Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Tíkin er ,,frek” á göngu og togar í: Hvað er til ráða?

Muna að hafa tauminn vel slakann segir Sandra Björk Ingadóttir hjá Dýrheimum, þegar hún gefur góð ráð til hundaeigenda, sem þurfa að þjálfa hundana sína í hælagöngu þannig að þeir...

Er ég með félagsfælni?

Lesandi velti því fyrir sér hvað sé félagsfælni og segist alltaf líða illa innan um fjölmenni og spyr hvernig hægt sé að láta sér líða betur. Spyr.is ráðleggur viðkomandi að leita...

Teljast kattarár í ,,7 árum”? Dýralæknir svarar

Flestir þekkja þá útreikninga að aldur katta sé reiknaður með margfölduninni ,,sjö.” Þá er að jafnaði talað um að hvert ár hjá köttum og reyndar einnig hundum, sé eins og 7 ár hjá...

Hafðu hundinn í búri í bílnum og fleiri svör

Þegar hundar gelta mikið í bíl, stafar það oft af stressi. Eins geta þeir verið að ,,passa” og gelta því á alla sem ganga hjá. Til þess að koma í veg fyrir þetta, er gott að vera...

Má flytja inn snáka og eðlur sem gæludýr?

Á ferð sinni um Húsdýragarðinn velti lesandi því fyrir sér, hvaða reglur gilda um innflutning á skriðdýrum. Þar er til dæmis spurt um snáka eða eðlur og fleiri dýr, sem fólk gæti...

Spurt og svarað um gæludýr: Hundar og gullfiskar

Í þættinum Ég bara spyr sem sýndur var á Hringbraut, svaraði Jóhanna Íris hjá Dýrheimum nokkrum spurningum frá lesendum Spyr.is og áhorfendum Hringbrautar. Flestar þeirra tengjast...

Hengingarólar o.fl. bannað: Dýralæknir svarar

Ísland fylgir ekki aðeins eftir helstu reglum um gæludýr í öðrum löndum, heldur eru dæmi um að Ísland hafi gengið skrefinu framar en aðrar þjóðir. Það á til dæmis við um bann við...

Eru með 2 hunda og þeir alltaf að ,,merkja!”

Jóhanna Íris Hjaltadóttir hjá Dýrheimum, segir að oft hjálpi gelding til ef hundar eru alltaf að merkja, en þó ekki alltaf. Til dæmis er gelding ekki nóg ef hundarnir eru orðnir...

Hundurinn skemmir dót: Hvað er til ráða?

Hér segist lesandi vera í vandræðum með hundinn sinn, því hann taki mikið af dóti sem hann má ekki taka. Þetta eru hlutir eins og sokkar, húfur og annað smádót sem auðvelt er að...

Hundurinn geltir stanslaust í bílnum, hvað er til ráða?

Það kannast margir hundaeigendur við það að hundarnir þeirra gelti stanlaust í bílnum, sérstaklega ef eigandinn bregður sér aðeins frá. Þessi spurning var tekin fyrir í þættinum Ég...

Köttur nágrannans skítur út um allt: Hvað er til ráða?

Lausaganga katta er ekki bönnuð, segir í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn frá lesanda, sem er í vandræðum með kött nágranna síns. Sá er sagður skíta út um allt í garðinum, til...

Hvernig á að hjálpa dýrum þegar þau verða hrædd?

Margir dýraeigendur vita ekki hvað skal gera þegar dýrin þeirra eru stressuð eða hrædd. Lesandi sendi inn fyrirspurn og sagði frá því að hundurinn hans væri hræddur við hávaða og...

Góð ráð fyrir hrædd dýr um áramót

Dýrin okkar verða mörg mjög hrædd við öll lætin og sprengjurnar um áramótin. Jóhanna hjá Dýrheimum var í viðtali hjá Helgu Eir í þættinum ,,Allt er nú til" á Hringbraut og svaraði...

Ekki gott fyrir ketti að borða fisk og drekka mjólk

Það er stór misskilningur að það sé gott fyrir ketti að borða fisk og drekka mjólk, því þessar fæðutegundir eru mjög óhollar köttum og geta valdið ýmsum vandamálum, s.s. illa...

Hundur týndur í 7 ár: Fundinn!

Já, ótrúlegt en satt: Hundur sem týndist í 7 ár er loksins fundinn! Þetta er tík sem heitir Mishka og átti heima í Ohio í Bandaríkjunum. Fyrir 7 árum síðan týndist hún, en þá var...

