Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Lesendur, 22.Jan.2014 Til baka

„Konur eiga að láta koma fram við sig eins og dömur“

Camilla Rut Arnarsdóttir skrifar skemmtilegan pistil þar sem hún veltir því fyrir sér hvaða skilaboð samfélagið er að senda út til ungra stúlkna í dag

Camilla Rut Arnarsdóttir skrifar skemmtilegan pistil þar sem hún veltir því fyrir sér hvaða skilaboð samfélagið er að senda út til ungra stúlkna í dag

Það er sunnudagskvöld, ég sest niður með tebollann minn (Berja-te frá celectial seasonings, mitt uppáhald) og ég opna Word.

 

 

 

 

 

Kæru landar, 

nýlega höfum við siglt inn í árið 2014. 

Þó svo að ég sé bara 19 ára, ljóshærð af náttúrunnar hendi og ekki nema 160 cm á hæð þá er margt sem liggur á huga mínum hvað varðar tímana sem við lifum á. 

Það er eitt sem stendur verulega uppúr um þessar mundir en það eru 

Ungar stelpur í dag.

Kvenkynið vill láta taka eftir sér og vill fá viðurkenningu frá karlkyninu en þannig erum við einfaldlega byggðar.

Okkur dreymir um þennan draumaprins sem kemur skoppandi útúr skóginum á hvítum hesti í einum tilgangi; til að koma að finna okkur, vernda okkur og gefa okkur þessa fullkomnu ást sem við allar þráum, einhver að tengja?

Eða þá að við höldum að þegar við erum á djamminu að hr. fullkominn rekist óvart á þig á dansgólfinu, horfir á þig og verður svo yfir sig ástfanginn á aðeins augnabliki

Ég á litla systur, hún er 4 ára gömul og Guð hjálpi okkur en hún er komin á gelgjuna. Um þessar mundir eyðir hún mestum af sínum tíma fyrir framan spegilinn, fiktar í hárinu, syngur lög og dansar.

Það var fyrir um tveimur vikum síðan, þegar við vorum bara tvær að leika og ég ákvað að gefa loksins undan pressu frá henni og prufa að slétta á henni hárið í fyrsta skipti (hún er soddan krulluhaus) þá tók ég eftir því hversu mikið hún var að einbeita sér á útlitinu. 

Hún var himinlifandi þegar hún sá slétta og síða hárið sitt, hún hoppaði af gleði og náði ég henni ekki frá speglinum í rúman klukkutíma eftir það. 

En það sem kom mér mest á óvart var þegar hún segir við mig

Vonandi verður pabbi glaður þegar hann sér hvað ég er fín...

Nei bíddu nú við.. 

Jú okey að sjálfsögðu! Þá er það ákveðið hlutverk sem fylgir pabbanum að hæla dóttur sinni og koma fram við hana eins og prinsessu eins og pabbi okkar gerir en þetta skaut mér skelk í bringu svo ég fór að hrósa henni fyrir hversu klár, góð að teikna, hæfileikarík og dugleg að leika sér hún er líka.

Hvað varðar stelpur sem eru nú á aldrinum ca. 12 - 17 ára (pff ég ætti varla að vera að röfla um þetta þar sem ég er rétt að slefa í tvítugt en ég meina…)

Nú, það gæti vel verið að ég sé smá gamaldags en;

  • Þegar ég var 16 ára var það ekki sjálfsagt mál að ráðast á 'fræga' einstaklinga í Smáralindinni, gera hvað sem er til að nálgast þá manneskju þó það þýði ekki nema að beygla nokkra bíla og valda því að fólk slasi sig.
  • Þegar ég var 16 ára þá klæddist ég hettupeysu og gallabuxum í skólann, eða þið vitið, það sást þó ekki í naflann á mér.
  • Þegar ég var 16 ára tíðkaðist það ekki að setjast í kjöltu hjá strák í frímínútum, þá er ég að tala um sitthvoran strákinn í sitthvorum frímínútum.

 

Það lítur út fyrir að á þessum 4 árum hafa hlutirnir snúist hægt við. Að skvísur nú til dags séu að gefa upp alla sína leyndardóma og alla sína virðingu fyrir ekki nema vott af athygli. 

