Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Veraldarvefurinn, 19.Feb.2015 Til baka

Hún sýnir ykkur 2 myndir - en pistillinn er EKKI eins og þið haldið...

Hún sýnir ykkur 2 myndir - en pistillinn er EKKI eins og þið haldið...

Við ætlum að deila með ykkur pistli sem hefur verið að vekja mikla athygli á netinu undanfarna daga. Hann skrifaði 5 barna móðir sem býr í Kaliforníu og heitir Joni Edelman. Hún grenntist rosalega mikið og sýnir ykkur 2 myndir: Á annarri myndinni er hún mjög grönn en á hinni töluvert þyngri.

En pistillinn er ekki eins og þið kannski teljið, við mælum með þessum....

 

Mynd 1: Hún er mjó.

,,Þessi mynd af mér var tekin um það bil 2 mánuðum áður en ég varð 35 ára. Ég sagði oft að ég hefði ekki verið svona grönn síðan ég var 17 ára.

Fór síðan í búð einn daginn og ætlaði að máta buxur sem mér leist vel á. Bað um að fá stærð 8. Afgreiðslukonan sagðist þá jafnvel halda að ég þyrfti stærð 4. Ég brosti og fannst hún voðalega ,,næs” að segja þetta, sagðist samt vilja máta stærð 8. En viti menn: Þegar ég var komin í þær voru þær of víðar!

Þá var ég komin niður í 55,7 kíló og hafði ekki verið svona grönn síðan ég var 15 ára!

Það versta er samt að þegar ég sá þessa mynd, þá fannst mér ég samt vera feit."

Á mynd má sjá Joni til vinstri, í bláröndóttu bikiníunum.

Mynd 2: Hún hefur þyngst verulega.

,,Hér er önnur mynd af mér. Hún var tekin fyrir 2 mánuðum síðan. Ég er nýorðin fertug og 5 barna móðir. Ég er konan á myndinni sem lít einmitt út eins og hin dæmigerða mamma.

Í gegnum tíðina hefur vigtin rokkað upp og niður. Ég hef þyngst og ég hef grennst. Ekki bara vegna þess að ég var alltaf í átaki, heldur fylgir þetta því líka þegar maður er ýmist óléttur, nýbúin að eiga, að jafna sig eftir barnsburð og verður síðan óléttur á ný! Mitt í þessu öllu fer maður síðan í átak, pínir sig í ræktina, fer síðan að elska ræktina og verður síðan brjálæðislega góður í ræktinni!

Þetta er svona pakkinn og allt þar á milli."

3. Munurinn á milli mynda.

,,Myndin af mér fertugri sýnir mig líka þegar ég hafði misst litla dóttur. Ég hef verið gift og ég hef verið skilin. Ég hef gifst á ný.

Ég hef meitt mig bæði líkamlega og andlega í gegnum tíðina.

Hef tekið á móti hundruðum barna sem ljósmóðir og eins eignast nokkur af mínum eigin.

Það sem ég er að meina er að mynd nr.2 er mynd af konu með ákveðna sögu á bakinu.

Mynd nr.1 er hins vegar að sýna konu sem borðar bara 1000 hitaeiningar á dag, hleypur 5-6 kílómetra á dag og síðan 10 á sunnudögum.

Konan á þeirri mynd vigtaði ofan í sig allan mat eða grandskoðaði hann. Hún svaf minna til að ná hlaupinu, hún hljóp upp og niður stigan á 12 hæða spítalanum frekar en að taka lyftuna.

Hún fékk sér ekki að borða þegar hún var svöng.

Hún leyfði sér ekki að sofa lengur þegar hún var þreytt."

3. Er þetta farið að hljóma eitthvað ruglingslega?

,,Sko, málið er að mig langar að segja ykkur svolítið. Ég veit nefnilega að flest ykkar horfið á mynd nr 1 og hugsið ,,djöfull lítur hún vel út...”

Síðan horfið þið á mynd nr 2 og hugsið ,,Hvað skeði eiginlega?”

Sum ykkar munuð eflaust segja að ég sé orðin feit. Einhverjir munu samt segja að ég líti bara hraustlega út.

Ég held reyndar að ég sé hvoru tveggja: Hraust og feit.

Málið er, að það að vera rosalega mjó, gerði mig ekkert hamingjusama. Jú, ég var með vöðvastæltan maga og gat farið í pínkulitlar buxur í stærð 4.

Og á þessum tíma fékk ég þó nokkra athygli. Fann karlmenn horfa á mig bara í matvörubúðinni og meira að segja læknirinn minn fór að daðra svolítið við mig. Athyglin varð auðvitað til þess að ég varð enn meðvitaðari um allt sem ég setti ofan í mig. Jafnvel pínkulítill tómatur var vigtaður.

En ég var ekkert hamingjusöm.

Ég myndi frekar líkja þessu við svona þráhyggjutímabil. Hugsaði oft meira um það hversu langan tíma ég myndi ná í ræktinni, frekar en hvernig ég ætlaði að verja tímanum með börnunum mínum heima, vinnandi vaktavinnu á spítalanum og allt það.

Oft var ég líka að borða mat sem mér fannst hreinlega vondur. Til dæmis blessuðu hrískökurnar sem ég var að smjatta á. Bara svona til að forðast að ég færi að borða eitthvað annað.

En allt til að vera mjó.

Mjó, en ekki hamingjusöm.

Síðustu vikurnar hef ég því verið að pæla í því að segja bara frá þessu. Skýra þetta út. Það var þetta sem SKEÐI: ég hætti að vera óhamingjusöm og fór að verða hamingjusöm. Ég held það megi fara að ræða þetta meira á þessum nótum í fjölmiðlum. Ekki bara að allt gangi út á einhverja útlitsdýrkun.

Ég endaði til dæmis með að fá aðstoð við minni átröskun. Var auðvitað komin út í öfgar.

Og ég hef fitnað á tímabilinu. Töluvert.

Ætla ekkert að fara að segja ykkur að það sé algjört æði: Er oft að reyna að troða mér í of þröngar buxur og finnst það EKKI gaman.

En andlega líður mér samt bara miklu betur. Ég er oftar glaðari og oftar rórri inn í mér.

Sem þýðir auðvitað að ég er hreinlega ánægð.

Feit, en ánægð."

4. Verið bara þið sjálf.

Þannig að ef ykkur líður eins og mér, þá skuluð þið bara láta annað fólk vita af því: Ef þið eruð ánægð, sýnið bara að þið séuð ánægð! Skiptir engu máli hversu mörg aukakílóin eru, þið bara striplist með aukakílóin og keppina ykkar í sund og njótið þess!

Maður á ekki að afsaka sig ef manni líður sjálfum vel.

Þótt það sé alltaf verið að segja við okkur að við eigum að vera þvengmjó og í formi.

Líka engar smá peningamaskínur í kringum allt þetta hollustudót í dag. Held ekki að það sé neitt að marka það allt sem sagt er.

Það er bara einhver gerviveröld sem er að segja ykkur að til þess að vera falleg og ánægð, þá þurfið þið að líta svona eða hinsegin út.

Þetta er bara bull.

Verið bara þið sjálf."

Mundu eftir að vera vinur Spyr.is á Facebook - ótrúlega margt á döfinni næstu vikurnar - verðlaun og fleira. 


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira