Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 22.Mar.2015 Til baka

Orkusugur: 6 einkenni fólks sem eru ekki góður félagsskapur

Orkusugur: 6 einkenni fólks sem eru ekki góður félagsskapur

Traustur vinur getur gert kraftaverk segir í laglínu og það er svo sannarlega rétt. Hins vegar eru ekki allir í kringum okkur traustir vinir. Langt því frá. Stundum getur það jafnvel verið svo að manneskja sem eitt sinn var mjög góður vinur eða vinkona þín, er orðið að vini í dag sem hreinlega dregur úr þér orku í hvert sinn. Innst inni langar þig til að slíta sambandinu eða reynir að halda því í hófi, en átt erfitt með það. Það er hins vegar þess virði að reyna. Við rákumst á grein undir yfirskriftinni ,,6 Reasons Why Some People Are Toxic Friends,” eða ,,6 skýringar á því hvers vegna sumir vinir eru ósækilegir" og þar eru nokkur kunn einkenni talin upp.

Sérstaklega er bent á að sumir vinir, voru kannski eitt sinn góðir vinir. Það er ekki þarmeð sagt að þetta séu vinir sem henti þér í dag. Þetta getur ruglað fólk í ríminu og það heldur því áfram í vinatengsl, þótt þeim finnist það fyrst og fremst vinskapur sem dregur úr þeim alla orku. Þetta þarf ekki að þýða að viðkomandi sé ,,slæmur" einstaklingur. Hann eða hún, hentar þér bara ekki sem vinur. 

En byrjum á því að renna yfir listann um þau einkenni sem sögð eru áberandi hjá þessu fólki:

1. Hafa þörf fyrir að vera alltaf betri en þú, reyna jafnvel að gera lítið úr þér. 

Sumir hafa einhverja óskiljanlega þörf fyrir því að vera með fólk í kringum sig, sem það telur sig yfir sig hafið eða betri í einu og öllu. Allt sem viðkomandi leggur til að þið gerið saman, er eitthvað sem hann eða hún er örugglega aðeins betri í en þú. Þetta sama fólk á erfitt með að samgleðjast þér ef vel gengur. Það þarf nefnilega eiginlega að toppa það sem þú gerir. Ef þú nærð árangri, eru viðbrögðin því oftar en ekki þau að gera lítið úr því sem þú ert að segja eða fagna.

2. Misnota aðganginn að þér. 

Sumir eru þannig að þeir hafa samband, hvenær sem þeim hentar. Skiptir þá engu hvort það er dagur, nótt, helgi eða þú ert í vinnunni. Þú átt bara að vera til taks, þegar honum eða henni hentar. Fyrir góða vini, er sjálfsagt að vera til staðar, sérstaklega þegar eitthvað bjátar á. En það eru mörk og þeir sem ekki virða þau mörk, eru ekki góðir vinir.

Þetta fólk, lætur þig fá samviskubit ef þú hleypur ekki til í hvert sinn.

3. Eru alltaf að biðja um eitthvað. 

Vinskapur gengur út á að gefa og þiggja. Gleðin felst oft meiri í því að gefa en að þiggja. En sumir eru þannig að þeir eru alltaf að biðja um eitthvað. Þú ert því vinurinn sem þarft að redda. Gera greiða, hjálpa, hlaupa til. Ef þú hættir að segja já í hvert sinn, mun viðkomandi annað hvort reyna að koma að hjá þér samviskubiti eða snýr sér að einhverjum öðrum sem er tilbúnari til að þjónusta viðkomandi eins og hentar. Oft einkennir það þetta fólk, að það hefur yfir höfuð bara samband við þig þegar því vantar eitthvað frá þér.

4. Baktala annað fólk mikið.

 Allir vinir kjafta, eða leyfa sér stundum að detta í einhverjar kjaftasögur. En slíkt spjall, er ekki það sama og baktal. Sumir baktala annað fólk mjög mikið. Í flestum tilfellum er þetta vísbending um að viðkomandi baktalar ,,allt” fólk. Það þýðir að þegar þú ert ekki nálægt, þá verður þú fyrir barðinu á sams konar baktali.

5. Eru ,,frekir" á vinskapinn. 

Það er oft sagt að maður velji sér vini en ekki vandamenn. Það er rétt. Í flestum tilfellum, þekkir fjölskyldan bestu vinina í kringum þig. Þetta er fólkið sem þú heyrist tala um, býður í fjölskylduveislu umfram aðra og fleira. En sumir ganga of langt og gera sig heimkomna í nánast hvað sem er. Þú gætir jafnvel ætlað að bjóða einhverjum vinahópi í heimsókn og hann eða hún, bara mætir eða gerir ráð fyrir því að mega mæta. Óháð því hvort þig hafi langað að bjóða viðkomandi. Sumir eru því svo frekir á vinskapinn, að þeir telja sig eiga vera í forgangi fyrir öðrum vinum eða vandamönnum. Það er ekki þeirra að velja. Valið á alltaf að vera þitt.

6. Það er alltaf eitthvað ,,að.” 

Hjá sumu fólki er alltaf allt ómögulegt. Ef ekki hjá þeim sjálfum, þá hjá öðrum. Erfiðleikar, álag eða íþyngjandi vangaveltur eru meiri hjá þeim en öðrum. Að þeim sjálfum finnst alla vega. Þetta fólk er of sjálfhverft til að geta gefið af sér. Samneytið við það felst því fyrst og fremst í því að þú hlustir á allt sem það hefur að segja. Sem oftar en ekki er eitthvað væl.

Textinn á meðfylgjandi mynd segir:

Slepptu takinu á þeim sem draga þig niður og umkringdu þig frekar fólki, sem dregur það besta fram í þér.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira