Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Upphæð til viðmiðunar: Skattfrjálsar gjafir?

Spyr.is hefur nokkrum sinnum fengið fyrirspurnir um, hvaða viðmið er hægt að miða við varðandi verðmæti gjafa til barna, sem teljast skattfrjálsar. Svarið við þessu er einfalt að...

Erfðamál: Spurt og svarað

Í þættinum Ég bara spyr, sem sýndur var á Hringbraut, var farið yfir algengustu spurningar lesenda um erfðamál. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan, en gestur þáttarins var...

Skerðast örorkubætur vegna arfs?

Arfur hefur ekki áhrif á greiðslur frá Tryggingastofnun (TR) en ef arður myndast af arfinum, þ.e. fjármagnstekjur, þá gætu þær haft áhrif. Frítekjumark fjármagnstekna eru tæplega...

Hægt að tryggja að aðeins börn hljóti arfinn

Þegar fólk hlýtur arf, gengur arfurinn inn í hjónabandið sem sameiginleg eign hjóna. Á þessu eru þó undantekningar því ef fólk vill tryggja að arfur gangi aðeins til barna, en ekki...

Gjaldþrota einstaklingur hlýtur arf: Geta kröfuhafar gert tilkall?

Fyrirspyrjandi spyr, hvort kröfuhafar geti gert tilkall í 7 milljóna króna arf, sem einstaklingur hlýtur á meðan á gjaldþrotaskiptum stendur. Svarið við þessari spurningu er já,...

Maki greiðir engan erfðafjárskatt en börn og frændfólk 10%

Erfðafjárskattur er 10% en ekki er greitt af fyrstu 1.500.000 krónunum af skattstofni dánarbús. Maki greiðir ekki erfðafjárskatt og ef sambúðarfólk gengur frá erfðaskrá, gildir það...

Dánarbú selur verðbréf: Skráning á kaupgengi dánardags?

Jakob Björgvin Jakobsson, lögmaður hjá Lögvit lögmannstofu, liðsinnti Spyr.is með fyrirspurn þar sem spurt var um sölu á verðbréfum sem dánarbú seldi. Greiddur var 20%...

Hvað verður um lán hjá foreldri, ef það fellur frá?

Ef einstaklingur fær lán hjá foreldri sínu og er ekki búin að greiða upp skuldina þegar foreldrið fellur frá, tekur dánarbú við öllum fjárhagslegum réttindum og skyldum hins látna....

Ekki þarf lögfræðing við gerð erfðarskrár

Samkvæmt 40. gr. erfðalaga nr. 8/1962 skal erfðaskrá vera skrifleg og skal arfleifandi, það er sá sem gerir erfðaskrá, undirrita hana eða kannast við undirritun sína t.d. hjá...

Maki í óskiptu búi, getur ekki breytt erfðaskrá hins látna

Lesandi spyr hér, hvort eiginkona látins föðurs hafi verið heimilt að selja eignir og yfirfæra á sitt nafn, án þess að gera upp arf við börn hins látna. Svo virðist sem lesandi...

Hægt að sniðganga tengdabörn í erfðaskrá

Aðeins ættleiðing getur tryggt stjúpbörnum erfðarétt til jafns við börn sem hjón eiga saman. Hins vegar er hægt að tryggja að arfur verði séreign barna, með því að gera erfðaskrá....

Leyfilegt að ráðstafa þriðjungi eigna í erfðaskrá

Arfleifandi má ráðstafa 1/3 af eigum sínum með erfðaskrá séu skylduerfingjar (maki og börn) til staðar og skiptast þá 2/3 af eignunum jafnt á milli allra skylduerfingja. Þetta kemur...

Ábyrgðir námslána við fráfall - svör

Ef einstaklingur er að greiða af námsláni og faðir hans er ábyrgðarmaður, hvað gerist þegar hann fellur frá? Ef dánarbúið yrði tekið til eignaskipta, eru þá systkini hans orðnir...

Er hægt að þinglýsa arfi þannig að maki eigi ekki rétt á honum?

Ekki er hægt að þinglýsa arfi á eins auðveldan máta og margur heldur. Þó er hægt að ganga frá málum með þeim hætti að maki einstaklings geti ekki fengið hluta arfs sem hann sjálfur...

10% erfðafjárskattur er greiddur af fyrirframgreiddum arfi

Spyr.is barst fyrirspurn er varðar fyrirframgreiddan arf. Ef hjón ætla að greiða fyrirframgreiddan arf með sumarhúsi hvort erfinginn greiði 10% erfðaskatt? Eins var spurt hvort...

Lesandi spyr: ,,Ef barn er ættleitt, erfir það blóðföður sinn?”

