Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hundur týndur í 7 ár: Fundinn!

Já, ótrúlegt en satt: Hundur sem týndist í 7 ár er loksins fundinn! Þetta er tík sem heitir Mishka og átti heima í Ohio í Bandaríkjunum. Fyrir 7 árum síðan týndist hún, en þá var...

Fannst eftir fimm ár

Jessica Namath fékk aldeilis skemmtilegt símtal síðastliðinn miðvikudag.  Þá var hringt í hana og hún spurð hvort hún hefði týnt hundi.  Jessica sagði við Tampa Bay Times að hún...

Yndislegt myndband af hundi að róa niður lítið barn

Hundurinn Kal er góð pössunarpía, því þegar Larisa litla grætur syngur hann fyrir hana og hún róast niður. Þó að það sé ekki hægt að vita af hverju Kal gólar þegar barnið grætur, er...

Fyrsti hundurinn í sögunni sem flýgur í svifgalla

Fjöldinn allur af fólki elskar að takast á við áskoranir sem fá aðra til þess að svima. Þessir svokölluðu ofurhugar heilla okkur hin sem þorum varla að standa upp í stiga án þess að...

Nokkur atriði um svarta ketti

Þótt hér á landi sé það þekkt að svartir kettir geti boðað eitthvað slæmt, þá er það alls ekki alls staðar þannig. Í Asíu er hjátrúin til dæmis þannig að svartir kettir boði heppni....

Páskabúningar fyrir þig, börnin eða gæludýrið? 8 myndir

Páskarnir eru á næsta leiti og margir sem vilja líta vel út yfir hátíðarnar. Sumir ganga enn lengra og halda upp á hátíðrinar með því að klæða sig upp í búninga. Eða klæða börnin...

Fyndið eða hneykslanlegt? Hundur í barnafötum með skólatösku (myndband)

Það er myndband sem hefur víða verið birt og deilt síðustu dagana á veraldarvefnum, sem segja má að skipti áhorfendum upp í tvo hópa: Annars vegar þann hóp sem hlær að myndbandinu...

,,Úff...kannski var ekkert sniðugt að éta þessa býflugu"

Þegar hlussurnar sjást fljúga með suði út um allt og í endalausa hringi, þá auðvitað - AUÐVITAÐ - fara hundarnir oft á eftir þeim. Eða kannski bara fyrst? Sumum þeirra lærist...

Hundur með engin augu: Hann hjálpar öðrum! Myndir

Hann er af tegundinni Golden Retriever og er kallaður ,,Smiley” eða ,,Broshýr.” Hann fannst fyrir nokkrum árum síðan af konu sem heitir Joanne George, en hún rekur...

Ólýsanlega sætir og steinsofandi! 10 frábærar hvolpamyndir

Það er óhætt að segja að myndaserían sem fylgir hér að neðan, bræði hjörtu. Þeir eru hver öðrum sætari, algjörar dúllur. Litlir, sætir og steinsofandi. Hundaeigendur munu brosa...

Þessi er fyrir gæludýraeigendur sem eiga börn - myndband

Það kannast margir gæludýraeigendur við þá stund, þegar nýfætt barnið kemur heim í fyrsta sinn og gæludýrið fær að hitta barnið eða sjá í fyrsta sinn. Þetta geta verið skemmtileg...

Gæludýrið hennar er grísinn Perla - myndir

Á Instagram hafa þær verið að slá í gegn. Einfaldlega vegna þess að þær eru svo krúttlegar vinkonur. Þær heita Libby og Perla. Libby er 2 ára en það sem er óvanalegt við bestu...

Hundar eru svo magnaðir - hér er ein áhrifarík (Myndband)

Þessi er áhrifarík, enda vann auglýsingin til verðlauna í Hollandi. Þar er verið að segja frá sérþjálfuðum hundum. Sem eru ekki aðeins fyrir blinda. Þeir hjálpa fleirum. Við...

Gæludýraeigendur kaupa sér bangsa-eftirlíkingar af dýrunum sínum

.Gæludýrabransinn er nokkuð stór geiri. Ekki bara hér – hundar, kettir, naggrísir, páfagaukar, gullfiskar og fleira – heldur alls staðar í heiminum. Já, að eiga gæludýr er hreinlega...

Kominn tími til að vakna? Frábært myndband - ha, ha, ha...

Þetta myndband er í algjöru uppáhaldi hjá okkur. Í hvert sinn sem við horfum á það, finnst okkur það jafn fyndið. Ekki skemmir fyrir að þótt maður brosi vel út í annað allan tíman,...

