Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Draumráðning: Heyskapur

Dreyma heyskap. Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á Senda spurningu efst á vefsíðu. Hrönn Friðriksdóttir velur úr...

Draumráðning: Snjóflóð

Konu dreymdi að hún heyrir miklar drunur fyrir utan húsið hjá sér. Sér hún þá hvarþað kemur snjóflóð niður götuna og vonar að það falli ekki á hús tengdaforeldra sinna. Flóðið braut...

Draumráðning: Peningar

Dreymdandann dreymdi að hann væri að tína upp 100 kr. mynt úr frostkrapa og þurfti að sparka upp frostkrapa til að ná þeim upp. Peningarnir voru skínandi fagrir eins og þeir væru...

Draumráðning: Ræktin

Konu dreymdi að hún fór í ræktina með vinkonu sinni. Vinkonunni gekk mjög vel að æfa en dreymandinn átti í mesta basli með öll tækin og var algjörlega máttlaus. Þjálfari kom og...

Draumráðning: Vaggandi hús

Dreymandann dreymdi að hún var stödd ásamt dóttur sinni og þremur ömmustelpum í timburhúsi. Allt í einu lyftist húsið og vaggar og er næstum oltið. Hún lítur út og sér að það er...

Draumráðning: Skítug nögl

Konu dreymdi að hún væri í heimsókn hjá vinafólki sínu og það ætti að fara að ferma hjá þeim.Hún sagði að það væri hreint andrúmsloft (snyrtilegt) en maðurinn sagði að svo væri alls...

Draumráðning: Tvílitt hár

Tveir stuttir draumar. Í öðrum þeirra er dreymandinn stödd í Danmörku. Í íbúðinni þar sem hún er sér hún allt í einu frænku sína og fattar þá að hún á þessa íbúð. Frænkan gengur...

Draumráðning: Ísjaki

Hvað þýðir að dreyma ísjaka? Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á Senda spurningu efst á vefsíðu. Hrönn Friðriksdóttir...

Draumráðning: Talnadraumur

Þetta er svo kallaður talnadraumur. Í þessum draumi kemur talan tveir oft fyrir.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú á...

Draumráðning: Þjónustuaðili

Í þessum draumi dreymir dreymandinn þjónustuaðilann sinn, sem er ansi þurr á manninn í raunveruleikanum en í draumnum sýndi hann á sér óvænta hlið. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Legið

Dreymandann dreymdi að hún missti legið og það kom gat á það og varð eins og sprungin blaðraDraumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá...

Draumráðning: Afi

Konu dreymdi afa sinn, sem er látinn. Hann kom með langferðabíl í heimsókn til barnabarnanna sinna.Hann faðmaði frænda hennar fyrst og hún var glöð og leið vel meðan hún beið eftir...

Draumráðning: Nýtt starf

Konu dreymdi að kona sem hún þekkir sagði henni að maðurinn hennar væri búinn að fá vinnu á hennar vinnustað.Hann var nýbúinn að sækja um vinnu þar. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Jarðarför

Hér dreymir karlmann jarðarför langveikrar konu sinnar. Hann er alveg pollrólegur og yfirvegaður og fólk spyr hvers vegna hann sé ekki grátandi. Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Gamall bíll

Dreymandinn er staddur, ásamt dóttur sinni og manni sem þau þekkja á gangstétt í Vesturbænum. Þau eru í stígvélum og snúa stígvélin hans öfugt á fæti hans, þ.e. tærnar á stígvélunum...

Draumráðning: Illgresi

Konu dreymdi að hún og maðurinn hennar eru stödd í húsi þar sem hún bjó í áður, en leið ekki vel þar þá. Þau eru að laga húsið og hún fer að reyta illgresi, en sér þá að það kemur...

Draumráðning: Sambandsslit

Draumur um sambandsslit með núverandi, að byrja með öðrum og hætta með honum fyrir þriðja aðila sem er fyrrverandi kærasti. Svo að þurfa velja á milli þeirra og annanrs stráks...

Draumráðning: Veisludúkur

Hér er spurt hvað það táknar að dreyma um stóran veisludúk, skrautlegan og 12 manna.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til ráðningar þá smellir þú...

Draumráðning: Úrdregnar tennur

Dreymandann dreymdi að það voru dregnar úr honum allar tennurnar í efri góm.Í staðinn fékk hann nýjar tennur og gat því brosað breitt áfram. Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan,...

Draumráðning: Gifting

Dreymandinn dreymir sama drauminn þrisvar sinnum sömu nóttina og vaknar alltaf á sama stað í draumnum.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til...

Draumráðning: 5 tungl

Hér dreymir konu að hún er stödd uppí turni ásamt fullorðinni dóttur sinni, sem er að kvikmynda tungl sem er að setjast eins og sól.Himininn er alveg magnaður og hún sér tungl baðað...

Draumráðning: Andlitsfylling

Konu dreymdi að hún hittir vinkonu sína, hún tekur eftir að vinkonan lítur mjög vel út,með alveg rennislétta húð.Hún hefur orð á þessu og vinkonan segist vera búin að láta fylla í...

Draumráðning: Fallegur sonur

Konu dreymir að hún heldur á dreng ca:1-2ja ára. Þetta ersonur hennar, brosandi og fallegur. Þau eru þarna stödd ásamt fjölskyldu og vinum.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en...

Draumráðning: Þrír draumar saman

  Dreymandinn sendi inn þrjá drauma saman,sem hana dreymdi í sömu vikunni. Hrönn ræður þá alla saman.Draumráðninguna sérðu hér fyrir neðan, en til að senda inn þinn draum til...

Draumráðning: Hryðjuverk

Í þessum draumi eiga hryðjuverk sér stað og hús dreymandans er sprengt upp og dóttirin deyr.Hún felur hana undir rúmi til að geta jarðað hana síðar.Draumráðninguna sérðu hér fyrir...

Draumráðning: Húðútbrot

Konu dreymir hér dóttur vinkonu sinnar, sem á við húðútbrot að stríða og er mjög viðkvæm gagnvart því.Hana dreymir að nef stúlkunnar hefur breyst og stækkað og er það ekki á bætandi...

Draumráðning: Glóðarauga

Dreymandann dreymdi að 4 ára sonur vinkonu hans var látinn. Maðurinn, sem bar hann inn var með glóðaraugu eftir allan grátinn og sama var um aðra gesti. Móðirin grét ekki en var...

Draumráðning: Kúka í buxur

Í þessum draumi dreymir dreymandinn að hann er heima hjá sér og er að spjalla við stelpu sem er úr sama bæjarfélagi. Allt í einu kúkar dreymandinn í buxurnarog það gerist nokkru...

Draumráðning: Liggja á bekk

Dreymandann dreymdi að hann lá á bekk í miðborg Reykjavíkur, en skildi ekki hvers vegna. Hann sér tilsýndar háaldraðan frænda sinn,sem lést fyrr á árinu. Honum fannst hann hálfilla...

Draumráðning: Lús

Konu dreymdi að hún var með fullt af lúsareggjum í hárinu og var að reyna að tína þau úr. Henni fannst þetta mjög skammarlegt og vildi losna við þau sem fyrst.Draumráðninguna sérðu...

Sjá fleiri