Ef barn er ættleitt, fellur niður réttarstaða barnsins gagnvart kjörforeldrum sínum eða öðrum ættmennum sem barnið tengist blóðböndum. Þetta þýðir að barnið er ekki lengur...

Skattleysismörk: Hversu miklu geta foreldrar ráðstafað af fjármunum eða eignum til barna sinna?...

Spyr.is hefur fjallað mikið um erfðamál og eitt af því sem fólk hefur velt fyrir sér, er hvort foreldrar geti ráðstafað eignum sínum fyrirfram, til dæmis með því að gefa börnum...

Það er ekki hægt að gera börn sín arflaus, þótt tengslin séu engin

Í þessari fyrirspurn, segist lesandi eiga dóttur sem hann þekki ekki og hafi aldrei kynnst. Hann segist hins vegar eiga stjúpbörn sem hann þekki og þykir vænt um. Fyrirspurnin þessa...

Hvort erfa tengdabörn eða barnabörn ef maki er fallinn frá?

Erfðamál eru mörgum hugleikin og Spyr.is hefur ekki farið varhluta af því, enda fjölda fyrirspurna um erfðamál nú þegar svarað hér á vefsíðunni. Í þessu tilfelli er spurt hvort...

Kostnaður við uppgjör dánarsbús: ,,Hann tók 1.126.000 kr. fyrir, er það eðlilegt?"

Lesandi velti fyrir sér, hvað væri til ráða ef fólk væri ósátt við reikning frá lögmanni fyrir veitta þjónustu. Spurt var sérstaklega um uppgjör á dánarbúi, sem erfingjar þurftu að...

Ef lántakandi deyr, gjaldfellur lán þá á ábyrgðarmenn?

Almennt, eru lán ekki gjaldfelld við andlát segir í svari frá Landsbankanum en greiðsluskylda lánsins hvílir þó á dánarbúi viðkomandi. Dánarbúið getur því haldið láninu áfram í...

Greiða kynslóðir erfðaskatt af sömu eignum aftur og aftur?

Lesandi velti fyrir sér hvernig málum væri háttað ef einstaklingar erfa eign sem hefur verið lengi í eigu sömu fjölskyldunnar. Sem dæmi tilgreinir fyrirspyrjandi íbúð sem foreldrar...

Erfðamálin: Hversu lengi getur maki setið í óskiptu búi?

Lesandi velti því fyrir sér hvort einhverjar hömlur væru á því að eftirlifandi maki sæti í óskiptu búi. Til að mynda er spurt um tímamörk. Í þættinum Sjónarhorn með Spyr, sem sýndur...

Maki í óskiptu búi: Uppgjör til barna miðast við dagsetningu uppgjörs

Ef  maki gerir upp dánarbú maka, þá miðast uppgjörið við þá dagsetningu sem búið er gert upp. Þetta þýðir að ef maki situr í óskiptu búi í til dæmis 10 ár,  þá er bú gert upp miðað...

Uppgjör, ábyrgðir og skipti dánarbúa

Málflutningsstofa Reykjavíkur tók til skoðunar tvær fyrirspurnir frá lesendum um uppgjör dánarbúa. Í öðru tilvikinu var um að ræða fyrirspurn frá eldri manni, sem velti fyrir sér...

Arfur: Getur maki farið fram á ógreiddan arf tengdaforeldra?

Lesandi velti því fyrir sér hvort hann ætti rétt á hluta af föðurarfi eiginkonu sinnar, en þau standa í skilnaði. Föðurarfurinn er ógreiddur, þar sem móðir eiginkonunnar situr í...

Foreldrar geta ekki gert börn sín arflaus

Samkvæmt erfðalögum eru börn og maki skylduerfingjar. Þótt arfleifandi geri erfðarskrá eða ráðstafanir til úthlutunar á eignum sínum, aðrar en þær að arfur renni til barna eða maka,...

Það er leyfilegt að ánafna öðrum arfi - eða hafna arfinum alfarið

Við höfum fjallað nokkuð mikið um erfðamál og þar er greinilegt að fólk hugar að ýmsu, eins og vera ber. Erfðaskatturinn er 10% en í raun er engum skylt að þiggja arf, þú getur...

Erfðamál: Hvað ef fólk er ekki gift en hefur búið saman lengi?

Á Spyr.is hefur ýmsum spurningum verið svarað er varða erfðamál og önnur réttindi, til dæmis hvort maki eigi að hljóta arf ef til kemur skilnaður hjóna. Í kjölfarið sendi lesandi...

Spurt og svarað um erfðafjárskatt og séreignarsparnað

Séreignarsparnaður er ekki tvískattlagður við uppgjör á arfi segir í svari sérfræðings KPMG, við spurningu lesanda um erfðafjárskattinn. Það er vegna þess að lífeyrisparnaður sem...

Sjá fleiri