,,Jú, ég ætla víst að henda þessu á gólfið" - myndband

Kötturinn Gato er víst svo stríðinn að það er leit að öðru eins. Eigandinn hans heitir Jennifer Morales og kallar Gato oftast ,,Gato malo,” sem mætti þýða sem Gato stríðni. Eitt af...

Fyrir alla sem eiga börn og hunda - skemmtilegt myndband

Að alast upp með dýrum eru verðmæti í sjálfu sér. Oft geta dýrin líka verið passasöm á þau litlu og jafnvel ótrúlega þolinmóð. Á sama tíma geta þau litlu lent í ýmsu, bara fyrir það...

Hann öskraði af kvölum þegar hann fannst – er á batavegi

Budi er lítill apaungi af órangútan tegund, sem hefur stolið hjörtum margra á netinu síðustu vikurnar. Honum var bjargað af dýrasamtökum í Borneo í Asíu, þar sem honum var haldið af...

Þessi rolla heldur að hún sé hundur! 2 myndbönd til sönnunar

Þið haldið örugglega að þetta sé einhver bull fyrirsögn, bara til að fá ykkur til að smella. Hið rétta er: Hér eru 2 myndbönd af rollu sem heldur fyrir alvöru að hún sé...

Síðasta samverustundin áður en hundurinn var svæfður

Ein af sögunum á Reddit sem hefur slegið í gegn er hugljúf kveðjustund og myndir konu, sem þurfti að láta svæfa hundinn sinn. Sá hét Meeka og var orðin 16 ára. Meeka var orðin svo...

Sæt saga á einni mínútu: ,,Týndi hundurinn" (myndband)

Við rekumst stundum á góðar auglýsingar á netinu, sem virðast svo sem ekki koma auglýstri vöru mikið við, en eru skemmtilegar eða áhugaverðar sögur. Þetta er dæmi um eina slíka,...

Ha, ha, ha...bjó til kerru svo kanínan gæti sótt bjórinn!

Um helgina birtist snilldarmyndband á YouTube. Þar sést kanína, já kanína (!!!), keyra kerru og í kerrunni er bjór. Sá sem birti myndbandið segir að kanínan sé gæludýr kærustunnar...

Hundurinn hélt að eigandinn væri að drukkna og stökk til að bjarga... (myndband)

Þetta myndband er hreint dásamlegt og hlýtur að sanna það endanlega að hundurinn er tryggasti vinurinn. Í þessu myndbandi liggur hundurinn hinn rólegasti á bakkanum, á meðan...

Ljónynjan Sirga stekkur í fangið á bjargvætti sínum – myndband

Á Youtube er hægt að finna þó nokkur myndbönd af ljónynjunni Sirga og eigandanum hennar Val Gruener. Þeirra fyrstu kynni voru þegar Val bjargaði henni sem ljónsunga. Þá var Sirga...

Fótalausi kettlingurinn slær í gegn á netinu

Á veraldarvefnum hefur kettlingurinn Mercury svo sannarlega slegið í gegn síðustu daga. Hann missti báðar framlappirnar þegar hann flæktist í sláttuvél. En Mercury lætur það ekki...

Bla, bla, bla, bla.... (fyndið myndskeið)

Bla, bla, bla, bla..... já, bla, bla, bla, bla! Hvort er hundurinn að segja ,,bla, bla, bla" af því að honum finnst eigandinn ekki vera segja neitt að viti (haltu bara áfram að...

Beðið eftir besta vininum - VIDEO

Það munu allir hundavinir hafa gaman að þessu myndbandi, því þar sést einn mjög þolinmóður hundur, bíða eftir því að besti vinur hans komi heim með skólabílnum. Þetta gerir hann á...

Tryggur vörður

Á ViralNova rákumst við á sögu sem á vel við á aðventunni.  Hún er um hundinn ,,Drushok,” en á rússnesku þýðir ,,drushok” litli vinur. Drushok býr í Amur héraði í Rússlandi. ...

Sorgmæddasti köttur í heimi: Kominn með nýtt heimili og er á Facebook

Þið munið eftir kettinum honum Tucker. Hann er oftast kallaður sorgmæddasti kötturinn í heimi og býr í Bretlandi. Við stóðumst ekki mátið í lok ágúst að segja ykkur frá honum, en þá...

Tvær stúlkur brjótast inn í bíl - sem betur fer

Við héldum nú ekki að við myndum einhvern tíman segja að það væri hið besta mál ef einhver myndi brjótast inn í bíl. En þegar þú sérð hvers vegna þessar tvær stúlkur brjótast inn í...

Sjá fleiri