Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Ekkja vissi ekki um séreignarsparnaðinn

Lesandi velti fyrir sér hvaða lög gilda um að senda yfirlit yfir séreignarsparnað og sagðist viðkomandi vita dæmi þess að kona látins manns, hefði ekkert vitað um séreignarsparnað...

Getur makalífeyrir látins maka skert aðrar greiðslur?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lífeyrir eftir látinn maka, gætu orðið til þess að örorkubætur viðkomandi myndu skerðast. Í svari frá Gildi lífeyrissjóði, segir að þetta geti...

Um rétt barna til lífeyris eftir fráfall foreldris

Börn sjóðfélaga lífeyrissjóða eiga rétt á barnalífeyri til 18 ára aldurs og lengur hjá sumum sjóðum. Þetta kemur fram í svari frá Landsamtökum lífeyrissjóða við spurningu frá...

Má krefjast frumrits húsnæðisláns í innheimtu?

Lántakandi getur óskað eftir því að fá að sjá frumrit af láni hjá banka, óháð því hvort tiltekið lán er í innheimtu eða ekki. Ef um veðskuldabréf er að ræða, hefur því verið...

Hvenær verða gjafir til barna skattskyldar?

Almenna reglan er að gjafir til barna teljist skattskyldar, en undanskildar eru þó gjafir sem teljast ,,tækifærisgjafir,” segir í svari RSK við fyrirspurn frá lesanda. Engar...

Um vísitöluútreikningar Íslands og nágrannaríkja

Munur á verðbólgu á milli landa stafar aðeins að litlu leyti af því að stuðst er við mismunandi reikniformúlur, en skýringu á mismun má frekar rekja til mismunandi verðþróunar og...

Þarf að kaupa gjaldeyri hjá viðskiptabanka?

Hér er spurt hvernig það virki þegar gjaldeyrir er keyptur fyrir utanlandsferð og hvort rétt sé, að gjaldeyrinn þurfi að kaupa í viðskiptabanka. Svarið við þeirri spurningu er já,...

Óskipt bú: Má gera gjaldþrotaskipti á búinu?

Það skiptir engu hvort einstaklingur sem búið er að gera árangurslaust fjárnám hjá, situr í óskiptu búi eða ekki. Ef kröfubeiðandi óskar eftir gjaldþrotaskiptum eða útburði á...

Smálánafyrirtækin svara ekki: Hvað er til ráða?

Þegar smálán er komið á það stig að farið er fram á gjaldþrot, en enginn leið er til að hafa samband við kröfuhafa, hvað getur skuldari þá gert til að reyna að semja? Um þetta er...

Hversu lengi mega innheimtufyrirtæki rukka í kröfuvakt?

Það er í rauninni engin algild regla um hversu lengi innheimtufyrirtæki geta verið með mál hjá sér í innheimtu kröfuvaktar. Í raun fer það eftir vilja innheimtufyrirtækisins og...

Hvað er bankinn að rukka undir ,,þjónustugjöldum”?

Margir kannast eflaust við að sjá liðinn ,,þjónustugjöld” sem skýringu við frádrátt í netbanka. Þetta eru innheimtur fyrir ýmsa mismunandi gjaldskrárliði og spyr lesandi hér, hvers...

Hvað er kröfuvakt?

Spyr.is leitaði til innheimtufyrirtækisins Inkasso, til að fá svar við fyrirspurn lesanda um kröfuvakt. Spurt er um hvað sé kröfuvakt og hvað megi ekki gera þegar fjármálin eru...

Í kjölfar gjaldþrots: Eru kröfurnar örugglega fyrndar?

Lovísa Ósk Þrastardóttir, lögfræðingur Embættis umboðsmanns skuldara, segir að skuldari geti leitað til kröfuhafa sinna og fengið upplýsingar um það hjá þeim, hvort kröfurnar séu...

Hvers vegna er rukkað fyrir rafræna seðla í heimabanka?

Lesandi velti því fyrir sér hvers vegna verið væri að rukka fyrir greiðslu, sambærilegt og útskriftargjald, ef greitt er í heimabanka. Í svari Hrannars Más Gunnarssonar, lögfræðings...

Ábyrgð á veði: Við hvaða dagsetningu er miðað?

Lesandi velti því fyrir sér hvort lánsveð sem viðkomandi er í ábyrgð fyrir, standi einungis fyrir þeirri upphæð sem áætluð var á láninu þegar það var tekið árið 2007. Í svari...