Þegar ég labba inn í skóla í dag og sé stelpur sveifla hárinu, sleika fingurgómana og skella uppúr/flissa er strákur gerir athugasemd við "mm that ass!"

Að mínu mati eru svona athugasemdir lítilsvirðing hvað varðar kvenmannslíkamann og það að strákur geti fengið stelpu með sér inn á salerni eftir aðeins tíu mínútna gullhamra, sýnir mér tákn um litla sjálfsvirðingu. Það sýnir mér hvað stelpur eru raunverulega að selja sig ódýrt.

Hvað er það í okkar samfélagi í dag sem fær fólk til að leggjast svona lágt? fær fólk til að kasta í burtu allri sjálfsvirðingu, stolti og reisn. Ég heyrði einhversstaðar að einnar nætur gaman eða "one night stands" sé eitthvað sem tíðkast oftar og oftar. Youtube:  Lady Gaga - Do what U want.

Ef smellt er á linkinn hér að ofan færðu upp Youtube myndband af rassaskoru á konu sem er að syngja um að 'gerðu það sem þú vilt með líkama minn'

You can't have my heart

And you won't use my mind but

Do what you want with my body

Do what you want with my body

You can't stop my voice cause

You don't own my life but

Do what you want with my body

Do what you want with my body

 

Sometimes I'm scared I suppose

If you ever let me go

I would fall apart

If you break my heart

So just take my body

And don't stop the party

Er þetta skilaboðin sem við viljum senda út til stúlknanna sem eru rétt að byrja að fóta sig í samfélaginu?

Eiga þær að ganga í gegnum lífið þannig að hver sem er getur notfært sér líkama þeirra ?

Ég, sem er greinilega það fáfróð, að ég hélt að kynlíf og nátengsl við aðrar manneskjur snérist um ást og umhyggju sem tveir aðilar bera á milli sín en ekki einungis til afnota af líkama hjá hinni manneskjunni.

Er ég bara ein um þetta í dag?

Það sem mig langar líka að fá að vita og kryfja betur til mergjar er, hvað fær stelpur til að halda að dónalegustu athugasemdirnar séu flottustu athugasemdirnar? 

Hvað fær fólk til að halda að það sé raunverulega í lagi að selja sig svona ódýrt?

  • Er það klámvæðingin?
  • Skortur á athygli almennt? 
  • Eru það fjölmiðlarnir?
  • Eða jafnvel, eru það slæmar föðurímyndir? Þess má geta að rannsóknir hafa sýnt að það sé sívaxandi föðurvandamál í hinum vestræna heimi í dag miðað við á árum áður.

 

Jújú ég neita því ekki að ég hef á tímum (og það er ekkert svo langt síðan) verið þessi stelpa, stelpan sem þrífst á athyglinni en í Guðanna bænum hvað ég er glöð að hafa rankað við mér! Því að í dag þá þrífst ég á virðingunni sem mér er gefið en ekki rassskellunum.

Þetta er fyrst og fremst um hvernig vil ég láta sjá sjálfa mig?     

Ég tók mér bessaleyfi og ákvað að skoða nokkrar stefnumótasíður. Ég skoðaði síður hjá konum og sá hvernig þær settu upp auglýsingarnar sínar. Það fyrsta sem ég sá var hvernig konur vanvirða sjálfa sig með að setja inn myndir af sér hálfnöktum inn á vefinn. Myndirnar sýna lítið um það hverjar þær raunverulega eru eða hvert þær eru að stefna.

Konur eiga að láta koma fram við sig eins og dömur, sem þýðir að það byrjar með okkur. 

Við höfum eflaust öll séð eða heyrt um hvernig þetta var á árum áður (þá er ég að tala um alveg aftur í 1950-1960). Þá var þetta mjög mikið þannig að konur voru dömur, dömur sem eignuðust menn sem voru herramenn. Það sem fór fram á milli þeirra var aðeins á milli þeirra og enginn var að stinga nefjum þar sem þeim var ekki ætlað.

Ég fíla það í botn ! Getum við tekið það upp aftur?

Stay classy!

Camilla Rut Arnarsdóttir

 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira