Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Elsku mamma: maðurinn þinn misnotaði mig og ég mun aldrei fyrirgefa þér

Elsku mamma, Ég verð að segja þér frá þessu.  Þú hefur oft sagt mér hvað ég varð allt í einu ofsalega erfitt barn þegar ég var 8 ára. Þú gerðir samt bara grín af því og sagðir að...

Sýndi 7 ára dóttur sinni hvernig ætti að nota túrtappa

Ég er búin að skrifa 15 mismunandi formála að þessum pistli. Stroka alltaf aftur út og byrja upp á nýtt, en andskotinn hafi það, ég læt bara vaða.... Í gær, sýndi ég 7 ára dóttur...

Einelti á Egilsstöðum: Íhugaði oft sjálfsvíg

Jafet Sigfinnsson segir hér frá upplifun sinni af ömurlegu einelti sem hann varð fyrir, svo alvarlegt að hann íhugaði reglulega að fremja sjálfsvíg. Eineltið hófst í kjölfar þess að...

Börn með Downs heilkenni: Blessun eða bölvun?

Ljósmyndarinn Julie Wilson ólst upp með systur með Downs heilkenni. Hún hét Dina og segir Julie hana hafa verið algjöra guðs gjöf fyrir sína fjölskyldu. Skemmtilegur karakter,...

Ekki einu sinni reyna að mótmæla þessu... (frábærar myndir!)

Já, ekki einu sinni reyna að mótmæla þeirri staðhæfingu Joao Rocha, sem segir aðeins 2 tegundir af fólki til. Því til rökstuðnings, teiknar hann myndir og nú ætlum við að biðja...

Föstudagurinn 13.: Forðastu þessi atriði í dag - annað boðar ógæfu!

Við tengjum föstudaginn þrettánda við að vera óhappadag og þannig er það víðast hvar um heiminn. En hvaðan kemur þessi hjátrú og er einhver ástæða til að óttast? Nei, væntanlega...

Ha, ha, ha...hvaða foreldrar þekkja þetta ekki? (myndir)

Eflaust munu konurnar hlæja sérstaklega mikið af þessum myndum en það má þó ekki gleyma karlmönnunum, þeir eru jú feðurnir og ganga í gegnum ýmislegt með sinni spúsu. Eitt af því er...

Trúir þú dásamlegu lífi vina þinna á Facebook?

Við verjum nú flest dágóðum tíma á Facebook og getum því örugglega flest tekið undir það að lífið hjá vinum og vandamönnum okkar þar, virðist hreint út sagt frábært. Eða virðast...

,,Það sem við vansvefta mömmurnar stelumst til að gera..."

Ef þú átt einhver lítil kríli, eru allar líkur á að þú hafir farið í gegnum vansvefta-tímabilið, eins og flestar mæður ef ekki foreldrar. Þetta er tímabilið þar sem þú trúir því...

,,Elskulegi eiginmaður: Getur þú lesið þetta við fyrsta tækifæri?"

Elskulegi eiginmaður, mér finnst þú frábær. Ef mér fyndist það ekki, væri ég ekki gift þér enda erum við sammála um að ég hef mjög góðan smekk, ekki satt? En við þurfum að ræða...

Það sem ég komst í gegnum á fyrsta árinu mínu sem móðir

Jill Ceder er sálfræðingur og skrifar m.a. um geðheilsu móður, foreldrahlutverkið og skemmtilega pistla á heimasíðuna sína www.jillceder.com. Hér er pistil sem hún skrifaði þegar...

10 ástæður fyrir því að þú átt EKKI að lána vinum þínum pening

Eitt af því sem getur komið upp hjá góðum vinum, er að lána pening. Við erum þá ekki að tala um ef þú réttir vini þínum 100 krónur í bíó vegna þess að það vantar uppá klinkið,...

Orkusugur: 6 einkenni fólks sem eru ekki góður félagsskapur

Traustur vinur getur gert kraftaverk segir í laglínu og það er svo sannarlega rétt. Hins vegar eru ekki allir í kringum okkur traustir vinir. Langt því frá. Stundum getur það...

Ekki segja þetta við fólk, sem hefur grennst mikið (8)

Það er í góðu lagi að hrósa fólki sem hefur náð góðum árangri í að léttast. En það skiptir máli hvað sagt er og hvernig. Greinahöfundur á Huffingtonpost, listaði upp nokkrar...

,,Bréfið til sjálfs mín – skrifað ári eftir ákvörðun um sjálfsvíg"

Þú munt ekki trúa því en á morgunn, 11.mars árið 2014, mun lífið þitt breytast rosalega. Fyrir hádegi, muntu taka ákvörðun um það, hvort þú ætlir að lifa eða deyja. Á nokkrum...

Helga Guðrún er 15 ára og berst gegn fordómum: ,,Ekki dæma fyrirfram"

Í lok febrúar birtist á Youtube myndband, sem 15 ára stúlka úr Garðabæ bjó til, með vinum og vandamönnum. Stúlkan heitir Helga Guðrún og það var hún og vinkonan hennar, Alexandra...

25 góðar lífsreglur frá afa: Þetta er það sem hann segir að virki

Okkur er sagt að hlusta á þá sem eru eldri og reyndari. Og það erum við einmitt að fara að gera hér, því neðangreindan lista, skrifaði 99 ára gamall maður. Listinn kom þannig til að...

Hún sýnir ykkur 2 myndir - en pistillinn er EKKI eins og þið haldið...

Við ætlum að deila með ykkur pistli sem hefur verið að vekja mikla athygli á netinu undanfarna daga. Hann skrifaði 5 barna móðir sem býr í Kaliforníu og heitir Joni Edelman. Hún...

Í minningargreinum talar enginn um ,,greiðslumat" viðkomandi...

Þú hefur örugglega aldrei séð neitt skrifa um greiðslumat einhvers í minningagrein eða rifjað það upp um einhvern látinn ástvin að ,,hann borgaði nú alltaf reikningana sína á réttum...

5 bestu ráðin til að muna nöfn á fólki

Við höfum öll lent í því að hitta eitthvað fólk, sem við munum eftir að hafa hitt áður en munum bara ómögulega hvað þau heita. Svo sem ekkert skrýtið því að öllu jafna getum við...

10 atriði sem foreldrar VERÐA að vita um ,,unglingaveikina”

Gelgjuskeiðið. Hver man ekki eftir því? Örugglega sitthvað sem væri gaman að rifja upp og hlæja að. Vonandi skemmtilegur tími hjá sem flestum. Við erum þó alveg viss um að sama hvað...

Veðjaðu á sjálfan þig 2015 og mundu alltaf þessi 3 atriði

Um hver áramót fyllumst við bjartsýni fyrir nýtt ár. Við óskum þess öll að nýja árið verði gott ár. Eins og nú: Árið 2015 verður okkur gott ár. Að stefna að góðu ári, þarf samt...

Blæðingar kvenna og 15 óþolandi atriði...

Hér er ein, bara fyrir konurnar. Já, hreinlega grein sem karlarnir botna ekkert í. Þótt eflaust hafi einhverjar eiginkonur reynt að skýra þetta út fyrir þeim. Þetta eru þessi 15...

Áttaði sig á því, hver væri dýrmætasta gjöfin að gefa

Það er svo auðvelt að gleyma sér í kaupæðinu fyrir jólin. Þá tekur maður í það minnsta einn langan dag í búðunum. Gramsar í öllum vörum og reynir að finna eitthvað á tilboði. Gera...

Láttu þessi 10 atriði frá þér – fyrir áramót

Eitt af því yndislega við áramótin er hvað við verðum bjartsýn. Já, við hreinlega fögnum alltaf nýju ári á jákvæðan hátt. Næsti kafli að hefjast og hann verður án efa góður! Sum...

Getur þú svarað þessum 6 spurningum játandi? En vinir þínir?

Vinasambönd eru eins og hjónabönd að því leytinu til að þau þurfum við að rækta. Að eiga góðan vin er ekkert sjálfgefið og því um að gera að minna okkur sjálf á (og vini okkar) hvað...

Ekki gefa klósettbursta eða ryksugu í jólagjöf og ekki gefa.... (rannsókn)

Við erum flest á fullu þessa dagana að ákveða jólagjafir. Leitum að réttu jólagjöfunum eða alla vega hugmyndum að réttu jólagjöfunum. En þetta hefur auðvitað verið kannað eins og...

Súrefnisgrímuna á þig fyrst: 7 ástæður

Við þekkjum þetta úr flugvélunum. Þar er okkur sagt að setja á okkur súrefnisgrímurnar fyrst ef eitthvað kemur uppá, síðan á börnin okkar. Já og það sama sjáum við í dýralífsmyndum....

Æfing sem allir geta gert til að draga úr stressi og kvíða

Að vera stressaður eða stressuð skapast af tvennu. Í fyrsta lagi einhverjum aðstæðum sem þér finnst stressandi, þ.e. það er eitthvað sem gerist eða er í kringum þig sem stressar þig...

Sjá fleiri