Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar
Áhugavert, 10.Nov.2015 Til baka

Af hverju það er frábært að vera einstæð!

Af hverju það er frábært að vera einstæð!

Það var ekki fyrir svo löngu að ég var á leiðinni út og mætti stelpu sem var að selja armbönd sem hún bjó til sjálf. Hún sagðist vera að selja þau til að hjálpa mömmu sinni að borga símreikninginn. Ég hálf vorkenndi stelpunni og keypti armband af henni, rétti henni pening og sagði henni að eiga afganginn. 

Ég hef verið með bláa prjónaða armbandið á höndinni síðan. Þegar ég lít á armbandið hugsa ég um orðið: FRJÁLS! Ég ákvað að fá mér þetta armband til að minna mig á að ég er ekki uppá neinn komin lengur. Eftir að hafa verið í sambandi mjög lengi, minnir armbandað mig á að lifa ekki í fortíðinni og breyta hugsunarhætti mínum. Ég elska að hugsa þetta á hverjum einasta morgni þegar ég vakna og lít á armbandið. 

En það er ömurlegt að standa í skilnaði. Líf mitt er töluvert flóknara núna þegar ég er útivinnandi og el börnin börnin mín upp að mestu leyti sjálf. En það eru samt líka kostir við að vera skilin. Hér eru ástæðurnar fyrir því af hverju ég er hamingjusöm að vera ein:


1. Ég geri hlutina á minn hátt

Þegar ég var gift, þá fann ég að það var oft auðveldara að gera hlutina eins og maðurinn minn vildi hafa þá, hvort sem það var að velja sósu með matnum eða hvernig ég braut saman þvottinn. Ég er ég sjálf aftur. Ég ákveð hvernig hlutirnir eru. 


2. Ég borða það sem ég vil, þegar ég vil það og enginn að skipta sér af hvað er í matinn eða hvernig hann lítur út 

Jú, hann kynnti mér fyrir nýrri matargerð, en það var yfirleitt ekki í uppáhaldi hjá mér. Nú borða ég það sem mér finnst best að borða og ís á kvöldin ef mig langar til. Og það besta er; það skiptir sér enginn af því. 3. Þetta eru mínir peningar

Ég þarf ekki að hlusta á hann lengur röfla yfir hvað ég verslaði fyrir mikið. En ég kaupi bara það sem ég þarf og fylgist með hvað ég eyði miklu.  Það er enginn annar að eyða mínum peningum. Ég stjórna mínum peningamálum. 


4. Ég vaki ekki eftir honum og bíð eftir að hann komi heim

Ég get alveg orðið einmana og ég sakna þess að spjalla á kvöldin, en ég var hvort sem er oft ein á kvöldin þegar ég var gift. Munurinn er sá að ég er ekki að pirra mig yfir að hafa ekkert heyrt í honum. Ég hef minni áhyggjur. 


5. Ég þarf ekki að þrífa eftir hann

Að vera í fullri vinnu og hugsa um börnin er alveg nóg. Ég elska að heimilið er eins og ég vil hafa það. Ég sakna samt alveg að vera í sokkunum hans - en ekki að taka þá af gólfinu og þrífa þá. 


6. Ég geri það sem mig langar að gera 

Ég hef ekki endilega mikinn frítíma, en tíminn sem ég hef aflögu, hef ég útaf fyrir mig. Ég þarf ekki að fara eftir hans plönum, vinum hans eða fjölskyldu.


7. Ég þarf ekki samþykki neins

Ég reyndi oft að vera honum til geðs, en mér fannst ég aldrei vera nógu góð fyrir hann. En nú er það mín skoðun sem skiptir máli. 


8. Ég vel fötin mín

Ég klæði mig upp fyrir sjálfa mig og ég kaupi þau föt sem mig langar í  - þó ég hafi ekki endilega efni á því nú orðið, en það er önnur saga.

9. Það er enginn að gagnrýna mig

Þegar ég geri mistök, er það mitt mál, en það er allavega ekki eitthver sem bendir á það sem ég gerði rangt og segir,,ég sagði þér það."


10. Það er meira pláss í húsinu

Það er pláss í fataskápnum mínum, snyrtiborðinu og í rúminu. Og mér finnst í alvöru gott að sofa ein flestar nætur.


11. Ég stjórna sjónvarpinu

…þegar börnin eru sofnuð.


12. Ég nýt hátíðisdaganna betur

Ef krakkarnir eru með mér eyðum við hátíðisdögum með fjölskyldunni minni. Ef börnin eru hjá honum, spái ég ekki í hvað er í gangi og nýt mín í friði.


13. Ég geri hlutina á mínum hraða

Ég er mjög stundvís. Ég þoli ekki að vera sein eða bíða eftir öðrum sem metur ekki tímann eins og ég geri. Ég þarf ekki að bíða eftir neinum.


14. Ég get orðið ástfangin aftur

Allt í einu eru valkostirnir endalausir. Ég get daðrað, farið á stefnumót og jafnvel byrjað í nýju sambandi - en ég get ekki hugsað mér að gifta mig aftur. 
 

15. Ég fer að sofa þegar ég vil

Ég elska að geta farið uppí rúm þegar krakkarnir fara að sofa. Ég sakna ekki ljóssins úr símanum hans við hliðiná mér á kvöldin. 


16. Ég get slakað á

Að vera ekki háður einhverjum er bara minna stressandi. 


17. Ég get haft mínar eigin skoðanir

Ég sakna ekki rifrildanna. Líf mitt er svo miklu friðsælla núna.
 

18. Ég get skrifað, málað og látið mig dreyma

Ég get stundað áhugamál mín aftur. Ég hef trú á sjálfri mér. 
 

19. Ég þarf ekki að búa til afsökun fyrir einhvern annan

Ég er ekki í neinu liði lengur. Þó ég vilji ekki tala illa um faðir barnanna minna, þarf ég ekki að verja hann lengur eða það sem hann gerir. 


20. Ég fæ að keyra

Ég er í bílstjórasætinu. Ég er við stjórnvöllinn.


21. Ég ákveð mína framtíð 

Ég sé ekki eftir að hafa gengið í hjónaband eða ákvarðnirnar sem ég tók. Þegar allt kemur til alls, þá eignaðist ég dásamlegu börnin mín. Börnin okkar eru það mikilvægasta sem ég á og ég hlakka til áranna framundan.

Ég gaf eftir í alltof langan tíma. Að lokum týndi ég sjálfri mér í hjónabandinu. Í dag erum við skilin, ég er frjáls og ég er með armbandið mitt á höndinni til að minna mig reglulega. 

- Þýtt upp úr greininni 21 Reasons I’m Glad I Am Divorced eftir Pia Kutten.


Nýjast


Meira:

Sjรก yfirlit yfir svรถr Arion banki, 31.Jan.2017

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað mannsins síns sáluga. Arion banki tók að sér að svara þessari fyrirspurn og benti á lög um lífeyrissjóði. Þar... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamtök lífeyrissjóða, 18.Jan.2017

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá lesanda. Í svarinu segir jafnframt að hafi sjóðfélagi átt séreignarsparnað, fellur hann til erfingja og skiptist á... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Landssamband lífeyrissjóða, 16.Mar.2016

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan samþykktirnar hjá tilteknum lífeyrissjóði og sá að þar stendur að sjóðsfélagar mega byrja lífeyristöku 62 ára... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 07.Sep.2015

Mega lífeyrissjóðir starfrækja banka eða sparisjóð?

