Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Jólafrí fyrirspurna Spyr.is

Kæru lesendur. Við hjá Spyr.is ætlum að loka fyrir fyrirspurnagáttina frá og með deginum í dag, gefa svarendum okkar frí yfir jólin og njóta hátíðarinnar.  Við tökum að sjálfsögðu...

Er hægt að hafa áhrif á einkenni athyglisbrests með góðu mataræði?

Reynsla flestra er sú að mataræðið skipti máli og hafa nýlegar rannsóknir vísindamanna sýnt fram á það að örverur í meltingarveginum geti haft áhrif á efnaskipti í heilanum. Hvernig...

Bankar geta ekki stöðvað skuldfærslu smálánaskulda

Okkur hefur borist fjöldinn allur af spurningum er varða smálánafyrirtækin og var m.a. fjallað um smálán í þættinum ,,Ég bara spyr" sem sýndur var á þriðjudagskvöldið síðastliðið....

,,Ég ætla að vera ein af þeim sem að sigrar krabbamein"

Sandra Ellertsdóttir var 27 ára þegar hún greindist með krabbamein í brjósti og í eitlum í holhönd. Hún var svo elskuleg að deila baráttu sinni með okkur - þegar hún greinist,...

Fréttayfirlit og kveðja frá Sölva: 20.03.'15

1. Sólmyrkvinn náði hámarki 20 mínútur fyrir 10 á höfuðborgarsvæðinu morgun. Átta þúsund manns gerðu sér ferð til Færeyja til að sjá þar almyrkva sólu. RÚV sýnir sólmyrkvann í...

Besta svarið: Heldur ekki með liðum í ljótum búningum

HM stemningin er allsráðandi í Spurningu dagsins á Spyr.is og við gátum ekki annað en haft gaman af svari Huldu Bjarnadóttur fjölmiðlakonu. Heimir Karlsson, kollegi hennar úr...

Besta svarið: Ætlar að uppfæra veðurspánna á 15 mín. fresti

Svavar Örn er spenntur fyrir ferðalögum í sumar því nýverið var fjárfest í pínulitlu hjólhýsi sem eflaust mun sjást víða á þjóðvegunum í sumar. Svo spenntur er Svavar að hann segist...

Besta svar dagsins: Árstíðarsveiflur Tobbu Marinós

Já hún Tobba kann sko á þetta og skiptir ferðaárinu sínu upp í mismunandi tímabil. Á sumrin er það gamla góða Ísland en fyrir jólin elskar hún stórborgir eins og New York. Við sjáum...

Besta svar dagsins: Þingmaðurinn sem fylgist ekki með veðurfréttum

Nú er bara að krossa fingur og tær að þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson fari ekki að tala fyrir því á þinginu að Veðurstofan verði lögð niður. Hann segir nefnilega í svarinu sem...

Besta svar dagsins er frá vestfirsku heljarmenni

Það kom Spyr.is svo sem ekkert á óvart að heyra að Vestfirðingurinn Eyþór Eðvarðsson frá Suðureyri, elskar brjálað veður. Þótt Eyþór búi á höfuðborgarsvæðinu, er hann einn þeirra...

Besta svar dagsins: Rykmýið hundleiðinlegt fyrir hótelþrifin!

Mývatn er 39 ferkílómetrar á stærð eða 39 milljón fermetrar. Á Vísindavefnum segir að í raun gætu allt að 39 x 100 milljarða mýflugna sveimað um á svæðinu, en það er þá eingöngu...

Besta svarið: Óskar Örn flott týpa, Bjarni Guðjóns svaka sætur

Þegar Spyr.is fékk svör frá Lukku á Happ um hver væri myndarlegasti fótboltamaðurinn, dugði ekkert minna en að kíkja á nokkrar myndir. Lukka var með málin alveg á hreinu en benti...

Besta svar dagsins: Ætlar að ganga Fimmvörðuhálsinn

Eitt það skemmtilegasta við svör lesenda í Spurningu dagsins á hverjum degi, er að sjá hvaða fyrirætlanir fólk hefur eða áhugamál. Hólmfríður Lilja, eða Hófí eins og hún er að...

Besta svar dagsins: Vöfflur hjá ömmu og afa

Það er svo gaman að fá innsýn í lífið og tilveruna hjá fólki, með því að lesa svörin við Spurningu dagsins á Spyr.is. Ein þeirra sem svarar í dag er Camilla Rut Arnardóttir. Hún...

