Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvað þarf að gera, þegar barn ferðast erlendis án foreldra?

Lesandi sagði ekki marga á sýsluskrifstofum vita, hvað ætti að gera ef barn færi í ferðalag erlendis, án foreldra sinna. Spurt var um, hver væri ábyrgur fyrir því að sjá um og vita...

Meðalaldur flugvéla Flugfélags Íslands eru 17 ár

Það er ekkert sem heitir ,,úreldingaraldur” flugvéla, segir í svari frá Flugfélagi Íslands, en meðalaldur flugvéla félagsins eru 17 ár. Þetta kemur fram í svari Flugfélags Íslands...

Flugvélar Icelandair 13-25 ára gamlar

Lesandi velti því fyrir sér hversu gamall flugfloti Icelandair og Flugfélags Íslands væri að meðaltali. Ekki er langt síðan upplýsingafulltrúi Icelandair svaraði sömu spurningu og...

Íslendingar farnir að ferðast jafnmikið og fyrir hrun

Í svari frá Isavia kemur fram að Íslendingar eru nú farnir að ferðast jafn mikið til útlanda og fyrir hrun. Gangi spár eftir á þessu ári, verður fjöldi Íslendinga í hópi...

Hvers vegna má ekki leggja á malarplani við Leifsstöð?

Lesandi velti því fyrir sér, hvers vegna það væri ekki hægt að nýta til dæmis bílaplanið á gamla Varnarsvæðinu, til að leggja bifreiðum gjaldfrjálst við Leifstöð. Í svari frá...

Landsbjörg hyggst ekki rukka fyrir leit og björgun

Lesandi sendi inn fyrirspurn og spurði hvort að það kæmi til greina að rukka fyrir björgun eða bjóða erlendum ferðamönnum að greiða tryggingargjald. Ólöf S. Baldursdóttir,...

Er flugfreyjustarfið kvennastarf? Flugfélögin svara

Hjá Icelandair, eru innan við 10% flugfreyja karlkyns. Þar gilda þær reglur að leitast er við að jafna hlutfallið á milli kynja en við ráðningar er þó fyrst og fremst horft til...

Nýjar Boeing flugvélar til Icelandair eftir 2 ár

Við fengum fyrirspurn í byrjun mánaðar um Hversu gamlar mega flugvélar í áætlunarflugi vera? og barst okkur fyrirspurn í kjölfarið hversu gamlar flugvélar Icelandair væru. Guðjón...

Ferðalög erlendis: Lang öruggast að taka vegabréfið alltaf með

Lesandi sagðist ekki fá skýr svör um það, hvenær fólk yrði að vera með vegabréf á sér á ferðalögum erlendis og hvenær ekki. Í því tilfelli sem vísað er til í fyrirspurn, er vitnað...

Ertu klár á hvað má vera mikið vökvamagn í handfarangri í flugvél? Sjá hér...

Frá árinu 2006 hafa gilt reglur sem takmarkað magn vökva í handfarangri flugvéla, vegna hættu af sprengiefnum í fljótandi formi. Við vitum öll að við megum taka eitthvern vökva með...

Fólk að smygla mat og vopnum í gegnum Leifstöð

Um það hvað má koma með til landsins gilda ákveðnar reglur og eins ákveðnar reglur um hver verðmætin eru. Lesandi velti fyrir sér hvað það væri helst, sem Tollurinn í flugstöð Leifs...

Fólki ekki skylt að kaupa flugmiða fram og til baka

Lesandi velti fyrir sér hvers vegna fólki væri skylt að kaupa flugmiða fram og til baka og tilgreindi ferð sem dæmi. Þetta er misskilningur segir í svari frá Icelandair. Fólki er...

Ferðast um heiminn: Passaðu vel upp á gildistíma vegabréfsins

Þótt vegabréf gildi til loka þess gildistíma sem tilgreindur er í vegabréfinu, getur fólk lent í því að vegabréfaeftirlit geri athugasemdir við gildistímann nokkrum mánuðum áður en...

Millilandaflug: Börn mega ferðast án fylgdar frá 12 ára aldri

Fyrir stuttu birti Spyr.is frétt um unga stúlku, sem hefur ferðast á milli landa frá Bretlandi frá því að hún var 9 ára gömul. Móðir hennar hvetur hana og önnur systkini til að...

Ef til verkfalls kemur: Ráðstafanir flugfarþega Icelandair

Spyr.is sendi fyrirspurn til flugfélaga og spurði hvaða ráðstafanir flugfarþegar gætu gripið til, ef til verkfalls kemur hjá starfsmönnum Isavia í lok mánaðar. Hér eru helstu atriði...

Unnið að því að opna Saga Club fyrir börn

Táningar greiða fullt verð fyrir flugmiða en hljóta enga vildarpunkta hjá Icelandair, fyrr en eftir átján ára aldur.  Icelandair hyggst breyta þessu, en samþykki forráðamanna þarf...

Icelandair um gjaldtöku Vildarklúbbs

Fyrirtækið Points.com fær þóknun fyrir millifærslur vildarpunkta Icelandair Saga Club á netinu.  Þetta kemur fram í svari sem Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair,...

Geta Íslendingar ferðast með sín gæludýr?

Erlendis sjáum við oft fólk ferðast með gæludýr á milli landa.  Að sjá ferðalanga með gæludýr er til dæmis algeng sjón á alþjóðlegum flugvöllum.  En hvers vegna má ekki gera þetta...

Flugdólgar

Dólgslæti í flugvélum geta valdið því að viðkomandi er settur á bannlista hjá viðkomandi flugfélagi og það vill enginn lenda í því að sitja við hliðina á flugdólg.  Áhafnir eru...

Icelandair svarar: “Bannlistinn” er afar stuttur

Frétt á visir.is:  Karlmaður var yfirbugaður af farþegum og áhöfn flugvélar Icelandair sem var á leiðinni til New York. Mynd af manninum hefur vakið heimsathygli en þar sést að hann...

Icelandair svarar: Skiptir máli að hafa flugvélar sem geta flogið með arðbærum hætti

Frétt RÚV:  Icelandair hefur pantað tólf 737 MAX8 og 737 MAX9 flugvélar frá Boeing með kauprétti að tólf til viðbótar. Þetta eru nýjar gerðir flugvéla og er áætlað að þær verði...

Yfirtollvörður svarar: skoðum sjaldnast gleraugu og fatnað

Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um tollaeftirlit í Leifsstöð. Hinn 10. nóvember var fjallað um reglurnar sem um eftirlitið gilda og hinn 28. nóvember um þau viðurlög sem...

Sjá fleiri