Um starfsemi lífeyrissjóða er hægt að lesa í lögum. Lögin mæla fyrir um hve mikil réttindi sjóðunum ber að lágmarki að veita fyrir greidd iðgjöld og hvernig sjóðunum er heimilt að fjárfesta.  Hér veltir lesandi fyrir sér hvort að lífeyrissjóðir mega starfsrækja banka eða sparisjóð.... Meira


Sjรก yfirlit yfir svรถr Lífeyrisjóður verslunarmanna, 10.Jun.2015

Stjórnarmenn í lífeyrissjóðum í 6-16 ár, karlmenn lengur en konur

Í svörum lífeyrissjóðanna má sjá að þeir sem hafa setið hvað lengst í stjórnum sjóðanna, hafa setið í stjórn í 6-16 ár. Þannig hefur Þorbjörn Guðmundsson setið í stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins frá árinu 1999. Í stjórn LSR hefur  Gunnar Björnsson setið frá árinu 2000. Konráð Alfreðsson og... Meira

Sjรก yfirlit yfir svรถr Spyr.is, 18.May.2015

Hver er bakgrunnur stjórnarmanna lífeyrissjóða? ,,Google" virkar best

Það er alls ekki svo, að almenningur geti með einföldum hætti áttað sig á því hverjir sitja í stjórnum lífeyrissjóða og hverjir ekki. Upplýsingagjöf lífeyrissjóðanna er í öllum tilfellum til staðar, en deila má um það hversu mikið upplýsingagildi uppgefnar upplýsingar hafa. Þannig er það... Meira

Svör


Nýjast

Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira


Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta... Meira


Fasteigna- og húseigendamál: Hvað þarftu vita?

Það er að mörgu að huga við fasteignakaup en eins hafa lesendur Spyr.is verið iðnir við að senda inn spurningar... Meira


Erfðamálin: Spurt og svarað

Margar fyrirspurnir hafa borist Spyr.is um erfðamál og má sjá helstu svargreinar með því að smella á síðu... Meira


Skerðing örorkubóta í kjölfar fráfalls maka

Allar tekjur hafa áhrif á útreikning greiðslna vegna örorkulífeyris segir í svari frá Tryggingastofnun við... Meira


Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður... Meira


Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til... Meira


Skerðast örorkubætur við fenginn arf?

Lesandi velti því fyrir sér hvort örorkubætur myndu skerðast, ef einstaklingur fær fasteign í arf, sem síðan er... Meira


Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í... Meira


Varnir í byggðum vegna bráðnun jökla

Lesandi veltir fyrir sér þær niðurstöður vísindarannsókna sem benda til þess að yfirborð sjávar muni hækka... Meira


Um 2300 bifreiðar ótryggðar

Samkvæmt skrám Samgöngustofu voru tæplega 2300 bifreiðar ótryggðar í lok janúar, en fyrr í þessum mánuði... Meira


Hvað kostar að fá að sýna kvikmynd eða sjónvarpsþátt?

Það er engin almenn verðskrá til fyrir sýningarétt á kvikmyndum eða sjónvarpsefni en almennt eru rétthafar þeir... Meira


Hvað kostar að fara í gjaldþrot?

Hin svokallaða ,,skiptatrygging” kostar kr.250.000 en hún er greidd til tryggingar áður en ráðist er í... Meira


Klippt af 1.917 bifreiðum árið 2016

Á höfuðborgarsvæðinu voru skráningarmerki klippt af 1.917 ökutækjum. Í flestum tilfellum er skýringin sú að... Meira


Þingmenn mega sinna öðrum störfum

Svo lengi sem launagreiðslur nema ekki hærri tölu en 50% fyrir það starf sem þingmaður vill sinna, til viðbótar... Meira


Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til... Meira


Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa... Meira


Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita... Meira


67 ára en engin gleraugu?

Spyr.is fékk skemmtilega fyrirspurn frá 67 ára gömlum lesanda sem spurði hvers vegna hann þyrfti ekki að nota... Meira


Upplýsingar um skaðabætur til sjúklinga ekki til

Lesandi sendi fyrirspurn og spurði hvort ríkið eða LHS hefði þurft að greiða skaðabætur til sjúklinga eða... Meira


Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi... Meira