Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Er ég með félagsfælni?

Lesandi velti því fyrir sér hvað sé félagsfælni og segist alltaf líða illa innan um fjölmenni og spyr hvernig hægt sé að láta sér líða betur. Spyr.is ráðleggur viðkomandi að leita...

Bioeffect vörurnar ekki prófaðar á dýrum

Bioeffect eru íslenskar húðvörur, sem eru þróaðar og framleiddar á Íslandi. Lesandi sendi fyrirspurn og vildi fá að vita hvort að Bioeffect vörurnar hafa verið prófaðar á dýrum....

Rýmri reglur nú en áður um hundahald í fjölbýli

Reglurnar eru ekki eins strangar í dag um hundahald í fjölbýli, miðað við það sem áður var. Þar til 15.apríl árið 2014, gátu íbúar í fjölbýlishúsi beitt neitunarvaldi varðandi...

Farið er í eftirlitsheimsóknir til hundaræktenda og fleiri

Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í síðustu viku þar sem sagt var frá því að stofnunin hefði stöðvað dreifingu dýra Hundaræktarinnar ehf., frá Dalsmynni. Lesandi velti fyrir...

Leirhvítt er í lagi

Þetta á eingöngu við um hunda sem eru með hálfan hvítan haus eða alhvítan, segir Ágúst Ágústsson hjá Hundaræktarfélagi Íslands, meðal annars í svörum sínum í tengslum við frétt á...

Sjá fleiri