbergið, önnur í svefnherbergið og sú þriðja í stofuna.

6. Minnisbók á náttborðið.

Ef þú átt það til að verða andvaka vegna þess að þú hefur áhyggjur af einhverju, vertu þá með minnisbók á náttborðinu þínu. Þegar áhyggjurnar læða af, skrifaðu þá niður í bókina stikkorð um hvað þér datt í hug til að leysa málin eða ert ákveðinn í að huga að daginn eftir. Það getur verið ágætis tilfinning að finnast áhyggjurnar í það minnsta vera komnar í farveg, en vittu til: þér tekst örugglega betur að leysa vandamál úthvíld(ur), frekar en orkulaus og svefnlaus með bauga undir augunum.

Það sama gildir um markmið. Að setja sér markmið rétt áður en þú sofnar er ekki rétti tíminn. Þú getur svo sem skrifað markmiðið niður í bókina, en að skipuleggja hvernig þú ætlar að ná því hugsar þú um daginn eftir.

7. Ímyndaðu þér að þú sért sofandi.

Ímyndaðu þér að þú sért sofandi og finnir  hvernig þreytan er að líða úr hverjum einasta vöðva í líkamanum. Alveg frá toppi til táar. Fingur og handleggir eru eins og lamaðir og það sama á við um fótleggi og tær. Njóttu tilfinningarinnar sem fylgir þessu. Sjáðu sjálfan þig fyrir þér sofandi og viti menn... þú sofnar innan skamms!

8. Gömlu góðu barnaráðin.

Notaðu sömu ráðin á sjálfan þig og oft er gert við börn: Hugsaðu um eitthvað fallegt. Þetta getur verið ljúf minning. Staður sem þú heldur mikið upp á. Manneskja sem þér finnst vænt um.

Ævintýri sem þig dreymir um.Leyfðu þér að eiga notalega stund áður en þú svífur inn í draumaheiminn, það getur hjálpað til!

9. Dottað yfir fréttunum.

Ef þú átt það til að dotta yfir fréttunum fyrr um kvöldið, skiptu þá um stól eða stellingu þegar þú ert að horfa á fréttirnar eða gerðu eitthvað annað. Það verða líka fréttir í fyrramálið. Þú getur líka ákveðið að þú þurfir að gera eitthvað í miðjum fréttatíma þannig að þú standir örugglega upp. Einfalt ráð gæti verið að láta farsímann þinn hringja, en hafa hann nægilega langt frá þannig að þú´þurfir að standa upp (bara vitneskjan um það gæti haldið þér vakandi!).

10. Klukkustressið.

Ef þú ert að hafa áhyggjur af því að þú náir ekki nægilegum svefni því klukkan er orðin svo margt, þá einfaldlega hefur þú ekki klukkuna það nálægt þér að þú getiðr séð hvað tímanum líður.

Mundu eftir að vera vinur Spyr.is á Facebook - ótrúlega margt á döfinni næstu vikurnar - verðlaun og fleira.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira