Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Heilsa, 23.Nov.2015 Til baka

Svefn og almenn áhrif hans á góða heilsu

Svefn og almenn áhrif hans á góða heilsu

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir úthald og almennt góða líðan, á meðan einstaklingur hvílist og sefur, gefur hann líkamanum tækifæri til að endurnýja frumurnar og laga það sem úrskeiðis hefur farið.

Almennt séð, er hæfilegur, góður og reglulegur nætursvefn jafn nauðsynlegur fyrir góða heilsu og heilsusamlegt mataræði og regluleg hreyfing. Svefn hefur mikil áhrif á alla starfsemi líkamans, t.d. á framleiðslu hormóna í undirstúku heilans. Undirstúkan er svæði heilans, sem gefur líkamanum merki um að aðlaga t.d. hitastig líkamans, blóðþrýsting, seytun vegna meltingar og starfsemi ónæmiskerfisins. Ónægur svefn getur einnig dregið úr framleiðslu brissins á insúlíni, en það hjálpar meltingunni við niðurbrot á glúkósa og hefur því einnig áhrif á þyngdarstjórnun líkamans.

Orsakir fyrir svefnleysi geta verið margvíslegar og af ólíkum toga, algengast er að þær eigi rætur sínar í sálrænum þáttum,en einnig geta þær verið vegna umhverfisþátta, lélegrar næringar eða lífsstílstengdar. Sjaldnast eru ástæðurnar líkamlegar, þó getur svefnleysi verið hliðarverkun annarra veikinda. Eðlilegt er að svefn rofni í 1-2 mínútur, nokkrum sinnum á hverri nóttu og í langflestum tilfellum man fólk ekki eftir því að svefninn hafi rofnað. Aðrir upplifa þetta svefnrof mjög truflandi, oftast er þá um að ræða fólk undir miklu álagi, sem á þá erfiðara með að slaka á yfir nóttina og hvílist þar af leiðandi ekki eins vel.

Talið er að einn af hverjum fimm fullorðnum einstaklingum þurfi að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einhverjum tíma æviskeiðs síns. Þetta getur komið fram á ýmsan hátt, t.d. vaknar viðkomandi mjög snemma og nær ekki að sofna aftur eða hann vaknar og liggur lengi andvaka um miðjar nætur eða hann vaknar aldrei úthvíldur eftir nætursvefn. Langvarandi svefnerfiðleikar og sífellt aukin svefnskuld getur verulega skaðað heilsuna, því er mikilvægt að grípa í taumana sem fyrst, til að koma jafnvægi á reglulegan og góðan nætursvefn.

Til eru ýmis einföld og góð ráð til að ná sem bestum svefni, hér eru nokkur sem vert væri að reyna:
Forðastu að fá þér eitthvað að narta rétt fyrir svefn. Sérstaklega skal forðast sætindi, því þau hækka blóðsykurinn og það kemur í veg fyrir að þú náir að sofna strax.
Forðastu alkóhól og drykki sem innihalda koffín, t.d. te, kaffi og kakó, forðastu tóbak og örvandi lyf. Hafðu dimmt í svefnherberginu. Birtan getur truflað venjulegan svefntakt líkamans og þar með framleiðslu heilaköngulsins á melatónín og serótónín.
Ekki horfa á sjónvarp rétt fyrir svefn og alls ekki upp í rúmi. Best er, ef ekkert sjónvarpstæki er í herberginu. Vertu í sokkum. Hægasta blóðstreymið er í fótunum og því verða fæturnir oftast kaldari en aðrir líkamspartar. Rannsóknir hafa sýnt, að það að sofa í sokkum komi oft í veg fyrir að vaknað sé upp um miðjar nætur.
Farðu snemma í rúmið. Líkaminn endurnýjar sig á meðan við sofum og safnar orku fyrir nýjan dag. Mikilvægasti endurnýjunartími líkamans er talinn vera á milli 11 og 01.
Ekki hafa of heitt í svefnherberginu. Alltof margir hafa svefnherbergi sín of heit, helst á hitinn ekki að vera hærri en 21 gráða.
Stundaðu einhvers konar hreyfingu seinni part dags eða snemma kvölds, en þó ekki rétt fyrir svefn.
Farðu í heitt bað einni til tveimur klukkustundum fyrir svefn og bættu róandi ilmolíu út í baðvatnið, eins og camomille eða lavender.
Temdu þér slökun og hugleiðsluaðferðir til að nota fyrir svefninn, auðvelt er að verða sér úti um slökunarefni á CD diskum.

Hómópatía er sérlega virk til hjálpar svefnvandamálum, hver svo sem orsökin kann að vera. Leitast skal við að greina hvað veldur og taka á heildarástandi líkamans og finna hæfustu remedíuna hverju sinni fyrir hvern einstakling fyrir sig. Taka skal fram að ávallt er heillavænlegast að ráðfæra sig við reyndan hómópata við val á hæfustu remedíunni.

Hér fylgja ýmis svefnvandamál og nokkrar gagnlegar remedíur sem gætu hjálpað:

Erfiðleikar við að ná að sofna: (tengist oftast áhyggjum og kvíða)

 • Aconitum napellus gæti hjálpað ef viðkomandi kvíðir því að fara að sofa og janfvel hræðist að sofna og hefur á tilfinningunni að hann muni ekki vakna aftur.
 • Arsenicum album gæti hjálpað ef viðkomandi er mjög eirðarlaus og getur ekki sofnað vegna þess að hann þarf að hafa gott skipulag á öllu í huganum.

Viðkomandi sefur laust:

 • Coffea cruda ef viðkomandi vaknar við minnsta þrusk, er viðkvæmur, spenntur og nær ekki að sofna fast.
 • Asarum europaeum ef viðkomandi er sérlega viðvæmur fyrir öllum hljóðum, einnig á daginn.
 • Nux vomica ef viðkomandi sefur laust eftir að hafa borðað of mikið, drukkið of mikið, reykt of mikið eða ofreynt sig seint um kvöldið.

Viðkomandi vaknar oft: (á einnig við þá sem sofa laust og þá sem vakna og liggja vakandi lengi áður en þeir ná að sofna aftur).

 • Alumina gæti hjálpað, sérstaklega ef viðkomandi er dofinn og á erfitt með að vakna um morguninn og öll einkenni eru verri á morgnana.
 • Baryta carbonica hefur svipað mynstur, en vaknar einnig oft vegna martraða.
 • Hepar sulphuris er mjög viðkvæm og vaknar ef fótur, eða jafnvel tá fer undan sænginni á nóttunni.

Eirðarleysi: (einnig þarf hér að skoða, hvort um líkamlegar ástæður er að ræða og taka þá á þeim)

 • Ignatia er hjálpleg ef eirðarleysi stafar af sorg og eða missi. Viðkomandi geispar mikið og andvarpar, á erfitt með að sofna og snýr sér mikið og hreyfir sig í rúminu, fær gjarnan martraðir.
 • Natrum muriaticum er hjálpleg við eirðarleysi í svefni eftir sorg, höfnun eða móðgun, sérstaklega ef viðkomandi einangrar sig og grætur sig svo í svefn.
 • Zincum metallicum ef viðkomandi er taugaspenntur og fætur hans mjög á iði.
 • Arnica montana ef viðkomandi getur alls ekki látið sér líða vel í rúminu, vegna þess hve honum finnst rúmið hart.

Viðkomandi vaknar fyrir allar aldir: (ca. 4-5 og getur alls ekki sofnað aftur. Þetta er algengt ef um depurð og þunglyndi er að ræða)

 • Aurum metallicum gæti átt við ef viðkomandi er mjög niðurdreginn, jafnvel ef um er að ræða áráttu til að meiða sjálfan sig.
 • Staphysagria ef viðkomandi vaknar snemma og er reiður eða dapur, sérstaklega ef hann er svo syfjaður allan daginn.
 • Nitric acidum ef viðkomandi vaknar snemma, er niðurdreginn, fúll og viðskotaillur við þá sem eru nærri.

Vaknar vegna þess að er annaðhvort of heitt eða of kalt:

 • Silica ef viðkomandi vaknar skyndilega, venjulega vegna kvíðafullra drauma, er mjög heitt og sveittur á höfði.
 • Calcarea carbonica gæti einnig átt við, ef viðkomandi vaknar sveittur á höfði og er gjarn á að vera of þungur, með kaldar fætur.
 • Sulphur gæti hjálpað ef viðkomandi vaknar og fætur mjög heitir og rúmið of heitt, þeim klæjar og eru pirraðir.

Of þreyttur til að sofna:

 • Cocculus indicus gæti hjálpað ef viðkomandi hefur ítrekað tapað svefni, t.d. foreldrar sem að þurfa oft að vakna til barna sinna eða sinna veikum. Hjálpar einnig við flugþreytu.

Vondir eða engir draumar:

 • Belladonna gæti hjálpað ef viðkomandi vaknar upp við ljótan draum og getur ekki sofnað aftur, sérstaklega ef viðkomandi var að dreyma að hann væri að detta.
 • China officinalis gæti hjálpað ef viðkomandi sefur laust og dreymir mikið dagdrauma um að vera hetja eða vera að framkvæma hetjudáð, þó viðkomandi sé að reyna að sofna.
 • Lycopodium gæti hjálpað ef viðkomandi vaknar algjörlega óúthvíldur og man enga drauma, segir sig aldrei dreyma neitt. Sérstaklega ef viðkomandi hefur einnig meltingarvaldamál.
 • Kali vefjasölt, oft gæti verið skortur á þeim hjá skylduræknum einstaklingum sem vakna á milli 2-4 á nóttunni og ná ekki að sofna aftur.
   

Guðný Ósk Diðriksdóttir tók saman.
www.htveir.is
www.facebook.com/HeildraenHeilsa.h2

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira