Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hæsta fasteignatilboði ekki alltaf tekið

Það er ekki sjálfgefið að hæsta tilboði í fasteign sé alltaf tekið því tilboð eru oft gerð með fyrirvörum, til dæmis um greiðslumat og fleira. Fasteignasalar og/eða söluaðilar...

Hver á að greiða endurnýjun glugga í fjölbýlishúsi?

Kostnaður við glugga í fjölbýlishúsi getur ýmist fallið á séreign eða sameign og stundum þarf að skipta hluta kostnaðar á milli aðila, en ekki öllum. Þetta kemur fram í svari Páls...

Hvað má taka mörg stæði við fjölbýlishús?

Á flestum stöðum eru aðeins ætluð 1-2 bílastæði á íbúð í fjöleignarhúsum. Um þetta var spurt og var fyrirspurnin tekin sérstaklega fyrir í þættinum Heimilið, sem sýndur er á...

Eignarmissi vegna lánsveðs?

Í þættinum Heimilið, sem sýndur er á Hringbraut, var tekin fyrir fyrirspurn frá lesanda þar sem spurt var um lánsveð á eign. Í tilfelli fyrirspyrjanda, er tiltekið lán í vanskilum...

Eru þvottahúsdyr í raðhúsi sameign eða séreign?

Fyrirspyrjandi spyr um þvottahúsadyr í sex íbúða raðhúsi. Spurt er hvort tilteknar dyr eigi að teljast sameign, en ekki séreign. Páll Þór Ármann hjá Eignaumsjón tók að sér að svara...

Þarf ég að þrífa þvottahús í sameign ef ég nota það ekki?

Svarið við þessari spurningu er ,,já,” segir Páll Þór Ármann hjá Eignaumsjón sem tók að sér að svara fyrirspurn frá lesanda um hvort viðkomandi þyrfti að taka þátt í þrifum...

Þak lekur í fjöleign: Hver á að greiða hvað?

Í þessari fyrirspurn spyr lesandi hver eigi að greiða viðgerð í íbúð, ef leki á þaki fjölbýlishúss, hefur valdið tjóni í íbúð. Hér er spurt: Hvort er það húsfélagið eða eigandinn...

Hvaða áhrif hefur það ef íbúð er skráð vinnustofa?

Ef húsnæði er skráð sem vinnustofa, er það ekki samþykkt sem íbúðarhúsnæði. Þetta þýðir að lánveitingar til kaupa á húsnæðinu, eru að öllu jöfnu lægra en ef um hefðbundið...

Gjaldþrot maka: Hvernig skiptist eignin?

Ef annar aðilinn af tveimur fer í gjaldþrot, geta viðkomandi aðilar ekki haldið áfram að eiga fasteign. Það er vegna þess að skiptastjóri tekur við gjaldþrotabúi þrotaþola og gerir...

Fjármögnun: Engin 100% íbúðarlán

Það eru ýmsir möguleikar til staðar, þegar kemur að fjármögnun fyrstu íbúðar en hvernig svo sem fjármögnunninni er háttað, þarf alltaf að leggja út eigið fé. Lán frá lífeyrissjóði...

Fasteignakaup og annar aðilinn gjaldþrota

Í þessari fyrirspurn er spurt um húseign sem er með húsnæðislán í skilum, en möguleiki á að annar eigandi af tveimur verði gjaldþrota. Spurt er hvort aðilar geti áfram átt húsið og...

Húsnæði dæmt óíbúðarhæft: Hvað svo?

Hver er eftirfylgnin með húsnæðum sem dæmd hafa verið óíbúðarhæf er spurt um hér og við því er í rauninni ekkert eitt svar, segir framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur....

Er girðing á milli lóða sameign eða séreign?

Fyrirspyrjandi býr í raðhúsi og veltir fyrir sér hvort girðing á milli lóða sé sameign eða séreign og spyr hvort sameignin eigi að taka þátt í að mála grindverkið. Bryndís...

Húsfélög geta ekki tekið ákvarðanir í Facebookgrúppu

Lesandi spurði hvort húsfélög gætu skikkað íbúðareigendur til að ganga í grúppu á Facebook og hvort leyfilegt væri fyrir húseigendur að sammælast um ákvörðunartöku þar. Svo er ekki...

Ákvörðun húsfélaga um svarta vinnu ólögleg

Lesandi spyr hvort krefja megi íbúa um greiðslu fyrir svarta vinnu sem húsfélag samdi um. Í svari Bryndísar Héðinsdóttur, lögfræðings hjá Húseigendafélaginu, segir að svört vinna sé...

Húsfélög og aðalfundir: Spurt og svarað

Í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut voru helstu spurningar teknar fyrir um húsfélög og þær reglur sem gilda í fjölbýli. Gestur þáttarins var Páll Þór Ármann frá Eignaumsjón...

Hvers vegna þarf að borga fyrir upplýsingar um ÍST 51:2001?

Lesandi veltir fyrir sér hvers vegna greiða þarf kr.5.029 fyrir uppýsingar um staðalinn ÍST 51:2001 sem upplýsir fólk í hugleiðingum um fasteignakaup eigna í byggingu, um það á...

Fasteignakaup: Hvað á að skilja eftir og hvað á að taka með?

Í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut voru teknar fyrir nokkrar hagnýtar spurningar sem nýtast fólki í fasteignakaupum. Hvað á til dæmis að skilja eftir og hvað á að taka...

Mega pör fara saman í greiðslumat, þótt eign sé skráð á annan aðila?

Hjón/pör geta farið saman í greiðslumat, þótt eignin eigi að vera skráð á annan aðilan. Spurning um þetta var tekin fyrir í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut en þar eru...

Má selja barni sínu fasteign undir markaðsverði?

Samningar í fasteignaviðskiptum eru frjálsir en einstaklingar sem velta fyrir sér að selja barni sínu fasteign undir markaðsverði, er ráðlagt að ræða fyrst við lögfræðing eða...

Fjármögnun sumarbústaða og fleiri svör

Bankar og fjármálastofnanir fjármagna sumarbústaði oftast með um 50% veðhlutfalli en algengt er að sumarbústaðakaupendur, brúi bilið með því að taka lán með veði í eigin...

Skuldbindingar með fasteignatilboðum meiri en marga grunar?

Margir kannast við kauptilboð í eignir, sem gerð eru með fyrirvara um að fjármögnun kaupanda gangi upp. Síðan er beðið eftir greiðslumati, sem getur tekið allt að 3 vikur. Hins...

7 svör um reglur í fjöleignarhúsum og um húsfélög

Í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut, voru teknar fyrir nokkrar spurningar frá lesendum um reglur sem gilda í fjöleignarhúsum og þar sem húsfélög eru starfrækt. Meðal þess...

Má Reykjavíkurborg selja húsið ,,Farsótt” eða er það friðað?

Lesandi velti því fyrir sér hvaða reglur gilda um húsfriðanir og beindi þeirri spurningu til Minjastofnunar, hvort húsnæðið Farsótt sem er í eigu borgarinnar, flokkaðist ekki...

Kostnaður visthæfra bifreiða breytist ört

Síðustu árin, hefur verið lögð áhersla á að kostnaður visthæfra bifreiða sé ódýrari en annarra og því hafa sumir fjárfest í þessari tegund bifreiða, til að ná niður rekstrarkostnaði...

Ódýrar leiguíbúðir miða við 20% af tekjum leigutaka

Í fréttum fjölmiðla var sagt frá því fyrir skömmu að ASÍ muni standa fyrir stofnun á leigufélagi íbúða fyrir láglaunahópa. Þessar fyrirætlanir miðast þó við að lagafrumvarp sem nú...

Hvað er til ráða ef seljandi fasteignar gefur ekki út afsal? (leiðrétt svar)

Ef seljandi, einhverra hluta vegna, trassar að gefa út afsal, er hægt að fara með öll gögn til héraðsdóms, sem sýna að greitt hefur verið fyrir fasteignina að fullu. Í framhaldi af...

Hvaða reglur gilda um flóttaleiðir hjá fyrirtækjum?

Almennt gildir að miða skal við þær uppl´lysingar um flóttaleiðir sem fram koma á samþykktri aðalteikningu hússins. Það eru hins vegar reglur um frágang flóttaleiða sem geta tekið...

Íbúð virðist í fínu standi, þar til flutt er inn eftir kaup: Hvað er til ráða?

Ef fólk kemst að því að ýmislegt hafi verið falið fyrir kaupendum fasteigna, er lykilatriði að gera skriflegar athugasemdir strax. Ekki er nóg að hringja í fasteignasalan og kvarta,...

Fasteignasalinn skaut undan greiðslu: Hvað er til ráða?

Það eru svartir sauðir í hverri starfsgrein, sagði Guðbergur Guðbergsson, sem svaraði fyrirspurn frá lesanda í þættinum Afsal sem sýndur var á Hringbraut þann 4.febrúar sl. Þar var...

Sjá fleiri