Fyrningatími gjaldþrota hefst við skiptalok

Fyrningatími gjaldþrota eru tvö ár og telst sá tími frá skiptalokum. Þrotamaður ber ábyrgð á skuldum sem ekki fást greiddar við gjaldþrotaskipti, sem þýðir að hafi kröfu verið lýst...

Tekjur eftir að við hættum að vinna: Spurt og svarað

Nokkuð hefur verið um að fólk hafi spurt um greiðslur frá Tryggingarstofnun og fleira, eftir að fólk er komið á eftirlaunaaldurinn. Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á...

Styrkir og sjóðir vegna náms sem LÍN lánar ekki fyrir

Flestir sem leita til Rannsóknarmiðstöðvar Íslands (Rannís) til að athuga með styrki eða lán til sjóðs, eru að fara í tungumálanám sem ekki eru lánshæf samkvæmt LÍN. Í slíkum...

Umboðsmaður skuldara svarar spurningum um gjaldþrot

Nokkuð hefur verið um að lesendur senda inn spurningar um gjaldþrot einstaklinga eða fjárhagserfiðleika. Þessar spurningar voru teknar fyrir í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á...

Ríkið þvingar fólk í bankaviðskipti: Ólöglegt en gert

Lesandi sendi inn erindi fyrir nokkru og sagðist hafa tekið þá ákvörðun að hætta í viðskiptum við banka. Það hafi hins vegar reynst ógjörningur, því bæði ríki og sveitarfélög stuðla...

Íslendingar geta verið í viðskiptum við erlenda banka

Gjaldeyrishöftin banna í rauninni ekki Íslendingum að vera í viðskiptum við erlenda banka, en hamla hins vegar færslur á fjármagni á milli landa. Ef höftin væru ekki til staðar, fer...

ÍLS hefur beitt sér fyrir niðurfellingu uppgreiðslugjalda

Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur beitt sér fyrir því að uppgreiðslugjald húsnæðislána falli niður, en bendir þó á að málið sé flóknara en svo að aðeins sé hægt að fella niður gjaldið, án...

Hvernig virkar leiðréttingin ef ég skuldaði ekki húsnæðislán?

Hver og einn getur séð upplýsingar um leiðréttingarfjárhæð á vefsíðunni leiðrétting.is. Þeir sem ekki skulduðu húsnæðislán þegar leiðréttingin fór fram, fá sérstakan persónuafslátt...

Hvenær má byrja að taka út lífeyri? (Athugið vel hvort sjóðir gefi upp réttar upplýsingar)

Lesandi hafði samband við lífeyrissjóð og spurði hvenær hægt væri að byrja að taka út lífeyrisgreiðslur. Hann fékk þau svör að það væri við 65 ára aldurinn. Viðkomandi skoðaði síðan...

Hvaða reglur gilda um styrktarfé?

Lesandi velti fyrir sér almennum reglum um styrktarfé, bæði með tilliti til þess hvernig sjóðir starfa og hver hefur eftirlit með þeim og hvort styrktarfé sé skattskylt. KPMG svarar...

Fyrir hvaða þjónustu er bankinn alltaf að skuldfæra?

Greiðslu- og millifærslukerfi Reiknistofu bankanna (RB) er notað þegar verið er að skuldfæra þjónustugjöld banka, sem síðan sjást á yfirlitum reikningseiganda, án þess að þau séu...

Gjaldþrot: Loka bankarnir á framtíðarviðskipti við viðkomandi?

Bankarnir geta synjað fólki um að opna debetreikning í útibúi en það á þá helst við ef viðkomandi viðskiptavinur hefur farið í gjaldþrot og bankinn metur viðskiptasöguna sem svo að...

Hver greiðir fundarlaun bankanna?

Í verðskrá Íslandsbanka og Sparisjóðanna kemur fram að ef debetkort finnst á víðavangi og er skilað til banka, eru greiddar 1.000 krónur í fundarlaun. Lesandi velti því fyrir sér...

Ættum við að fara í gjaldþrot? Fyrningafrestur 2 ár

Endurbirt reglulega vegna fjölda fyrirspurna: Alþingi setti bráðabirgðarlög árið 2010, þar sem fyrningafrestur gjaldþrota styttist úr fjórum árum í tvö ár. Þessi lög munu gilda,...

Vinnur erlendis: Er hægt að eiga einkahlutafélag hér?

Í þessari fyrirspurn, spyr lesandi hvort einstaklingur getur unnið hjá fyrirtæki erlendis, en átt einkahlutafélag hér heima og unnið verkefni fyrir það. Guðrún Björg Bragadóttir hjá...

Sjá fleiri