Besta svar dagsins: Lukka elskar borgarstjórann

Lukka á Happ sagði okkur hvað hún sá út um stofugluggann sinn þegar hún svaraði Spurningu dagsins. Það sem hún sá það augnablik var hvorki meira né minna en borgarstjórinn sjálfur,...

Besta svar dagsins: ,,Nei afi, þetta heitir mountain!”

Tómas Sveinsson er búsettur í Vestmannaeyjum og tekur auðvitað fram í svarinu sínu hversu fallegur Heimakletturinn er. En þessi stolti afi laumar líka gullkorni frá afastráknum...

Besta svar dagsins: Elskar býflugnahræðslu ömmu sinnar

Besta svarið sem við völdum í dag er frá Bjarka Hjörleifssyni, sem er búsettur í Stykkishólmi. Bjarki var beðinn um að svara spurningu dagsins og segja okkur hvað hann sæi út um...

Besta svar dagsins: Íslendingar rífast um allt mögulegt

Nú erum við farin að velja besta svar dagsins og í dag veljum við svarið úr hópi fyrstu þáttakendanna okkar í Spurningu dagsins sem sjá má á forsíðu Spyr.is. Dálkurinn byrjaði í gær...

Hvernig skal talað við ungar stúlkur

Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa alist upp með sterkar kvenfyrirmyndir allt í kringum mig. Þetta eru upphafsorðin í frábærum pistli Magnúsar, eða Magga trymbils eins og hann er...

„Konur eiga að láta koma fram við sig eins og dömur“

Það er sunnudagskvöld, ég sest niður með tebollann minn (Berja-te frá celectial seasonings, mitt uppáhald) og ég opna Word.           Kæru landar,  nýlega höfum við siglt inn...

Hefur alltaf verið mikið jólabarn

Hin frábæra söngkona Birgitta Haukdal er í jóla helgarviðtalinu okkar að þessu sinni. Birgitta býr nú í Barcelona með eiginmanni sínum og syni. Þau ætla að eyða jólunum á Íslandi í...

Lætur Maltið standa í 2 klst til að leyfa því að "anda"

Við höldum áfram með helgarviðtölin okkar í anda jólanna. Við fengum nokkra skemmtilega Íslendinga til að svara léttum jólaspurningum og hvernig hin fullkomna Malt og Appelsín...

Jólakraftaverk!

Soffía Dögg Garðarsdóttir er garðyrkjufræðingur af blómaskreytingabraut við Garðyrkjuskóla ríkisins. Hún heldur úti vefsíðunni Skreytum hús. Þar bloggar hún um skreytingar og...

,,Við gerum okkur kannski ekki alltaf grein fyrir hversu gott við höfum það"

Í nýjum pistli Dísu í Lífið í útlöndum, bendir hún á hversu gott við höfum það í raun á Íslandi.  Á sumum stöðum þar sem hún hefur búið, mega konurnar ekki tala fyrr en...

Hin fullkomna jólablanda

Í jólamánuðinum verða helgarviðtölin helguð jólunum. Við fengum nokkra skemmtilega Íslendinga til að svara léttum jólaspurningum og hvernig hin fullkomna Malt og Appelsín blanda er...

Jólaskreytinga innblástur

Jólin, jólin, jólin.. eru þið að njóta þessa tíma jafn mikið og ég? Hérna er smá jólaskreytinga innblástur ef þú ert ennþá að reyna ákveða hvernig á að skreyta! -Sara...

Líður að jólum...

Soffía Dögg Garðarsdóttir er garðyrkjufræðingur af blómaskreytingabraut við Garðyrkjuskóla ríkisins. Hún heldur úti vefsíðunni Skreytum hús. Þar bloggar hún um skreytingar og...

Jólin án maka: ,,Þá hallar að síðasta degi"

Jólin í ár eru önnur jól Sigrúnar Stefaníu án maka.  Sigrún er þriggja barna móðir sem missti eiginmann sinn úr krabbameini þann 15.desember árið 2012.  Þau höfðu þá verið saman í...

XMAS – INSPO

Mér finnst þetta passlega látlausar og vinalegar skreytingar, sérstaklega ef maður vill byrja skreyta en ganga ekki alla leið og geyma eitthvað smá fram í desember og taka þá...

Lét drauminn rætast

Í helgarviðtalinu hjá okkur í þetta sinn er hún Hafdís Erla Bogadóttir. Hún er ein af þessum ofurkonum sem gerir hvað hún getur til að láta drauma sína rætast. Hún fékk þá...

Sjá fleiri