Bioeffect vörurnar ekki prófaðar á dýrum

Bioeffect eru íslenskar húðvörur, sem eru þróaðar og framleiddar á Íslandi. Lesandi sendi fyrirspurn og vildi fá að vita hvort að Bioeffect vörurnar hafa verið prófaðar á dýrum....

,,Ég bara spyr": Kattarhár ekki orsök kattarofnæmis

Kattarhárin eru ekki orsakavaldur kattarofnæmis eins og margir halda. Þetta kemur fram í þættinum ,,Ég bara spyr" sem sýndur er á Hringbraut á þriðjudagskvöldum og byggir á...

Hvað er elsti köttur hér á landi gamall?

Það virðist vera vandamál að vita hvaða köttur sé elsti köttur landsins. Fólk er duglegt að skrá dýrin sín, en ekki endilega eins duglegt að skrá þau út þegar þau deyja. Því eru...

Mjög líklega er hundurinn með þráhyggju (starir á ketti)

Lesandi hefur átt tík af tegundinni Border collie í nokkur ár. Tíkin er yndisleg en mjög sérstök og allt frá því að hún kom á heimilið, hefur hún starað á kettina og annan stærri...

Hundaþjálfun: Er geldur, en hvað er eðlilegur leikur og hvað ekki?

Lesandi segir frá hundi sem hann tók að sér þegar hundurinn var 4 ára. Hundurinn er geldur og semur ágætlega við aðra hunda. Að minnsta kosti suma. En greinilega ekki alla! Það er...

Pet Remedy virkar á streitu hunda - góð ráð frá Söndru

Í þeim fyrirspurnum sem hundaeigendur senda gjarnan til Spyr.is, má oft sjá að orsökin á einhverri hegðun hundanna sem er að valda eigendum þeirra áhyggjur, er streita. Sandra Björk...

Hundurinn geltir stanslaust í bílnum, hvað er til ráða?

Sandra Björk Ingadóttir hjá Dýrheimum, segir ekki ólíklegt að skýringin á stanslausu gelti hunds fyrirspyrjanda í bíl, sé óöryggi. Oft geti búr hjálpað mikið þar og eins bendir hún...

Svör: Hundurinn betlar mat og hlýðir ekki alltaf skipunum, t.d. á göngu

Það kannast ófáir hundaeigendur við þann ávana hunda sinna, að betla endalaust um mat þegar fólk er að borða og hlýða þá ekki skipunum. Sömuleiðis kannast margir við það á göngu...

Gott ráð til að venja hunda af gelti þegar bjallan hringir

Það eru margir hundaeigendur í vandræðum með það að þegar dyrabjallan hringir, þá fara hundarnir að gelta viðstöðulaust og með miklum látum. Skýringin á þessu er reyndar frekar...

Fannst eftir fimm ár

Jessica Namath fékk aldeilis skemmtilegt símtal síðastliðinn miðvikudag.  Þá var hringt í hana og hún spurð hvort hún hefði týnt hundi.  Jessica sagði við Tampa Bay Times að hún...

Yndislegt myndband af hundi að róa niður lítið barn

Hundurinn Kal er góð pössunarpía, því þegar Larisa litla grætur syngur hann fyrir hana og hún róast niður. Þó að það sé ekki hægt að vita af hverju Kal gólar þegar barnið grætur, er...

8 ára Cocker Spaniel hundur – geltir á alla og mjög stressaður

Lesandi segist eiga 8 ára Cocker Spaniel sem er hvers manns hugljúfi en síðustu misseri hefur hann gelt á nánast hvaða aðila sem er og virðist mjög stressaður. Ekki nóg með að...

Hundahægðir, hundaganga og ,,leggjast!"

Margir hundaeigendur búa í blokk og hafa kennt hundinum sínum að gera þarfir sínar úti á svölum. Sandra Björk Ingadóttir hjá Dýrheimum, mælir frekar með því að kenna hundunum að...

Fyrsti hundurinn í sögunni sem flýgur í svifgalla

Fjöldinn allur af fólki elskar að takast á við áskoranir sem fá aðra til þess að svima. Þessir svokölluðu ofurhugar heilla okkur hin sem þorum varla að standa upp í stiga án þess að...

Að skilja hunda eftir eina heima (aðskilnaðarkvíði) - svar

Heiðrún Villa svarar spurningu frá lesanda og segir aðskilnaðarkvíða algengt vandmál.  Einkenni aðskilnaðarkvíða er óróleiki þegar þeir eru skildir eftir, væl, gelt, skemmdarverk og...

Sjá fleiri